ratugurinn 1881 til 1890

ur en haldi verur fram a rekja veur fr ri til rs milli 1880 og 1890 er rtt a lta rstutt hitafar essa afspyrnukalda ratugar heild. Vi byrjum v a lta mynd sem snir 12-mnaa kejumealtlhita Reykjavk og landinu heild.

w-blogg160518-hiti1880-91

rtl eru lrtta snum. Hiti Reykjavk er sndur me rauum ferli, en landsmealtali me blum, kvari til vinstri. Grni ferillinn snir mismun hinna tveggja - kvarinn sem vi hann er til hgri myndinni.

Vi sjum frostaveturinn mikla 1880 til 1881 vel. Tlf mnaa mealtal bygga landsins fr niur fyrir frostmark, en niur 2,1 stig Reykjavk. Eftir etta hkkai hitinn nokku, mjg kalt var a vsu 1882, en san heldur skrra rin 1883 og 1884. ni landshitinn um a bil upp mealhita ranna 1961-1990 (bl strikalna vert um myndina). Reykjavk ni hitinn hins vegar ekki sama mealtali. Mealhiti Reykjavk sustu turin (2008 til 2017) er svo hr a hann kemst ekki inn essa mynd.

rinu 1885 klnai sngglega aftur og vi tk fjgurra ra mjg kalt skei, ll rin 1885, 1886, 1887 og 1888. ri 1889 hlnai hins vegar a mun. ur hefur veri a bent hr hungurdiskum a Reykjavkursvi er tiltlulega vel vari fyrir hrifum hafskulda - betur heldur en flest nnur svi landsins. v er a gjarnan svo a s hafs vi land munar miklu Reykjavkurhita og landshita. essari mynd sjum vi a miklu munar bi rin 1881 og 1882, minna rin nstu, en svo koma aftur tveir toppar mismunarferlinum, bir sna hafshmrk.

S munur landshita og Reykjavkurhita minni en a mealtali m oftast kenna vestankuldum.

w-blogg160518-sjavarh1880-90

Myndin snir 12-mnaakejur sjvarhita Vestmannaeyjum (rauur ferill) og Grmsey (blr). Grni ferillinn snir mismuninn. Raua striki snir mealsjvarhita vi Vestmannaeyjar sustu 10 rin (2008 til 2017), en a bla mealsjvarhita Grmsey sama tma. Sjvarhitinn Grmsey sveiflast bsna miki - ekki var hgt a mla sjvarhita ar samfellt allt ri 1881 vegna gangs hafss. Vestmannaeyjum fll sjvarhitinn hgt og btandi allt til ess a visnningur var 1889.

Mikill munur sjvarhita essara tveggja staa er oftast vsbending um hafs - ea kulda nyrra vegna brnandi ss fyrir noran land. sahmrkin 1882 og 1885 til 1886 koma hr vel fram, en hmarki 1888 sur. Skringin v er einfaldlega s a komst sinn vestur me suurstrndinni og vestur fyrir Eyrarbakka. Kaldur sjr a austan fr vestur me allri strndinni vestur a Reykjanesi. Ngilega miki var af kldum sj og hafs til a halda sjvarhitanum niri langtmum saman. Umhugsunarvert stand.

Nsta mynd a gefa yfirlit um landshitann fr mnui til mnaar allan ratuginn. Tlurnar sna hvaa sti hiti mnaarins raast meal almanaksbrra tmabilsins fr 1823 til 2017, 195 r alls. Talan 195 ir a um kaldasta mnu s a ra, en talan 1 er sett vi ann hljasta.

w-blogg160518a

S mnuurinn meal eirra tu hljustu er dkkrauur litur notaur til herslu, en dkkblr s hann meal eirra tu kldustu. Afgangi mnaanna er skipt rj litabil, bleikt er sett vi hljasta rijung afgangsins, en blr vi ann kaldasta.

S rnt mynd sem essa fyrir allt tmabili fr 1823 kemur ljs a au r sem er alveg n mnaar bleikum ea rauum lit eru sraf. essum ratug sem hr er fjalla um eru au t.d. „aeins“ tv, 1887 og 1888. liu 30 mnuir n ess a einn einasti hlr birtist.

Kuldakasti langa sem vi sum fyrstu myndinni, byrjai me febrar 1885, komu 13 kaldir mnuir r ur en einn ni upp mealflokk (mars 1886), s rtt slapp inn meallagi - og oktber sama r rtt nr a vera bleikur myndinni.

ri 1880 var hins vegar srlega hltt, a hljasta sari hluta 19.aldar. komu rr mnuir sem enn eru meal tu hljustu almanaksbrra. Umskiptin voru grarleg, fimm mnuir r, fr nvember 1880 til og me mars 1881 eru kaldasta flokknum, bi desember 1880 og mars 1881 me tluna 195 - lgstu hugsanlegu essu uppgjri.

En a komu samt tveir mnuir 1881 sem teljast hlir, september og nvember. ri eftir, 1882 fjra mnui kaldasta flokki, ar meal jn, jl og gst. En, einn mnuur ni a vera hlr, oktber.

Umskiptin vori 1889 voru mikil, komu allt einu fjrir hlir mnuir r og svo tveir til vibtar um hausti. ri 1889 var breytilegra.

w-blogg160518b

Hr m sj mealloftrstingi mnaa raa sama veg, nema hva hsta mguleg tala er 196 (lgstur rstingur). Gulu og brnu litirnir tkna hrsting. Hr er nokku miki bland poka, en m sj a rstingur var venju hr langtmum saman rin 1887 og 1888. Smuleiis eru tveir srlegir hrstimnuir haust og vetur 1880 til 1881. Miki stkk var milli febrar og mars 1883. gstmnuir ranna 1884 og 1886 eru nrri botni, en gst 1885 aftur mti toppnum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 368
 • Sl. slarhring: 370
 • Sl. viku: 1914
 • Fr upphafi: 2355761

Anna

 • Innlit dag: 344
 • Innlit sl. viku: 1768
 • Gestir dag: 324
 • IP-tlur dag: 323

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband