Í dýpri kantinum

Sunnudagslćgđin (15. apríl) langt fyrir sunnan land er í dýpra lagi miđađ viđ árstíma. Evrópureiknimiđstöđin stingur upp á 943 hPa síđdegis. Ritstjóranum finnst ţó einhvern veginn ađ ámóta lćgđ hafi sýnt sig á svipuđum slóđum á svipuđum tíma (eđa seinna) fyrir ekki svo mörgum árum - en ţorir ekki ađ fullyrđa um ţađ án stađfestingar annars en slitnandi minnis.

w-blogg150418a

Kalt loft, langt úr norđri, kemur í bakiđ á lćgđinni og veldur dýpkun hennar. Ţetta kalda loft fer síđan suđaustur og austur um Asóreyjar. Sjórinn hitar ţađ reyndar baki brotnu á leiđinni, en vel má vera ađ ţađ nái ađ snjóa á hćsta tindi Faialeyjar, Cabeço Gordo sem er rúmlega 1000 metra hátt keilueldfjall međ myndarlegri öskju. - Auđvitađ snjóar líka hinumegin hins mjóa Faialsunds, á eldkeiluna Pico. Ţar er alltaf ađ snjóa (en bráđnar á milli - enginn jökull) - fjalliđ er 2350 metrar ađ hćđ. 

En lćgđin djúpa sendir úrkomubakka alla leiđ til Íslands. Reiknimiđstöđin segir hann koma á ađfaranótt ţriđjudags - og lćgđin síđan í humátt á eftir, kannski miđvikudag eđa á sumardaginn fyrsta. Ţá verđur hún orđin ađ aumingja. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • w-blogg160718b
 • w-blogg160718a
 • ar_1751p
 • ar_1751t
 • w-blogg120718a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.7.): 239
 • Sl. sólarhring: 729
 • Sl. viku: 3998
 • Frá upphafi: 1655216

Annađ

 • Innlit í dag: 225
 • Innlit sl. viku: 3515
 • Gestir í dag: 223
 • IP-tölur í dag: 218

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband