Enn af sömu lægð - nú tveimur dögum síðar

Lægðin nærrikyrrstæða veifar enn skýjabakka sínum fyrir vestan land - við sáum hann á mynd hér á hungurdiskum á miðvikudaginn. Nú er kominn föstudagur og myndin hér að neðan sýnir stöðuna síðdegis.

avhrr_180309_1444

Jú, eitthvað hefur hann þokast nær. Á miðvikudaginn - og í gær - virtust spár sammála um að að úrkoman í bakkanum næði ekki til landsins, en nú eru þær eitthvað farnar að linast - alla vega í bili. Nýjasta nýtt segir að bakkinn muni í nótt slá sér inn á vestustu nes og valda þar töluverðri snjókomu - en nái ekki til höfuðborgarsvæðisins. 

Úrkoman sést þegar á ratsjánni kl.16:10:

midnesratsja_180309_1610

Greinilega allt opið enn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veðurfræðingur og áhugamaður um veður.

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg080925vb
  • w-blogg080925va
  • w-blogg050925d
  • w-blogg050925c
  • w-blogg050925b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 19
  • Sl. sólarhring: 204
  • Sl. viku: 1029
  • Frá upphafi: 2496730

Annað

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 894
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband