Af rinu 1823

ri er ef til vill helst minnum haft fyrir Ktlugos sem hfst 26.jn. Eyjafjallajkulsgosinu var loki, en sst rjka r tindi hans stku sinnum. Ktlugosi var minna en au nstu undan. Aska lagist fyrst um Mrdal og mikill vatnagangur var Mrdalssandi. Anna gos mun hafa ori Vatnajkli fyrr rinu, en fregnir af v eru harla ljsar. Veurdagbkur r Eyjafiri geta reykjarmu um sumari - lklega er hn tengd Ktlugosinu.

Jn orsteinsson mldi hita Nesi vi Seltjrn og m ra hitafar um landi sunnanvert af mlingum hans. Svo virist sem fremur hltt hafi veri ar janar, aprl og jl, en kalt febrar, mars, ma, jn, oktber, nvember og desember. Srlega kalt var ma - fram yfir ann 20. og einnig virist hafa veri mjg kalt a tiltlu oktber.

Eins og venjulega er stafsetning a mestu fr til ntmahorfs.

Annll 19.aldar dregur saman tarfar rsins:

Um veturinn fr nri var rgska hin mesta yfir allt land, og hlst hn, a minnsta kosti syra, fram ma. Eftir a kom t mikil me kuldum og hretum nyrra; gjri ann snj um hvtasunnu {18.ma], a hestum tk kvi jafnslttu og l hann sumstaar fulla viku ea meir. urrara var syra, en hretasamt, var grasvxtur vast ltill nema undir Eyjafjllum og ar grennd. Mtti hann kallast ar besta lagi. Nting var g syra, en hin bgasta nyrra. Kom snjr snemma um hausti og uru hey va ti. Var san hr t til rsloka.

s kom seint jn og lagist um Vestfiri og norur me landi. Eystra og syra var hlutatala hsta lagi og eins undir Jkli, en va var fiskur talinn rrara lagi a vexti. aprl voru nr 150 smhveli rekin land Njarvkum og Vatnsleysustrnd, september lka mrg tsklareka, og viku sar 450 Seltjarnarnesi [.17.]. Fuglaafli vi Drangey betra lagi.

ar_1823t

Gri ferillinn myndinni snir hitamlingar utandyra, en r sem merktar eru me rauu sna hita upphituu herbergi norurhli Nesstofu. Vi sjum a ferlarnir fylgjast grflega a, en sveiflur eru mun minni inni vi heldur en ti. Smuleiis virist hsi halda allgum varma haustkuldunum. ri 1823 mldi Jn hita um hdegi.

Kuldakasti ma sker sig nokku r, fr frost timlinum -5 stig. Smuleiis eru jnkuldakstin nokku snrp - a fyrra ofan g hlindi sustu viku mamnaar. Hiti var yfir 15 stigum hdegi hverjum degi mestallan jlmnu.

ar_1823p

Loftrstingur var lengst af mjg hr janar, mealtali hefur ekki mjg oft veri hrra, en febrar og mars var t rlegri. venjultil hreyfing var loftvog aprl og ma, en um mijan jn komu nokkrir dagar me venjuhum rstingi. Mgulega hefur ori mjg hltt innsveitum - alla vega einhvers staar landinu.

Brandsstaaannll:

Sama veurbla hlst janar. Fyrri part febrar geri frost og snj, en gott jarlag, seinni part blotar og og gviri. mars stugt, lengst allgott. Hrarkast gulok um 3 daga, svo gviri eftir og auar heiar.

Me sumri, 24. aprl, kom noranfjk og kuldi me hrku, svo f var innteki gjf til hvtasunnu., 18. ma. Mikla hr geri 2 ma og strhr laugardag 17. ma. Eftir a gott veur og grur.

Aftur me jn frost og norankuldar um 9 daga, svo ltill grur d t af, san oft vestantt, hvss og kld og aftur milli messna [.e. Jnsmessu, 24, jn og Ptursmessu og Pls, 29. jn] frost og hret, er va frestai frfrum, me (s88) noranstormi, er verndai landi fyrir sandfalli r Eyjafjalajkli [reyndar Ktlu]. Sumir fru fr 2.jl og lestir fru suur 5.-7. og almennt me allar vrur snar. Gaf eim vel, v sfellt voru urrviri og nturfrost. Mesta grasleysi var n egar yfir allt. Slttur byrjai 28.jl. Hafi slkt grasleysi ei ori 21 r. urrkar, kuldar og okur gengu til 24.gst, eftir a sunnan-og vestantt, sjaldan rigningar.

gngum 14. sept. miki hret og snjr um 4 daga og votviri eftir. Sslegi hey nist 1. okt. ar eftir urrviri og miklar hrkur, 15.-16. okt a, svo stug vestantt til 27., hrar og hrkukast9 daga, aan mjg rosasamt me vestantt og ofsaverum. Jlafasta hin versta, me hrum r llum ttum. Mikill hlaupsbylur ann 11. Hrakti f va og menn kl. 7. des spillibloti og 21. jarleysi. Hross va tekin inn. Hr me kom varla kafaldslaus dagur. ... Hey voru sraltil. (s89)

Klausturpstur Magnsar Stephensen lsir tarfari rsins 1823 allnkvmlega nokkrum pistlum.

Klausturpsturinn 1823 (VI, 3, bls.46)

Srlegasta rgska til lands og sjvar, mildasta og besta vetrarfar, og rkuleg blessan af sj gleur r allt sland. Veturinn, sumri lkur, framfleytir skepnunumvi bestu hold og hld. Sjrinn hleur n egar veiistaanna fiskiskip austan- sunnan- og vestanlands venjulega snemma, mikilfengum afla. Eyjafjallajkullvonast a mestu genginn vera til gamallar hvldar. [...] heillir spyrjast og far: brann nokku af bjarhsum Sigmundarstaa Borgarfiri. Ein kona skammbrenndi sig ar og 6 gemlingar kfnuu eim.

Klausturpsturinn 1823 (VI, 4, bls.62)

Mildi og bla vetrarins vihelst, en fiskiafli tjist ltill enn austanme, eur sunnanveru landi. Faxafiri samt va dgur, enn tt af rrar fiski. Hr um 150 smhvalir vru reknir land Strnd og Njarvkum. febrar sust reykjarmekkir byggum uppundan Susveit Vestur-Skaftafellssslu, hr um 4 mlur aan rtt norur ea noraustur; halda menn ar framkomin n eldsupptk Skaftrjkli nlgt fornu eldgos opi hans, en vita enn gjrla stainn. Enn fara samt hinga litlar sgur af v nja gosi, nema a ann 14. febrar fll me noranstormi nokkur aska grleit Sumanna- og Skaftrtungusveitir. Mskilendi ar vi, ea a veri vgt, sem Eyjafjallajkuls, hvers skanm dampa-gufa sst enn vi og vi.

Klausturpsturinn 1823 (VI, 6, bls.97)

S vetrarbla og s rkulegi fiskiafli, sem g no.4 bls.62 nefndi, vihldust stugt til ess ma, en essum mnui gjri langsm, hr hlaup me sfelldum stormum, kulda steytingi, frostum og um sjlfa hvtasunnu miklum kafalda og snja kyngjum allva; allur fnaur fkk mrgum hrum innistur; hey og tigangur, ngir hagar og g vetrar veurtt stugt hldust vi, reyndust mjg rotaltt, uppgangssm og dlaus; fnaur reifst srilla va; lmb og r fllu hrnnum msum sslum; hross gengu mgur fram, en nokkur fllu; mjlk gafst va af heyjum. Fiskiafli ar mt var hinn frbrasti austan- og sunnan-lands, rtt vi landssteina, eins kringumSnfellsjkul; fiskur allstaar magur og rr. Undir Eyjafjllumreifst tiganspeningur betur, en kr srilla, og uru ar nokkrar sem var, reisa, hva sumir eigna ar lia- og beinaveiki. [Hr fylgir frsgn af leiangri Magnsar Sigurssonar Leirum Eyjafjallajkull hvtasunnu 19. ma].

Klausturpsturinn 1823 (VI, 7, bls.111)

Fr vorri eyju er ftt gleilegt a fregna. gftir vor gjru afla af sj va sr-rran. Sfelldur kuldasteytingur og urrkar til essa – flestum hruum – grurlausa jr, nema Eyjafjallasveit, hvar hann frbr gafst, en mlnytin annarstaar va sr-gagnlausa til essa, hvar btist a hafsar seint jn umspenntu Vestfiri, en ekki er enn sannfrtt um norurstrendur slands, ea um Austfiri, og reyndust hestar v mrgum sr-magrir og rttlausir, eftir ann milda vetur. Nr, ttalegri jareldur tjist, ann 22ann junii .. uppkominn Mrdalsjkli, sem sst hefir glggt bi r Vestmannaeyjumog rnessslu, en lengra a austan er fregn enn komin, er etta ritast (. 5.jl). Eftir afstunni halda og segja menn hann vera r Ktlugj gosinn, sem n 68 r hefir hvlst eur fr 1755, gos hennar var mjg skavnt. flugufregn er a lestarferir r Skaftafellssslu senn teppist, vegna geysilegs falls sku og vikurs og vatnsfla r jklinum, einkum fyrir Mrdalssveit, en til eldbjarmans m um ntur sj jafnvel af Seltjarnarnesi. n tkomi kaupskip Hafnarfiri fll . 28. – 29.jn miki af blleitri sku, 20 mlna fjarlg, en sannfrtt er n . 6.jl a eldgosi hafi bylt miklum jkulhlaupum fram haf, lagt miki af t Mrdalssveit undir leju og vatnsflu, og eyilagt Slheima jr m.fl.

Klausturpsturinn 1823 (VI, 8, bls.128)

rgangur: Sami kuldasteytingur, urrkar, noranstormar og oftast brunaslskin vihelst til essa (7. gst) og gjrir jr allva mjg grurlitla, en sltt haran og seinfran, svo til strfellisheyjapeningshorfir mrgum sveitum. urrkarnir ttu mrgum kaupskipum snemma han fr landi, svo flest syra munu farin mijum gst. [Lsing Sveins Plssonar Ktlugosinu er bls. 129] [Lsing fer Sra Jns Austmann Mrdalsjkul 12. gst byrjar bls. 144 (9. tlublas)].

Klausturpsturinn 1823 (VI, 10, bls.160)

Sumari kveuross egar; reyndist fyrir noran og austan kalt og errasamt, vast hvar um land grurlti, helst mrarjrum, en syra og vestra sfellt heitt og urrt, svo taa var mrgum rr og brann af hrum tnum; sumstaar engu minni en venjulega, og srlegasta nting eim sari landsplssum, btti r margra grasbresti. Mikaelsmessumtti ar enn velta sr um venjuleg kviksyndi a harvellu orin, og r voru ar slegnar starartjarnir og seilur, t hver enginn ur, sem botnlaus rddi.

Espln segir fr heldur hraklegu ssumar- og haustveri nyrra:

CXXXII. Kap. var jafnan kalt, mehrum fyrir noran, og u sumri laukgjriklyfjabrautir af snjum, uru hey ti, og tk fyrir allan heyskap fyrir noran Yxnadalsheii, en nist lti aan af; var hvervetna lti heyja, og ntinginill, en vertt stilltist aldrei eamktist, og tk ar vi elilegur vetur sem raut vetrarveur sumarsins. Afli var mikill fyrir noran land tkjlkum; virekar hfueinnig allmiklir veri. (s 139).

CXXXV. Kap. gjriegar stugt vetrarfar, og illt til jara fyrir noran land, uru sumstaar menn ti, og horfi mjg unglega, a yri ei mjg a meini fyrir skuld, a gott kom eftir seinna. (s 142).

Suurnesjaannll greinir fr v a skip Bjarna Svertsen Hafnarfiri hafi stranda oktber innsiglingunni Naustarifi innan tskla. Mannbjrg var og eitthva af farmi nist.

Sveinn Plsson lsir skrslu sinni um Ktlugosi (birt Safni til sgu slands bls.264 og fram) veurlagi fyrir gosi:

Ofan nr v frostalausan og snjaltinn vetur, allt fram um sumarml 1823, fylgdi kaldara lagi vor, a framanveru stugt, snjasamt me hrum frostakflum og landnoranstormum, lkara lagi grri hr eystra nlgt fjllum, anga til um trnitatishelgi seint mamnui, a veri snerist upp stuga norlga yrringa me nttfrostum og sfeldum brlum — ea rsingsvindum austan ea vestan, hvort heldur lofti var ykkfengi eaheirkt, svo n tk nlega fyrir grur, er menn mest kennduum hafsum, til hverra frttist r Mlasslu, kringum Langanes til Hornafjarar, jafnvel sast aprlmnui. Vertarfiskir var hr Mrdal betra lagi en allt fiskikyn venjulega magurt og lifrarlti, hva helst var eigna eim fyrravetur geysandi eldi Eyjafjallajkli, jafnvel menn ekki til vissu hann san nstliin jl (1822) gosi hefi ru en hvtum vatnsgufureyk. Eftir v tku fleiri en frri ofanveru sumri 1822, a allur austari hluti Mrdalsjkuls um kring og niur fr Ktlugjr afstu var sem lkkai, svo msir hnjkar ar nnd virtust komnir fram, er ei sust ur. var ausnileg essu samfara einhver ura jkulvtnum Mrdalssandi allt etta vor, fram undir hlaupi, svo a Mlakvsl og Eyjar, sem koma undan vestanverum Ktlufalljkli, hvar oftast hefur hlaupi, sst ekki jkulvatnslitur og ltieitt Leir.

ann 26, jn sama r um morguninn einsog nokkra daga undan, eindrg norantt, hr vestra ekki srlega hvasst, en jkullinn fullt norur fr Vk svo venjulega bunkaur hvtumskjum, hverju bak vi anna og ofan ru eins og ofsaveur ea mesti kafaldsbylur vri vndum, r hverju ekkert var hr, heldur fr sem sjatnandi fram um mijan dag, gjri hgviri og trnu vestra, en ttin vri einlg noran.

(s285):. 19. [jl] fru fyrst a berast hinga frttir r tsveitunum [.e. a vestan] me heimkomandi kaupferamnnum, seint nstiinniviku. Segja eir slka yrringa vestra,avarla mtti sig vta sokkaleistum Fla, og hvervetna srauman grasvxt, lengst af nturfrost, og svo kalt, a trautt hfu menn geta haldi sr vrmum. A noran bestarferiog hafsar burtu.

(s288-89): Sasta dag jlmnaarvar svo fjallabjart, sem ori gat, gafst besta sni yfir allan jkulinn, hvar var tilsndar nean fr rtum einsog kolsvartasta, ntt brunahraun alt vestur Slheimajkul, a frteknu allra efst kringum eldvarpi, hvar aus var, a snjr hafi drifi, saneldurinn d, lklegast sunnudaginn nstan eftir, er allan daginn var hlindaregn byggniri. Um essar mundir skiptiaftur um veurtt, til smu en hvassari norlgu yrringa, sem ur voru, og sjaldan a rkomu gjri var a snjr til fjalla, alt til hins 18. gst. Var ekki haganlegra kosi r v sem ra var hr Mrdal og lftaveri, hvar mestum sandi hafi rignt, v n reif hann svo fluglega af og dreif sj t, a strax var sjnarlegt, vast mundi jr jafngvera. Og svo var megnt sandkafaldi um kring Slheima ann 3. gst, a ekki sst til um hdaginn a lesa sunnudagshslesturinn. Eftir ann 18. dr ttin sig meir til hafs og rigninga, og ess milli austanstorma, hva allt lagist jafntk a sundurvla og burtu feykja sandinum, en lta a fnasta rigna niur jrinatil a snast henni upp bestufrjvgun eftirleiis.

annig lauk n eldgosi essu 28 dgum, og verur ekki anna me sanni sagt, en a a hafi gjrt langminnstaf sr allra eirra, er menn n vita og ekkja til, lklega
ess vegna, a vatnsmegni sjlfu eldvarpinu hefur aldrei ori svo miki, a broti gti tluvert af falljklinum, n bori me sr fram yfir sandinn, einsog hinum fyrri hlaupum. En ess sta snist, sem f hlaup hafi eftir skili eins mikinn jkulaur Mrdalssandi, sem etta, hkka hann allan og fyllt alla farvegi og lgar, svo hann n er a kalla slttur, og virist gum mun fljtari yfirferar en ur, einkum Tunguveginum.

(s291)... gjru hauststormarnir, sem ur er drepi vi 30.jl, a burtu feyktu strax grynni aan af sandi, samt regn, frostleysur og blviri fr veturnttum allt fram jlafstu, er heldur mtti kalla og var grrar en vetrar veur, a averkum, a bi hestar og f komust ar vel af veturinn nsta eftir, ...

lafur Eyjlfsson Uppslum ngulstaahreppi segir dagbkarfrslu (BR 36 8vo) daginn sem Ktlugosi hfst (26.jn): „Krapahr og kaldur noranstormur fyrst, san hrarl mikil“. ann 29. var hj honum noranbleytuhr fyrst en san strrigning. Dagana ar eftir var talsvert skrra. ann 5.jl segir hann fr miklum hita. ann 16. jl fer hann a segja fr mu - trlega kemur hn fr Ktlugosinu og ann 23. og 24. nefnir hann beinlnis reykjarmu.

Reykjavk 21-1 1823 (Geir Vdaln biskup):

Fr slstum til ess 13. janar einlgar ur me stormum milli. N spakara veur me frosti og (s208) ekki rtt gott jrum. Norlendingar r Hnavatnssslu komu hr fyrir skmmu, sgu eir aan sl og sumar. (s209) grkveldi frtti eg eftir manni a austan, sem var nkominn Keflavk, a gosi r jklinum [Eyjafjalla-] skyldi hafa fari daglega minnkandi san jlum, og n seinast hefi hann engum sandi ea bleytu sp. (s210)

Reykjavk 16-3 1823 (Geir Vdaln biskup):

... veturinn kannskiekki hafi veri a llu leyti eins gur og konferensr lsir honum Klausturgrna, hefur hann veri miki gur, einkum san fyrir jl og til ess n fyrir viku ... (s211)

ess m geta a Geir var hr orinn farinn heilsu. ann 17. september kom mikil hfrungavaa kom inn Reykjavkurhfn og voru hundru rekin land vi Hlarhs. Biskup fr t og fylgdist me, en var innkulsa noransteytingi sem gekk og lst fum dgum sar.

1-3 1823 (Jn orsteinsson athsemd):

… som er paafaldende ulig den over forrige Vinter thi ligesom den forrige Vinter var temmelig strng, dog meere ved idelige Storme og Sneefog end en hj Kulde Grad, saa er denni i begge henseende en af de mildeste Mand i nogle Aar har havet her.

lauslegri ingu segir hr a veturinn (fram til 1.mars) hafi veri srlega lkur nstlinum vetri. S hafi veri harur, ekki vegna frosta heldur vegna storma og skafrennings, en essi aftur mti einn s mildasti sem komi hafi um margra ra skei.

Vieyjarklaustri 5-3 1823 (Magns Stephensen):

(s39) berst s flugufregn eftir kalli a austan, a rfajkull s tekinn til vi a brenna, en v ei trandi ...

Vieyjarklaustri 14-7 1823 (Magns Stephensen):

(s41) g kemst n ei til, fyrr en um fa daga, a rita um miki tbrot r Ktlugj, hvrs fyrirboar me jarskjlftum, eldingum, strbrestum skulu byrja hafa 22. Junii, en tbroti sjlft eiginlega 26ta nsteftir, geysi skufall og vikur, og jkulstykki str r Mrdalsjkli, hverjum hn er, og byltust ofan yfir Mrdalinn vestanveran, og fram sj me ofsaflum, og setti undirlendi undi skugrautar leju. 3 bir fru hreint af – NB br, armeal Slheimarnir 100c jr [jararmat hundra hundru]. – Bndur flu me pening sinn nau, ftt eitt drapst, Mrdalssandur var og er enn fr, svo lestamenn uru austurfyrir a fara, og svo Fjallabaki suur eftir a noranveru. lftaver tjist enn undir vatnsflum. ... Vi og vi fr gosum og jkulhlaupum fram til fyrsta jl, san glggt frtt a austan, en vg meiri aan sg. Grurleysi almennt, hafs Vestfjrum, og fyrir Strndum og skammt fyrir utan Norurland, sfelldir kuldasteytingar, urrkingar og aldrei regn fr Aprlis byrjun. Kaupverslunhin aumasta. Fiskiafli gur, en srgrannur. Eggvarp hi lakasta, og enn ei ng hreinsa vggusvfilinn ori.

Hr er rtt a taka fram a a mun hafa veri skufall miki sem spillti hag Slheimabnda en ekki jkulhlaup.

Vieyjarklaustri 2-8 1823 (Magns Stephensen): (s44)

... og ekkert merkilegt a rita, nema um sfellda ofsa-urrka allt til jl me langvinnum kulda en san megnum hitum. Af Ktlugj fara n 1 mnu litlar sgur, og engin merkileg gos hennar, san au rj fyrstu, ... meina menn hn hafi strum hgt sr san, mokkur (svo) uppaf henni vi og vi sjist han fr Viey, og hefir hn enn ei orsaka skaa nema Mrdalssveit, og ar helst 3 bjum br, en engan mann ea skepnu ar enn drepi, v ei m henni kenna, a 6 dauvona horr Slheimum oldu ei hr hagll vor. ... eirri surru og vor langsamlega kldu veurtt er samt a kenna srlegasta grurleysi vast hvar um land, svo sjanlegt er a peningur munir hrnnum falla og lgast haust, vast til helmingar, sumstaar meir vegna heyleysis, einkum skiptin brlega um, sem ttast m, til langsamra rfellis vera.

11-8 1823 (Hallgrmur Jnsson Sveinsstum - Andvari 98/1973): (bls. 172)

Bg er n t fsturjru vorri, eldur uppi Ktlu, grasbrestur mikill yfir mestallt land, og ar til sumstaar — svo sem hr um plss — stakir urrkar af sfelldum noranokum, flvirum og snjhretum vxl.

Saurb Eyjafiri 25-9 1823 [Einar Thorlacius]

(s11) Rtt sem nttran hefi gleymt vana snum, fengum vi eftir dmafan gvira- (s12) vetur, kalt vor me sfelldum kafldum, grurlti sumar, svo snjr hefur lengst af huli ll fjll og frostin allajafnt yfirtakanleg essu stykki noranlands og va hey undir fnn.

T er lst grflega vsum Jns Hjaltaln. Hann minnist vorhretin, urra t um landi vestanvert, votviri nyrra og haust- og snemmvetrarhrar.

Gum vetur lsir letur lands um haga,
kvikf lt kanna baga
kuldahret um vorsins daga.

Missti engi lfgun lengi, lauka rtur
v ei fengu roska btur
urrkar gengu dag og ntur

---
Hr var vestra heyja brestur helst tum
nri frest ney og skum
nting best flestum stum

Nyrra mengi mtti lengi meiri regnum,
sem um engin svo hj egnum
sumars fenginn vtti gegnum

Rosum hreyfi haust og reifi hrmi moldu,
lka dreifi fnn um foldu,
firar leifir hretin oldu.

Byljir mestu fold um festu fanna kstu,
jin lest af reki hstu
i vestu jlafstu.

Lkur hr a sinni umfjllun hungurdiska um ri 1823. Siguri r Gujnssyni er akka fyrir innsltt Brandstaaannls og Hjrdsi Gumundsdttur fyrir innsltt rbka Esplins (stafsetningu hnika hr - mistk vi ager sem og annan innsltt eru ritstjra hungurdiska).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 48
 • Sl. slarhring: 95
 • Sl. viku: 1589
 • Fr upphafi: 2356046

Anna

 • Innlit dag: 44
 • Innlit sl. viku: 1474
 • Gestir dag: 42
 • IP-tlur dag: 41

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband