rlt staa

Tin fyrstu viku mamnaar var heldur leiinleg hr um landi sunnan- og vestanvert en varla er hgt a kvarta undan verinu san. a er enn stutt kulda vesturundan og staan getur skammri stund snist upp frekari leiindi. Spr gera lka r fyrir nokku snrpum lgagangi nmunda vi landi nstu vikuna.

Fyrir nokkru [3.ma] var hr hungurdiskum fjalla um veurflokkunarkerfi sem kennt er vi danska veurfringinn Ernest Hovmller. a var upphafi tla til astoar vi veurspr og var um stund gagnlegt eim vettvangi. a er maksins vert fyrir veurhugamenn a kynna sr etta kerfi en me v m einfaldan htt flokka veri 27 mismunandi veurgerir ea flokka. Reyndar geta flokkarnir veri fleiri ea frri ski notendur ess.

Rtt eins og nota m aferina til a flokka veur einstaka daga rur hn einnig vi veur lengri tma, hvort sem er viku, mnu ea r. etta auveldar mjg leit a sambrilegri stu hloftakerfa fortinni. Vi getum t.d. spurt hvort veurlag hafi einhvern tma veri me svipuum htti og n mamnui.

N er a auvita svo a varla er nema hlfur ma liinn - og margt getur breyst til mnaamta, og svo er veri heldur aldrei eins. 27 flokkar virist fljtu bragi vera nokkur bsn er veurfari raun miklu fjlbreyttara en svo a a rval ngi. Einnig geta mnaamealtl leynt msu - srstaklega egar mnuur endar heild nrri meallagi.

Vi getum v ekki enn me nokkurri fullvissu gefi mamnui 2018 ann veurflokk sem hann mun endanum lenda . Samt er a svo a fyrri hluti mnaarins er mjg eindreginn. Suvestanttin hefur veri mjg sterk hloftunum og loftrstingur hefur veri me allralgsta mti a mealtali. Hefur aeins rfum sinnum ur veri mta lgur ennan sama hlfa mnu.

Flokkurinn sem hefur veri rkjandi ber einkennistluna 336 kerfi Hovmllers. Talan 3 fyrsta sti segir a vestanttin hafi veri vel yfir meallagi, talan 3 ru sti a sunnanttin hafi lka veri vel yfir meallagi og a lokum segir talan 6 sasta stinu a 500 hPa-flturinn hafi stai venju fremur lgt. [Nnar m lesa um flokkunina urnefndum pistli hungurdiska. ar m einnig (allstru) vihengi finna lsingu Hovmllers llum flokkunum 27].

Ritstjri hungurdiska hefur skipa llum mnuum sustu 140 ra rmra til flokks. Upplsingar fr v fyrir 1949 eru ekki alltaf srlega reianlegar - og fyrir 1920 eru mnuir lklegri til a lenda nr meallaginu en raunverulega getur hafa veri. En ar sem vi erum ekki alvarlegum vsindalegum hugleiingum skulum vi ekki hafa mjg miklar hyggjur af slku.

Hvaa mamnuir eru a sem f essa einkennistlu - og hvernig var veurlagi eirra lst?

Vi finnum strax 6 mamnui fortar sem eiga tluna 336, rin 1934, 1943, 1978, 1989, 1992 og 2000. Almenn lsing essum mnuum er textahnotskurn hungurdiska:

1934: hagst t, stug og rkomusm. Gftir stopular. Hiti nrri meallagi.
1943: Fremur kalt var lengt af og venju hagsttt tarfar. Sraltill grur og gftir tregar.
1978: Fremur hagst t. rkomusamt, einkum Suur- og Vesturlandi. Hiti var yfir meallagi.
1989: Umhleypingasm t og hagst nema sums staar austanlands. Hiti var meallagi.
1992: Nokku hagst t einkum sari hlutann. Hiti var nrri meallagi.
2000: Skiptist tvo mjg lka kafla. Fyrri hlutinn var hlr, rigndi syra, en gir dagar voru noranlands. Sari hlutinn var kaldur og grri fr lti fram.

Ekki eru essir mnuir eins, en samt bera lsingarnar nokkurn svip af v sem n hefur veri. Fram kemur a ma ri 2000 var eitthva tvskiptur, en ma 1992 s eini sem kallaur er nokku hagstur (einkum sari hlutann). Ma 1943 leynir afspyrnuslmu og kldu hreti, mjg lku v sem n hefur (enn) veri.

Eins og ur hefur komi fram hefur loftrstingur veri srlega lgur ennan fyrri helming mamnaar - og svo virist eiga a vera fram. Enn eru a feinir almanaksbrur hans fyrri t sem eiga mta lgan loftrsting. a eru ( augnablikinu) 1934, 1956, 1963 og 1964. Af essum rtlum hefur 1934 ur veri nefnt, en hin ekki. hvaa Hovmllerflokkum lentu essir mnuir? Vi vitum um 1934, a var 336, en 1956 er 326 - a er einn af ngrnnum 336, en sunnanttin er mealsterk en ekkisterk eins og n virist helst stefna . Ma 1963 er hins vegar merktur sem 226, vestan- og sunnattir eru meallagi. Ma 1964 var hins vegar anna - merktur sem 126. voru austanttir rkjandi hloftum.

Lsingarnar 1956, 1963 og 1964 eru svona:

1956: venju illvirasamt mia vi rstma fr grri hgt fram. Hiti var yfir meallagi.
1963: Kalt og hretvirasamt lengst af. Grurlti var mnaarlok. Hiti var undir meallagi.
1964: Hagst t. Grri fr hgt fram skum minnihttar hreta. Gftir gar. Hltt.

ma 1964 uru talsver umskipti um og fyrir mijan mnu. Fyrri hlutinn var rlt noran- og noraustantt rkjandi, nokku hvss me kflum, en ekki samt mjg kld. San br til betri tar.

Mia vi sp nstu tu daga gti vel fari svo a mealrstingur mnaarins veri nrri meti. Gamla meti fyrir mnuinn er 1000,3 hPa, sett 1875 (vissa er um 1 hPa), en nstlgsta gildi er 1001,2 hPa, mealtal mamnaar 1963.

Mealsjvarmlsrstingur fyrstu 15 daga mamnaar n er 995,8hPa, var 994,8hPa smu daga 1963, 996,1 hPa 1964 og 996,4hPa 1956. Samkeppnin botninum nokku hr.

Mealhiti Reykjavk fyrstu 15 daga mnaarins er 5,0 stig, -0,2 stigum nean meallags smu daga ranna 1961-1990 og -1,3 stigum nean meallags sustu tu ra. Hitinn ennan hlfa mnu er 13.hljasta sti ldinni (af 18). langa listanum er hitinn 82. sti af 142. Hljastir voru essir dagar 1960, mealhiti 9,4 stig, en kaldastir voru eir 1979, var mealhiti aeins 0,3 stig.

Akureyri er mealhiti fyrri hluta mamnaar n 5,8 stig, +0,4 stigum ofan meallags sustu tu ra. A tiltlu hefur mnuurinn til essa veri hljastur Skjaldingsstum, +1,9 stigum ofan meallags sustu tu ra. Kaldast a tiltlu hefur veri rnesi ar sem hiti hefur veri -1,9 stig nean meallags smu ra. Hiti er almennt ofan meallags noraustan- og austanlands.

rkoma Reykjavk hefur mlst 43,1 mm og er a um 80 prsent umfram meallag. Magni er a fjramesta ldinni, smu almanaksdaga. Slskinsstundir eru ornar 80 Reykjavk, og er a rtt nean meallags.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

vallt sll, Trausti og akkir fyrir hugaveran mapistil.

"Mia vi sp nstu tu daga gti vel fari svo a mealrstingur mnaarins veri nrri meti. Gamla meti fyrir mnuinn er 1000,3 hPa, sett 1875 (vissa er um 1 hPa), en nstlgsta gildi er 1001,2 hPa, mealtal mamnaar 1963."

Er a ekki nokku nrri lagi a bi rin, 1875 og 1963 hafi bori upp kuldatmabilum? Undarleg tilviljun, ekki satt?

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 16.5.2018 kl. 22:02

2 Smmynd: Trausti Jnsson

a er n stutt ma 1934 og 1956 - hlskeiamnui, nnast tilviljun hver er lgstur.

Trausti Jnsson, 17.5.2018 kl. 01:12

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 26
 • Sl. slarhring: 81
 • Sl. viku: 1494
 • Fr upphafi: 2356099

Anna

 • Innlit dag: 26
 • Innlit sl. viku: 1399
 • Gestir dag: 26
 • IP-tlur dag: 26

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband