13.2.2018 | 23:47
Hitabylgjan snarpa í júlí 1911
Í júlí 1911 gerđi mjög snarpa hitabylgju á landinu. Ţá mćldist hćsti hiti sem vitađ er um á Akureyri, 29,9 stig og víđar sáust óvenjulegar tölur.
Hér má sjá mćlingar á skeytastöđinni á Akureyri í ţessum mánuđi. Mćlt var fjórum sinnum á dag, kl. 7, 13, 16 og 22. Stöđvarnar á Akureyri voru reyndar tvćr um ţetta leyti, önnur á símstöđinni ţar sem Ólafur Tr. Ólafsson sá um mćlingar, en hin viđ heimili Hendrik Schiöth sem hafđi gert athuganir á vegum dönsku veđurstofunnar allt frá 1873 (en hann fékk ţó ekki hitamćli fyrr en haustiđ 1881). Ritstjóri hungurdiska er ekki fullviss um ţađ hver Ólafur Tr. var - en giskar á Ólaf Tryggva búfrćđing (frá Hólum f. 1874, d. 1961) sem lengi var síđan starfsmađur Kaupfélags Eyfirđinga, lúđrasveitarmađur og međhjálpari. Hendrik Schiöth (f. 1841, d. 1923) var bakari og síđar bankagjaldkeri - allţekktur mađur á sinni tíđ.
Hendrik var eins og flestir ađrir veđurathugunarmenn ekki međ hámarksmćli í búri sínu, en fylgdist vel međ hitanum ţennan dag. Hann segist mest hafa séđ 29,9 stig á mćlinum síđdegis. Viđ getum e.t.v. ekki tekiđ ţá tölu nákvćmlega upp á tíundahluta, en notum hana samt.
Myndin sýnir ađ mjög kalt var fyrstu 2 daga mánađarins, hiti ađ morgni ţess 1. ekki nema 2,9 stig. Síđan var hitinn á venjulegri júlíslóđum ţar til hann rauf fyrst 20 stiga múrinn á skeytastöđinni kl.13 ţann 8. Síđan fylgdu fjórir dagar međ hita yfir 20 stigum. Sá 11. var hlýjasti dagurinn, ţá var hiti ofan 20 stiga á öllum athugunartímunum fjórum.
Undir kvöld ţann 13. kólnađi loks, hiti kl. 22 var 10,2 stig. Í kjölfariđ fylgdu síđan sérlega kaldir dagar og varla hćgt ađ segja ađ hiti nćđi sér á strik aftur fyrr en ţann 29. Kaldast var ţann 17. og 24. ţegar hitinn rétt náđi ađ skríđa yfir 5 stig um hádaginn.
Hitabylgjan varđ langsnörpust um landiđ norđan- og austanvert. Veđurstöđvar voru ekki margar á landinu 1911.
stöđ | ár | mán | hćsti hiti | dagur | nafn | |
1 | 1911 | 7 | 19,0 | 12 | Reykjavík | |
15 | 1911 | 7 | 19,0 | 31 | Vífilsstađir | |
121 | 1911 | 7 | 25,0 | 11 | Gilsbakki í Hvítársíđu | |
178 | 1911 | 7 | 20,3 | 12 | Stykkishólmur | |
254 | 1911 | 7 | 22,1 | 11 | Ísafjörđur | |
306 | 1911 | 7 | 25,1 | 11 | Bćr í Hrútafirđi | |
341 | 1911 | 7 | 22,6 | 11 | Blönduós | |
404 | 1911 | 7 | 24,1 | 11 | Grímsey | |
419 | 1911 | 7 | 29,4 | 11 | Möđruvellir | |
422 | 1911 | 7 | 29,9 | 11 | Akureyri | |
490 | 1911 | 7 | 27,0 | 11 | Möđrudalur | |
495 | 1911 | 7 | 28,1 | 12 | Grímsstađir | |
508 | 1911 | 7 | 25,9 | 10 | Sauđanes | |
564 | 1911 | 7 | 29,1 | 11 | Nefbjarnarstađir | |
615 | 1911 | 7 | 28,9 | 11 | Seyđisfjörđur | |
675 | 1911 | 7 | 20,7 | 12 | Teigarhorn | |
680 | 1911 | 7 | 11,7 | 14 | Papey | |
745 | 1911 | 7 | 19,0 | # | Fagurhólsmýri | |
815 | 1911 | 7 | 15,4 | 21 | Vestmannaeyjakaupstađur | |
906 | 1911 | 7 | 21,6 | 11 | Stórinúpur |
Taflan sýnir hćsta hita mánađarins á stöđvunum. Hámarksmćlar voru ađeins á fáum ţeirra. Lesiđ var af ţeim einu sinni á dag kl.8 ađ morgni - ţađ eru stöđvarnar sem segja hita hafa orđiđ hćstan ţ.12. (Stykkishólmur, Grímsstađir, Teigarhorn) - síđbúiđ hámark frá deginum áđur. Í töflunni er sagt hlýjast í Grímsey ţann 11, en ţar var hámarksmćlir, hlýjast var í raun og veru ţann 10, - degi á undan flestum öđrum stöđvum. Á Sauđanesi á Langanesi var einnig hlýjast ţann 10. - eins og í Grímsey. Trúlega mikil barátta sjávar- og landlofts á ţessum slóđum ţessa daga.
Ţađ var á Möđruvöllum í Hörgárdal eins og Akureyri ađ athugunarmađurinn, Jón Ţorsteinsson, fylgdist sérstaklega međ á mćlinum - ţví honum fannst hitinn svo óvenjulegur. Hćsta talan sem hann sá er sú í töflunni, 29,4 stig, ekki fjarri Akureyrartölunni háu.
Hlýindanna gćtti ekkert í Papey vegna áhrifa sjávarins - en varđ vart á Teigarhorni. Ekki gerđu ţau heldur vart viđ sig í Vestmannaeyjum - og ekki ađ ráđi í Reykjavík, en 19,0 stig er reyndar allgott á ţeim slóđum. Hitanum sló ađeins niđur í uppsveitum sunnanlands, fór í 21,6 stig á Stóranúpi og talinn 25,0 stig á Gilsbakka í Hvítársíđu. Hiti fer ekki oft í 20 stig í Stykkishólmi, en gerđi ţađ í ţetta sinn og í 22,1 stig vestur á Ísafirđi.
Austur á Hérađi fór hiti á athugunartíma í 29,1 stig á Nefbjarnarstöđum og í 28,9 á Seyđisfirđi - á hvorugum ţessara stađa var hámarksmćlir. Blöđin sögđu ađ hiti hafi fariđ í 32 stig á Seyđisfirđi - en ţví trúum viđ ekki. Aftur á móti er alveg opiđ hversu hitamćlar nútímans tćkju viđ atburđi sem ţessum - kannski viđ fengjum ađ sjá 30 stigin eftirsóttu.
En ţetta sumar, 1911 var óvenjulegt víđar. Hér ađ neđan eru tvö veđurkort sem sýna stöđuna ţann 11. júlí, hiđ fyrra hćđ 1000 hPa-flatarins (jafngilt hefđbundnu veđurkorti, 240 metrar = 1030 hPa), en hiđ síđara hćđ 500 hPa-flatarins eins og ameríska endurgreiningin sér stöđuna.
Óvenjuleg hćđ er yfir Bretlandseyjum (um 1037 hPa í miđju) og beinir hún ásamt lćgđ austur af Nýfundnalandi lofti langt ađ sunnan til landsins auk ţess ađ vera sérlega hlý sjálf. Hćsti ţrýstingur sem mćldist hér á landi í syrpunni var 1031,9 hPa - í Reykjavík ţann 14. Ţađ er ekki oft sem ţrýstingur fer svo hátt hér á landi í júlímánuđi - hefur reyndar ađeins fimm sinnum orđiđ hćrri en ţetta.
Stađan á 500 hPa-kortinu er enn skýrari. Miđja hćđarinnar yfir Bretlandi er í 5950 metrum, hálfótrúleg tala satt best ađ segja, en vćntanlega rétt. Ţetta sumar var mjög óvenjulegt á Bretlandi, sólríkasti júlímánuđur sem um getur og ágúst átti lengi hćsta hita sem mćlst hefur á Bretlandi, en metiđ féll loks fyrir fáeinum árum. Skotar fengu líka óvenjulega sólskinsdaga. Hitamet var slegiđ í Danmörku - stóđ líka ţar til nýlega rétt eins og á Bretlandi. Hiti fór yfir 20 stig í Ţórshöfn í Fćreyjum, bćđi ţann 11. og 12. júlí. Mikil hitabylgja var líka á Nýja-Englandi, vestur í Ameríku, ţetta sumar svo fjöldi manns hlaut bana af.
Fullyrđa má ađ gerđi ámóta hitabylgju nú yrđi hnattrćnni hlýnun umsvifalaust kennt um (kannski ţá réttilega).
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt 14.2.2018 kl. 01:29 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 52
- Sl. sólarhring: 224
- Sl. viku: 1017
- Frá upphafi: 2420901
Annađ
- Innlit í dag: 45
- Innlit sl. viku: 894
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 45
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.