11.4.2018 | 22:35
Af árinu 1749
Nú förum viđ svo langt aftur ađ lítiđ er um tíđarfarsupplýsingar ađ hafa nema úr annálum. Ţeir ná allnokkrir til ţessa árs og gefa hugmynd um hvernig veđri var háttađ. En áriđ er merkilegt í sögu veđurathugana á Íslandi fyrir ţá sök ađ ţá hófust í fyrsta sinn daglegar mćlingar á hita og loftţrýstingi. Ţćr gerđi sérlegur útsendari vísindafélagsins danska, Niels Horrebow allţekktur mađur á sinni tíđ.
Jón Eyţórsson fjallar um ţennan merkilega áfanga í tímaritinu Veđrinu (1. árgangi 1956, s.27). Ţar má lesa um ýmsa vankanta á mćlingunum - nokkra óvissu um kvörđun hitamćlis, athugunartímar eru óljósir auk ţess sem hitamćlir hékk lengst af inni í óupphituđu húsi - en ekki utandyra.
Horrobow fer fögrum orđum um veđurfar á Íslandi og víst er ađ mćlingar hans hröktu ýmsar eldri bábiljur um ţađ. Hann mćldi nánast samfellt frá 1. ágúst 1749 fram í júlí 1751. Síđasta mćling 30. júlí. Jón Eyţórsson segir (og vitnar líka í Horrebow):
Međ hitamćlingum sinum verđur hann fyrstur manna til ađ sýna og sanna, ađ veđrátta á íslandi er hvergi nćrri svo köld eđa landiđ svo óbyggilegt sem orđ fór af. Veturinn er umhleypingasamur, ýmist frost eđa ţíđa alveg eins og i Kaupmannahöfn. Sumariđ sé, sem vćnta mátti, nokkru kaldara en i Danmörku, en mismunur ţó minni en margur mundi ćtla. Helsti munur á veđurlaginu sé sá, ađ kuldar haldist lengur fram á voriđ á Íslandi. Bćđi árin hafi gengiđ á međ frostum fram í miđjan apríl, og 15. maí 1751 hafi jafnvel myndast hálfs ţumlungs ţykkur klaki á pollum yfir nóttina. Hitabreytingar eru ekki eins stórstígar á Íslandi og í Danmörku. En ţađ ćtti ađ vera kostur, ţví ađ hóf er best l hverjum hlut." Höf. segir, ađ veđráttan á Íslandi hafi átt vel viđ sig, enda svipi henni miklu meira til veđráttu á Norđurlöndum en á Grćnlandi, ţvert á móti ţví, sem flestir mundu halda.
Síđan reiknar Jón mánađameđaltöl, ber saman viđ međalhita í Reykjavík 1901 til 1930- og segir ađ lokum:
Ţessi samanburđur sýnir, ađ öll mánađameđaltölin geta vel stađist, en vitanlega eru ţau ekki örugg, ţar sem athuganatíminn er á reiki og ekkert vitađ međ vissu um nákvćmni hitamćlis. Sennilega ćtti ađ lćkka öll međaltölin um 0,5-0,8 stig.
Myndin sýnir hita- og loftţrýsting á Bessastöđum síđari hluta árs 1749. Haustiđ gengur nokkuđ eđlilega fyrir sig. Höfum í huga ađ hitamćlirinn er meira varinn en sagt er fyrir um nú á dögum. Saga Reaumur-hitakvarđa og mćla er afskaplega skrautleg svo ekki sé meira sagt - og hvorki komst fastur skikkur á kvarđa né mćlana sjálfa fyrr en um 1770. Ýmsar ađrar gerđir mćla voru örugglega áreiđanlegri á ţessum tíma t.d. Fahrenheitmćlarnir.
Ţann 3. september segir Horrebow frá miklu hvassviđri skall á um kvöldiđ og stóđ alla nóttina. Ađfaranótt 9. september frysti - segir hann í athugasemd. Viđ sjáum á línuritinu ađ einnig hefur veriđ kalt ađ deginum. Í kringum fyrsta vetrardag kólnađi talsvert og snjókomu fyrst getiđ 30. október. Kaldast varđ svo um miđjan desember.
Á Ţorláksmessu getur hann almyrkva á tungli - á sama tíma stóđ norđurljósasýning yfir. Oft er norđurljósa reyndar getiđ. Jólaveđriđ var gott - blés nokkuđ á jóladag, en síđan komu nokkrir léttskýjađir, hćgir og mildir dagar.
En viđ skulum athuga hvernig annálar lýsa tíđarfari ársins 1749.
Sauđlauksdalsannáll er knappur:
Árferđi á Íslandi í međallagi.
Vetur frá jólum byrjađist góđur. Gjörđi skorpu frá geisladegi til góu. Batnađi ţá og varđ gott. Sá vetur var allur, bćđi fyrir og eftir jól, međ iđulegum vindum á austan og landsunnan, en sjaldan af öđrum áttum. [Ölfusvatnsannáll]
Frost og kuldar frá nýja árinu og allt til ţorraloka. Ekki varđ róiđ vestan Jökul allan ţorra út fyrir ísalögum og norđanstormum. Jarđbönn beggja megin Jökulsins ţađ í frekara lagi veriđ hafđi í 40 ár. ... Hlánađi međ góunni og tók víđast upp jörđ nálćgt. ... Hafís rak inn á ţorranum fyrir norđan land; honum fylgdi í mesta máta viđarreki, ţví ađ kuldar međ frostum og hörkum voru allan ţorrann út, en međ góu (s599) batnađi nokkuđ og hlánađi, en best međ einmánuđi, og bćrileg veđurátta var fram til krossmessu. [Grímsstađaannáll]
Ţorri var einn hinn harđasti norđan lands, međ hríđum, snjóum og jarđbönnum. Kom ís. Gekk hrossafellir víđa, fjár- og nautaskurđur. [Höskuldsstađaannáll]
Byrjađist áriđ, so sem hiđ fyrra endađi, međ stórum óveđrum og snjóföllum, so varla mundu menn slíkt. Féll ţá fjöldi hrossa í hungri og hor, líka (s20) lógađ fjölda sauđfjár af heyjum. Létti ei ţessum harđindum fyrr en í miđgóu. Ţá ţiđnađi fyrst. [Íslands árbók]
... ok gjörđi síđan hinn mesta harđinda vetur, svo at hestar féllu af hungri ok megurđ víđa um land, ok sauđfénadi var lógat 20 eđa 30 á bć; var ţađ ţó mest fyrir sunnan ok austan; ţó getur eigi Doktor Hannes biskup ţess vetrar sérílagi, en Ţorsteinn prófastur Ketilsson víkur á, at ţau ár hafi allhart veriđ austur ok norđur; létti nokkuđ ok hlánađi í fyrstu viku gói. Víđa urđu menn ţá úti í hríđum, og skip fórust. [Espólín]
Ţetta ár byrjađi eins og hitt endađi međ óveđrum, snjó og harđindum svo menn mundu varla slíkt. Ţorri var einn hinn harđasti norđanlands međ hríđum, snjóum og jarđbönnum. Kom ís. Stćrri harđindi syđra og eystra. Međ góu hlánađi og batnađi veđrátta. [Djáknaannálar]
Jón (eldri) Jónsson á Möđrufelli segir (heldur ritstjórinn, en er illa lćs á texta hans) ađ frá góukomu hafi gengiđ stöđug blíđviđri.
Um afgang ársins segja annálarnir:
Voriđ var kalt, vott og vindasamt til imbrisviku, batnađi ţá međ trinitatissunnudegi [1. júní] og varđ mikiđ gott, bćđi til lands og sjávar, svo sumariđ var eitt af ţeim bestu. Haustiđ vott og vindasamt međ rosaveđráttu. ... Vetur til jóla var einn hin besti. [Ölfusvatnsannáll]
Voriđ í betra lagi. (s488) ... Sumariđ var, líka haustiđ, óstöđugt ađ veđuráttu. Fjúksamt undir og um jól. (s489) [Höskuldsstađaannáll]
Voriđ viđrađi alls stađar vel. (s21) Ţetta sumar var graslítiđ og ill nýting heyjanna sakir votviđra. (s22) [Íslands árbók]
Ţá var vorveđrátta allgóđ á landi hér, ok fiskafli vestra ok syđra, varđ ţó bćđi grasbrestur ok nýttist illa síđan. [Espólín]
Voriđ í besta lagi um allt land; sumar óstöđug, féll ţví báglega heyskapur bćđi vegna grasbrests og votviđra. Haust óstöđugt og fjúkasamt undir og um jól. [Djáknaannálar]
Á Jóni á Möđrufelli er helst ađ skilja ađ vorhret hafi ekki hnekkt gróđri nema tvisvar, en frá miđju sumri til Mikaelsmessu (28. september) hafi tíđ veriđ votsöm og höstug, málnytjar daufar. Eftir ţađ öndvegi fram undir jól. Óţrif hafi veriđ í skepnum og mjólkurbrestur af ţrárigndu heyi og léttgćfu sem kveikti mađka í fénađi. Hey hafi hrakist á Suđurlandi. - En takiđ lestur ritstjórans ekki of bókstaflega.
Ađ venju er allnokkuđ um slys, einkum á sjó og fáeinir urđu úti.
Grímsstađaannáll segir allítarlega frá óhöppum ţar í grennd:
Ţann 14. Februarii brotnađi skip í Beruvík af ţeirri orsök: Ţar reru tvennir um morguninn og gerđi stórviđri norđan međ hinu mesta kafaldi; komust ađrir upp undir Stórueyri, hleyptu ţar upp til skipbrots, komust allir međ lífi á land. ... Ađrir lentu heima, ţar langt austan lendinguna; var hjálpađ af mönnum, bćđi ţeim og skipinu, lítt eđur ekki brotnu. ... Ţennan sama dag voru 2 menn sendir međ fé frá ... Ingjaldshóli, var nćr 20 annars hundrađs, fengu stórviđri međ kafaldi, hröktust svo bćđi féđ og mennirnir. Ţriđji mađurinn bćttist viđ frá Beruvík, misstu frá sér allt féđ, ... ; fundust daginn eftir 30 sauđir lifandi, en yfir 100 hraktist út í sjó ...
Í ţessari sömu viku tók sjórinn allt féđ á Grímsstöđum í Breiđuvík [annálshöfundur bjó ţá ţar]. Tveir menn fóru ađ vitja ţess, ţá kafaldiđ var komiđ, komust í bóliđ og lá(gu) ţar fram (s598) á nóttina, en fundu engan sauđinn; komu heim á sömu nótt nćrri dauđir, en féđ fór allt, sem fyrr segir, út í sjó, nema fáeinir sauđir. 17. Februarii, nćr í sömu viku, varđ skiptapi í Dritvík, ţar í lendingunni, í norđan stórbrimi. ... Ţar dóu 7 menn, en 2 komust af. Fimm skip önnur voru ţar ei ađ komin; ţorđu engir af ţeim ađ lenda, ţví ţá var komiđ fellibrim, og voru sumir ţeirra á legunni, ţegar fyrr á minnst skip forgekk, andćfđu svo um nóttina framundan Djúpalónssandi, en reru ţó fyrst austur undir eyjar; var ţar stórviđri austan fyrir. Lentu svo í Dritvík um morguninn, og tókst öllum vel. Hlánađi međ góunni og tók víđast upp jörđ nálćgt. ... Tveir menn urđu úti í Breiđafjarđardölum og kólu til dauđs og ađrir tveir urđu úti heim í hreppum; annar fór frá Miklaholtskirkju, ... hinn varđ úti á Laxárbakka međ fé sínu ...
Espólín segir frá nokkrum óhöppum:
Ţrjár konur urđu úti í Fellum í Ássókn, er ţćr fóru heim frá kirkju, en fjórđu aldrađa kól til skađa; mađur varđ úti á Ströndum norđur, annar í Borgarfirđi, einn í Breiđdal, tveir drukknuđu eystra, og einn hrapađi.
Djáknaannálar segja einfaldlega ađ margir menn hafi orđiđ úti í hríđviđrum hér og hvar um landiđ.
Djáknaannálar segja einnig frá jarđskjálftum og geta einnig um orm í Kleifarvatni:
Skeđi jarđskjálfti, sem einkum varđ ađ skađa í Ölvesi, jafnvel ţó vart yrđi viđ hann í Borgarfirđi, svo Skrifla, sem er hver í Reykholtsdal, minnkađi og kćldist. Bćrinn Hjalli ásamt kirkjunni sökk 2ja álna djúpt í jörđina. (s 73).
Sáu karlar og konur, sem voru ađ heyverki viđ Kleifarvatn, mikinn orm, sem skreiđ upp úr vatninu á eitt rif, sem lá fram í vatniđ, og var ţađ hér um 2 stundir til ţess hann fór fram í ţađ aftur. Enginn ţorđi nćrri honum ađ koma. Ţessi ormur sást oft, stór sem međal hvalur, 30 til 40 ál(na) langur. (s 73).
Vonandi eru einhverjir eftir lesturinn einhverju nćr um veđurlag ársins 1749 - annálar ekki alveg sammála í smáatriđum enda sjónarhorn og ritunartími misjafn.
Ritstjórinn ţakkar Sigurđi Ţór Guđjónssyni fyrir tölvusetningu flestra annálanna og Hjördísi Guđmundsdóttur fyrir tölvusetningu árbóka Espólíns (ritstjóri hnikađi stafsetningu til nútímaháttar).
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 1028
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 903
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.