Fellibylurinn Chris

Fellibylurinn Chris er ekki af veigameiri gerðinni, en er samt. Merkilegt nokk er leifum hans spáð alla leið hingað til lands á laugardagskvöld eða sunnudag. Leifarnar birtast hér sem nokkurn veginn hefðbundin lægð - ein í viðbót við þær mörgu sem komið hafa við hér að undanförnu, en er sem stendur spáð heldur suðaustan- eða austan við land. Ekki er ljóst á þessu stigi hvort það skiptir einhverju fyrir framhaldið - sennilega ekki. 

w-blogg110718a

Myndin er af vef kanadísku veðurstofunnar. Suðurhluti Grænlands er efst á myndinni. Chris er ekki fyrirferðarmikið kerfi, en vindhraði er samt af fárviðrisstyrk á svæði nærri miðju þess. Óvenjulegt er að hitabeltiskerfi af þessu tagi komist alla leið til Íslands í júlímánuði - einhver dæmi um það kunna þó að finnast sé vel leitað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • w-blogg211124a
  • w-blogg181124a
  • w-blogg151124c
  • w-blogg151124b
  • w-blogg151124a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 878
  • Sl. sólarhring: 917
  • Sl. viku: 2673
  • Frá upphafi: 2413693

Annað

  • Innlit í dag: 821
  • Innlit sl. viku: 2421
  • Gestir í dag: 798
  • IP-tölur í dag: 779

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband