Af rinu 1807

Ekki eru upplsingar um tarfar rsins 1807 mjg tarlegar, en harindar virist a hafa veri - srstaklega noranlands. Samantektir byggja mjg tarvsum eirra rarins Jnssonar Mla og Jns Hjaltalnsem og rbkum Jns Esplnsslumanns Skagafiri. Vi nna athugun kemur hinsvegar ljs a tarvsurnar eru mjg almennar og Jn sslumaur er nokku ungorur um tina. Bjrn Brandstum er vgari oralagi - orvaldur Thoroddsen virist ekki hafa s ann annl og ekki vitnar hann heldur brf Geirs biskups Vdaln - sem sar voru notu Annl Reykjavkur.

Fleiri upplsingar eru fyrir hendi, dagbkur Jns Mrufelli, illlsilegar a vanda (ritstjra hungurdiska) og (stopular) mlingar Sveins Plssonar Kotmla Fljtshl. september hfust svo samfelldar mlingar danska strandmlingaflokksins Akureyri. Fleiri hitamlar voru landinu, en ekkert hefur fundist skr. Ein tala nefnd, -26R (=-32,5C) mli Sra Pturs Pturssonar Miklab Skagafiri. Ekki er tiloka a frost hafi raun ori svo miki ar - en dagsetningar er ekki geti.

tlanir um mealhita sem gerar hafa veri t fr mlingunum Kotmla og Akureyri segja okkur a ri hafi veri kalt - giska 2,7 stig Reykjavk. S eitthva vit v er etta eitt af kldustu rum ar um slir - vi kaldara en 1979. Febrar var srlega kaldur. Einhverjar upplsingar eru til um a hafs hafi trufla siglingar verulega vi Norur- og Austurland etta sumar. orvaldur Thoroddsen segir t.d. a von Scheel sem var einn strandmlingamannanna hafi ekki komist til Akureyrar fyrr en 22. september, eftir 3 vikna hrakninga oku og s undan Norausturlandi - og 6 vikna fer fr Kaupmannahfn.

Vi ltum fyrst samantekt sra Pturs Grmsey annl 19.aldar. Taki eftir v a Ptur efast um frsgn Esplnaf Akureyrarfer Grmseyinga.

Annll ntjndu aldar:

Fr nri var allg t til kyndilmessu [2.febrar], svo hr til migu. Kom g hlka, en klnai brtt aftur. Var mest frost Miklab Blnduhl, 26R, en einu stigi minna Hofss. Vori var kalt og hafk af s kringum land allt, nema Faxafjr (svo) a nokkru leyti. Var ar svo mikill lags a eigi var ri. Fyrir noran land s enginn t yfir hafsinn af hfjllum, og Espln segir a Grmseyingar hafi komi honum inn Akureyri, en er mjg lklegt a nokkur hafi dirfst a ra slkt. Sumari var mjg kalt og grurlaust ndvert, tk af nautajr Skagafiri jl. San var verasamt og hrar, er verst tti gegna og var nting hin bgasta noranlands. Seint gst og snemma september lagi a me frosti og fjki, og v meir sem norar kom. Uru fjrskaar miklir; bi voru heyin ltil og ill nyrra, en fyrir suaustan var nting allg. San var haustvertta brileg, en norlg og kld, og strhr um allraheilagramessu[1.nvember], ltti brtt af aftur, en gekk me umhleypingum allt til rsloka.

enna vetur rak merg mikla af dauum svartfugli milli Langaness og Hrtafjarar og hrnnum fannst hann dauur suur um fjll og heiar. Lks fugladaua er geti ri 1327 og aftur 1797.

vnst frum vi yfir a sem Esplnhefur a segja um ri - og er ekkert a draga r. Eins og sj m er annlssamantektin a mestu fengin fr honum. Athyglisvert er a sem hann segir um vestanttina - ef rtt er.

X. Kap. S vetur var strur ok harur, memiklum hrkum, og var mlt frosti at Miklab Blnduhl26 trppur, eftir hitamli Raumurs, en einni trppu minna Hofss; ar var Jakob Havstein faktor; voru hafsar svo miklir, at enginn mundi slka, og komu eir helst mevestan tt, eirri er lngum hafi vi haldist, san snjaveturinn mikla, er var kallaur, og veri hafi fyrir 5 sumrum [1802]; var hafk fyrir noran og vestan og austan land, og svo fyrir sunnan, nema nokku af Faxafiri var autt; voru ar svo miklir lagnaarsar, a ekki var ri, en fyrir noran land s enginn t fyrir sinn af hfjllum, og komu Grmseyingar honum land, og inn Akureyri, og sgu hafk fyrir utan Grmsey; ltt var gagn a honum, nema a, at hfrungar nokkrir voru drepnir Eyjafiri, og var illt at bjarga sr um vori, komust og eigi skip a landinu. (s 8).

Var vor hart og gjri felli mikinn peningum Mlasslu, hlfi aeitt vi felli Norurlandi, at menn hfu miklu skammtlegar sett en fyrrum; og voru essi r hingatil engu betri syra en nyrra, en han af tk a skipta um a og harna miklu meir noranlands. (s 8).

XIII. Kap. Mjg var illt sumar, kalt og grurlaustndvert, og tk af nautjr Skagafiri Julio, en san voru jafnan vedur og gjri hrir verst gegndi, og hin versta var ntingnoranlands, anga til er seint Augusto og ndverumSeptembri lagi a me frostum og fjkum, og v verra sem norur kom, uru ar strir fjrskaar, og bi ltil og ill heyin; en fyrir suaustan land var allg nting; stigu jafnan vrur Dana samt veri, en ei hinar slensku. (s 10).

XIV. Kap. Fr mijum septembermnuivoru mist regn ea snjar me frostum, og leit t til hinna mestu harinda llum sveitum fyrir noran land, uru sumir saulausir egar um hausti, en margir felldu kr til helminga, og enginn meir en urfti. v hausti rak upp 147 hningaeamarsvn ingeyrasandi, og hfumargir menn gagn af Hnavatnsingi. (s 11). XV. Kap. Var ndverurvetur egar eigi gur, en menn undirbnir hi versta, spurist a r ingeyjaringi, a anga var komi margt umferarflk austan a. (s 13).

a1807_hiti

Myndin snir kvldhitamlingar Sveins Plssonar Kotmla Fljtshl (grtt) og mlingar strandmlingamanna Akureyri (rautt) - einnig kvldhiti. janar er hitinn sitt hvoru megin frostmarks. Frosthrkur eru me kflum febrar- en lok mars virist sem gert hafi nokku eindregna hlku. Lti hefur veri um hl sumarkvld fyrr en gst, en a vsu eru mlingarnar mjg gisnar yfir sumari ogsegja kannski ekki svo miki. Upplsingar eru samfelldar fr 1.september og daga sem athuga er bum stum ber tlum ekki illa saman, tluver frost sari hluta nvember og san hlku um mijan desember, en mikil frost undir ramtin.

veurdagbk Sveins er geti um nturfrost 11., 12. og 13.gst og aftur ann 23., 26. og 27. Fl segir hann hafa ori m hlkunni um 10.desember.

Vi skulum athuga hvernig Brandstaaannl ber saman vi etta:

nrsdag ofsaveur og rigning mikil, svo alveg tk upp fnnina. Eftir a g t og jr au til 16. jan. a snjakafli var til 28. jan., en eftir etta var stugt me kfldum og blotum og sterkum frostum milli, einkum fyrstu vikur gu hrkur og hreinviri, mefram gir dagar nokkrir. Sunnudag annan gu yfirtaksveur og hlka mikil, svo vel tk upp svellalgin; eftir a gviri; aftur landnyringur og bitur frost auri jr sustu viku gu.

Hr skulum vi taka srstaklega eftir v a tala er um hrkur og hreinviri fyrstu viku gu - san ofsaveur og loks ga hlku framhaldi af v sennilega hlfan mnu - svo aftur frost.

me einmnui g vort, svo vinna mtti tnum, snj legi mijan einmnu, sem hlst um 10 daga. vetrinum var alls 3 vikna jarleysi og ar a auki 15 innistur. tignguhross g voru ei tekin inn allva, en allmargir hstu au lengi og borga au oft fri me burinum, sem anninn fst af ntu morusli og rgangi fr f og km. Lagnaars og hafs l mikill vi Norurland.

Einmnaartina gu sjum vi hitamlingum Sveins - og lka kasti mijum eim mnui sem Bjrn segir hafa stai 10 daga, e.t.v. eitthva skemur syra, hj Sveini.

Vori var stillt og urrt, en oft nturfrost. Greri seint, svo fyrst fardgum spratt lauf hrsi og var sfellt kalsaveur til tsveita. jl nturfrost og smhret. Alltaf rigningarlaust um vori, en oft okur og var n grasbrestur mikill tni og harlendi, en hlsa og flaland betra. Slttur byrjai 14. viku sumars. Var n taa rktartnum hlfu minni en undanfarin 2 r. Fylgdu n okur og errileysi, er hlst til 11. gst og eftir a nting allg, rekjusamt.

Me september geri eitthvert mesta hret. Var lgsveitum ei hrrt vi heyi 4 daga, en i uppsveitum var hagleysa ann tma og kr inni viku. Var ar va loki heyskap og sumstaar tk ei upp af heyi, er var me brekku ea gili og var tsveitum heyleysisney, en ar mti hlsaheyskapur fremra meallagi. Eftir seinni gngur var a venju kaupt og fjrtaka anna sinn Hfa. Geri ar hr mikla, fnn og storku, svo flk tk t raut mikla. Nokkrir luku fer sinni af um gngurnar, en (s54) eim gaf vel. Eftir jafndgur var ekki gert a torfverkum vegna frosta. var veur stillt, norlgt og snjlti nera til allraheilagramessu.

nvember voru snjar, ei miklir og oft hrkur. ar milli blotar, er gengu hart jr og frea og hagleysi til fjallabygga. Hrakai f mjg, ei vri gefi, v ltil voru heyin. 9. des. kom bati gur og 15. g hlka, er varai til jla. Tk a nokkru snj, er kom til fjalla sltti. Eftir jlin miki frost og hr ytra. Var komi hallri og komu sumir ar m fur fram til dalanna, en dalamenn bjuggu a allmiklum heyfyrningum. framsveitum var velmegun allg. (s55)

Bjrn og mlingar eru sammla um desemberhlkuna - og san hrkuna rslokin.

a1807_pp

Myndin snir loftrsting Kotmla og Akureyri. Geta verur ess a loftvog Sveins (rauur ferill) var illa kvru - en tti samt a sna breytileika fr degi til dags allvel, sem og tmabil egar rstingur var venjuhr ea lgur. Ekki er miki af lgum loftrstingi athugunum og verulegur hrstingur var ekki algengur heldur ef undan er skilin gan. hefur miki hrstisvi veri nmunda vi landi (hreinviri og hrkur, en san g t).

Syra skrifar Geir Vdaln biskup. Hann segir meal annars fr lagnaarsum vi Reykjavk. eir eru trlega rkt merki um mikla frosthrku nokkra daga a minnsta kosti. Annars er lti vita um skilyri til myndunar salaga essum slum (full sta er til a velta vngum yfir v - en verur ekki gert hr):

Reykjavk 17-4 1807: Me nri gjri gan bata, en veur spilltist aftur seint janar. Rak niur svo mikinn snj fyrir austan fjall, a varla var komist milli nstu bja. Tk ar og vast fyrir jarir, en hr um kring voru alltaf snp nokkur, en gaf sjaldan a standa . Frost voru bi hr og langvinn, svo lagi alla firi, og af Valhsinu sst hvergi auan sj. Riu menn og runnu alla firi innanvera vers og langs. essi veurtt varai allt fram a jafndgrum, kom skilegur bati, og hefur a ga veur vara allt til fyrir skemmstu. N eru aftur komin frost og kuldar. orra kom svo mikill hafs noranlands, a nlega fyllt hverja vk. ...

(s71) Veri ekki vori v harara, er hr ekkert peningatjn a ttast sunnanlands, og vst er, a markir munu fyrna hey til muna. Ekki get eg kalla ennan vetur ann harasta, en vst hefur hann veri harara lagi. En a er satt a miklu skiptir, hvernig vori verur. norur parti Strandasslu, ingeyjar- og Mlasslum var mesta vtusumar [1806], svo Krossvk voru ekki alhirt tn um Mikjlsmessu[hausti 1806]. ... En Mlasslumenn hafa flestir oftraust gui, egar eir eru bnir a koma f upp. Vetur var ar harur, allt fram yfir jl, og mjg ttast eg, a menn hafi misst ea missi ar strum f, hafi veurtt haga sr ar eins og hr. (s72)

Skemmtileg athugsemd hj biskupi um bndur Mlasslum (varla hann eigi vi sslumenninasjlfa[.

Um hausti skrifar Geir og lofar sumari Reykjavk:

Reykjavk 14-9 1807: Veurtt hagst og nting g heyjum, svo eg held hr veri heyskapur meallagi, grasvxturinn vri eigi str. ... Fyrir noran land hefur sumari veri urrkasamt og ar hj miki grasleysi, en miklu betra Mlasslu. (s86)

Tarvsur rarins og Jns eru oft skrari veurlsingum en etta r. Hr a nean er a finna aeins rval r blkunum.

Ritstjri hungurdiska ykist helst lesa dagbkum Jns Mrufelli - til vibtar v sem a ofan er nefnt a fyrsta vika rsins hafi ar veri stillt og g, en san hafi ori harara. Jarir hafi veri smilegar bi janar og framan af febrar. S mnuur hafi veri me grimmilega frostamikill. Ma hafi veri mjg kaldur og bgur og jn urr en andkaldur mjg. Frosta er geti seint mnuinum. September var strlega harur nema fyrsta vikan. Snj hafi teki upp desember. Hafsk hafi veri dmalaus rinu.

Brot r tavsum rarins Jnssonar Mla Suur-ingeyjarsslu 1807:

Fannar-hkli fast hl,
fjnum k til bana;
Herkldd jkli storin st,
stormar skku hana.

Sjrinn flestum mjg til meins,
meur krafa slkum,
noran, vestan, austan eins,
undir hafs kum.

sa k um ufsa be
ollu strstum fllum;
aua vk gat enginn s
af eim hstu fjllum.

Storma rosa str vi l
stakt reynast megi,
a tta frosi hafi' hel
hestar einum degi,

sa mikil lg um l
loksins glina fru;
sextn vikur sumars
sst aflinar vru.

Sjaldan hltt, en fjkafar,
fjalla niur af brnum,
greri ltt og grtlegt var
grasleysi tnum.

Hr sveit vi hfgan sltt
hfust baggar strri,
kulda-bleytur ungar rtt,
en errir daga frri.

Tum virtist tpu sto
tman stutta enna;
tnin hirt en tumo
tk heim flutt a brenna.

Horfi kviku fullt til falls
fur pressum stumri
egar vikur tjn alls
af vru essu sumri.

Fyrri ta fleg regn
flki kva jku,
en snjhra kf megn
yfir sast tku.

Bygg um va bundin ei
bi a sl og raka
uru sast ti hey
undir blum klaka.

San koma frttir af eldgosi - sem hvergi virist annars staar geti. orvaldur Thoroddsen giskar helst Vatnajkul. Sigurur rarinsson setur lka spurningarmerki [Vtnin str], en nefnir ann mguleika a gos hafi ori Vatnajkli ea noran vi hann um hausti.

Angursboi ei sig fl,
illt sem leia kunni:
Eldi roin sndist sl
sveima heirkjunni.

Banvn sra brennisteins,
bli mengu hrar
jr og drin undir eins
auglst fengu sar.

Bein me hntum blaut og unn,
bagi fur-tanna,
leit eins t og l fyrr kunn
leif eld-mu hranna.

rarinn segir svo a minna hafi ori r tjni en menn ttuust. Ekki er trlegt a almennur eldgosatti hafi enn rkt landinu um etta leyti, enda aeins liin rm 20 r fr muharindunum.

Oss m fast af v traust,
einna mest landi,
a sumar er ga sagt og haust
Suur- og Vestur-landi.

Brot r tarvsum Jns Hjaltaln um ri 1807:

Vetrartin kulda kennd
kafai snj jru,
mrg var hrin sveitum send,
svana hlin sum rennd.

Vori nri vetur str,
varnai hafs gra,
L hrri lagar jr,
ltinn fri afla sjr.

Tubrestur vast var,
vallar sinu blanda,
reifi mest me rran ar
rubbaist flest soltinn gar.

Frera brautum fnn t bar,
fjk sltti nyrra,
f lautum fennti ar,
fur nautum gefi var.

Haustverttan hefur g,
hr noran kylja,
hrini rtt um haf og fl,
heita mtt sasl.

Annll 19. aldar greinir fr msum slysum og hppum,sum eirra eru greinilega eitthva tengd veri en lti er um dagsetningar. Hr skal nefnt a maur hafi farist ofan um s vi Vines Kollafiri syra og a gamlan mann hafi kali til bana Kpavogshlsi og annan lftanesi (s var a koma r gildi).

Sumari 1807 var urrt Bretlandi, en september var ar hpi hinna allrakldustu sem vita er um og tala er um grurskemmdir vegna frosta.

Ritstjrinn akkar Siguri r Gujnssyni fyrir uppskrift Brandstaaannl ogHjrdsi Gumundsdttur fyrir tlvusetningu rbka Esplns (ritstjri hnikai stafsetningu til ntmahttar - mistk vi ager eru hans).


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 261
 • Sl. slarhring: 415
 • Sl. viku: 1577
 • Fr upphafi: 2350046

Anna

 • Innlit dag: 233
 • Innlit sl. viku: 1436
 • Gestir dag: 230
 • IP-tlur dag: 223

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband