Af kuldakastinu fyrir 50 rum

N eru allt einu liin 50 r fr ramtunum 1967/68. geri mjg minnissttt kuldakast sem ni hmarki 2. og 3. janar. ann 3. var mealHmarkshiti landinu -13,2 stig og s lgsti sem vita er um eftir 1920. Meallgmarkshiti dagsins ur var -16,7 stig. A auki var hvasst um nr allt land. - essu andartaki virtust kuldar fyrri alda sni aftur.

Va var tjn hsum vegna ess a vatn fraus mistvarofnum og segja mtti a hitaveita Reykjavkur hafi veri sasta snningi. Frttin hr a nean er r Morgunblainu 5. janar.

w-blogg301217aaa

lista yfir lgsta slarhringsmealhita allra daga fr 1949 eru 2. og 3. janar 1968 5. og 7. sti.

rrmndagurmhiti
1196938-17,02
2196926-16,29
31968331-15,30
4196939-15,26
5196812-15,11
6199836-14,70
7196813-14,21
8196927-14,14
91981115-13,92
101988123-13,82

Yfir landi flddi jkulkalt loft noran r shafi. Mikill hafs var fyrir noran land annig a leiin yfir auan sj var mjg stutt.

w-blogg301217a

Taka m eftir v a a er -25 stiga jafnhitalna 850 hPa-flatarins sem liggur yfir landinu. Slkt er mjg venjulegt. kuldanum gr (29. desember) mtti rtt finna -15 lnuna yfir landinu. Snir etta vel elismun kulda - kuldakasti 1968 var „djpt“ ori til vi miki astreymi kulda, en n er hgur vindur og bjartviri aalsta kuldans - fljtt dregur r frosti egar vind hreyfir.

ykktarkorti hr a nean er lka srlega skyggilegt.

w-blogg301217b

a er ekki oft sem fjlubli liturinn leggst yfir mestallt landi. ykktin honum er minni en 4920 metrar.

a er ngu slmt a frost s meira en -10 stig, en egar vindur btist vi verur mli fyrst skyggilegt. Hitaveitur hafa lti meta eins konar vindklingu - hfum huga a hefbundnar vindklitflur ar sem reynt er a reikna klingu varinni h eiga ekki endilega vi - og eru reyndar sjaldan til nokkurs gagns hr landi.

En leitum a vindasmum og kldum dgum. Einskorum okkur vi daga egar mealvindur landinu er meiri en 8 m/s og landsmealhiti lgri en -8 stig.

w-blogg301217aa

Vi sjum a a eru ekki srlega margir dagar sem komast inn listann (71 68 rum). v near sem dagur er myndinni v kaldari var hann - og v lengra sem dagur er til hgri v hvassari var hann. Segja m a allir jaardagarnirhafi veri hrilegir. eir hafa allir veri merktir me rtali - en vi ltum rvar benda 2. og 3. janar 1968 - og eina lka pskahreti 1963. - r bendir lka ann sta sem grdagurinn (29. desember 2017) myndi lenda - kringum hann vri tt punktadreif sem vi sleppum hr.

w-blogg301217c

Blleitu slurnar myndinni sna hita Reykjavk riggja stunda fresti dagana 1. til 10. janar 1968. Frosti er meira en -10 stig nrri tvo og hlfan slarhring og fr niur fyrir -15,6. Grna strikalnan snir rstispnn (mun hsta og lgsta loftrstingi landinu - kvarinn til hgri myndinni). Kldu dagana fr hn mest upp 19,4 hPa. Hvassara var dagana 7. til 8., en var ekki nrri v jafnkalt.

Getum vi fengi svona daga rtt fyrir hlnandi veurfar? Svari verur a vera jtandi kuldum hafi miki fkka.

En talningar kaldra og hvassra daga n enn ekki lengra aftur en til 1949 - vi getum nokku auveldlega tali kldu dagana einstkum veurstvum, en upplsingar um vindhraa eru ltt tlvutkar. Nokku miar eim efnum - svo miki a lta m standi fyrstu daga janarmnaar 1918 nokkurn veginn sama veg.

w-blogg301217d

San eru liin eitt hundra r. Slurnar sna sem fyrr hita Reykjavk - en var aeins mlt risvar dag - gefur ekki eins fulla mynd. Vi sjum a fyrstu 4 dagar janarmnaar 1918 voru ekki kaldir, hiti lengst af ofan frostmarks, en san hrapar hitinn og er kominn niur -16,7 stig a morgni ess 6. Grna strikalnan snir rstispnn sem fyrr. A baki hennar eru aeins ggn fr rfum veurstvum - lklegt er v a hn hafi raun veri eitthva meiri en hr er snt - fr hst 17,1 hPa a morgni ess 6. raun er a mjg sambrilegt vi stuna 2. og 3. janar 1968. Nu vindstig voru talin Reykjavk allan rettndann (.6.) - og engin hitaveita og hs yfirleitt gisnari en sar var. Erfiur dagur - og yri erfiur n ef birtist.

Kuldinn ann 7. var hgum vindi - en svo var aftur ori hvasst me frostinu ann 10. - voru talin 8 vindstig um morguninn - en hgur sdegis.

Vi hfum n liti ltillega stuna fyrir 50 og 100 rum. Reynum a lta enn lengra til baka, 150 og 200 r - en aeins lauslega og aeins hita janar 1868 og 1818.

w-blogg301217e

Hr sjum vi daglegan hmarks- og lgmarkshita Stykkishlmi (rauir og blir ferlar) og morgunhita Reykholti Borgarfiri (grnn ferill). Janar 1868 hfstme hlindum, en ann 13. klnai sngglega og frost fr niur fyrir -10 stig Hlminum og niur fyrir -15 Reykholti. Vi sjum a ferlunum ber allvel saman.

w-blogg301217f

Aeins hafa varveist mlingar fr einum sta landinu janar 1818 - Vivllum Skagafiri. Mnuurinn byrjai me hlindum, en san klnai - en ekkert skaplega miki samt fyrr en sustu dagana egar frosti var meira en -15 stig.

Vi eigum ekki mlingar r janar 1768 - en hfum grun um a Eggert lafsson hafi mlt - kannski frust r me honum Breiafiri um vori. En annlum hltur veturinn 1768 ga dma, og 1668 og 1618 lka, en 1718 var talinn frostasamur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (16.4.): 218
 • Sl. slarhring: 255
 • Sl. viku: 1997
 • Fr upphafi: 2347731

Anna

 • Innlit dag: 191
 • Innlit sl. viku: 1723
 • Gestir dag: 185
 • IP-tlur dag: 178

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband