Um og fyrir jl 1957

Tarfar var mjg fjlbreytt rinu 1957 og margt eftirminnilegt gerist veri. Mikil illviri voru janar, venjusnjyngsli mars, sjvarfl geri aprl og mikil leysingafl ma. Sumari var hins vegar bltt og gott. Oktber var rlegurog san var mjg illvirasamt sari hluta jlafstunnar. En einhvern veginn hlaut ri samt ga dma og t oftar talin hagst.

Aalillvirin voru af vestri, nokku sem n hefur ekki veri tsku um alllangt skei. a hltur a breytast, vestanttin varla bin a gefa sig.

Hr rifjum vi ltillega upp slma syrpu sari hluta desembermnaar. Tjn var minna en bast hefi mtt vi mia vi afl eirra verakerfa sem fru hj. Snir e.t.v. hva tilviljanir ra oft miklu.

Fyrsta myndin er lnurit sem snir hvernig loftrstingur sveiflaist landinu dagana 12. til 27. desember.

w-blogg281217-jol1957

Gru slurnar (og lrtti kvarinn til vinstri myndinni) snir str rstispannar landsins riggja klukkustunda fresti essa daga. Spnnin er munur hsta og lgsta rstingi landinu. Ekki er alveg beint samband milli hennar og vindhraans m.a. vegna ess a landi er ekki hringlaga. rstispnnin getur v ori meiri sama vindi noran- og sunnantt heldur en vestan- og austantt vegna ess a landi er lengra fr vestri til austurs heldur en norri til suurs.

Raua strikalnan snir hins vegar lgsta rsting sama tma. essa daga voru rstibreytingar grarmiklar. Sj m rjr meginlgir. S fyrsta fr hj ann 14. til 16., s nsta ann 19. og a lokum hin rija 24. til 25. (afangadag og jladag).

Lg 2 og 3 voru srlega djpar (og nrgngular), bar sndu rsting undir 950 hPa. Vi sjum lka a rstispnn s sem fylgdi lgunum var mikil llum tilvikunum remur. Fyrsta og rija lgin ollu nokku hreinum vestanverum. Veri mijunni (.19.)var ekki jafnhreint -fr samt vestanstimpil flokkunarkerfi ritstjra hungurdiska.

fyrsta verinu barst mikil selta land og olli rafmagnstruflunum. Dreifikerfi var lakara en n er annig a ekki er vst a mta veur myndi valda truflunum n dgum. Fyrirsgn Tmanum ann 18. var oru svo: „S ekki til vi a semja nefndarlit um kosningalagafrv. vi kertaljs“ eir sem vita um hva mli snerist munu tta sig plitskumunga oralagsins - vandi a lesa stundum. - Btur slitnai upp Kpavogi - kannski myndi slkt endurtaka sig n - og frttirherma (Mbl. 17. des) a mnnum hafi veri bjarga r eyju Breiafiri forttuveri. Eyjan mun vera undan bnum Straumi Skgarstrandarhreppi og mennirnir voru a huga a f „er skyndilega brast vlkt ofsaveur a fttt m teljast“.

Verinu ann 19. olli lg sem fr til nornorausturs yfir landi austanvert.

Slide1

Daginn ur var hn um 990 hPa djp (a mati bandarsku endurgreiningarinnar) og stefndi til norausturs. hloftunum var kuldapollur yfir Suur-Grnlandi. etta er httuleg staa, enda dpkai lgin grarlega - um nrri 50 hPa nsta slarhringinn. rstispnnin fr 34,1 hPa - talsvert meira en hinum verunum tveimur.

Slide2

Korti snir stuna um hdegi ann 19. Eins og oft er vanmetur endurgreiningin afl essarar lgar, essu tilviki um a minnsta kosti 13 hPa, en snir astur hins vegar vel og stur dpkunarinnar - stasetning mijunnar er a auki allg.

Slide3

Klukkan 9 a morgni ess 19. var lgin yfir Austurlandi, lklega um 942 hPa miju. Smilegasta veur er vestanlands - eins og oft er vi kringumstur sem essar. Sjvarmlsrstinginn m finna me lestri tlunnar sem fr er til hgri ofan vi stvarnar (aeins ar sem loftvog er). Vi Hla Hornafiri stendur t.d. 485 - r v lesum vi 948,5 hPa, og sama htt 944,2 Egilsstum. Undir rstitlunni er nnur sem venjulega snir breytingu sustu 3 klukkustundir - en forriti sem gerir korti kann ekki a lesa rtt r breytingum sem eru meiri en 10 hPa - og gerir 10 a 20, og svo framvegis, en engu a sur erum vi hr a sj grarstrar rstisveiflur um landi austanvert.

Lgin fr svo norur af rtt austan Raufarhafnar ar sem rstingur hdegi fr niur 941,2 hPa. eftir lginni geri grarlegt vestanveur um landi austanvert. Mesta fura var hva tjn var lti. ak tk af lsisvinnslu Raufarhfn og minnihttar foktjns var geti nokkrum stum rum. Hsvkingar fengu hroll - og ttust heppnir.

a sem er athyglisverast vi etta veur er a a olli sjvarfli Akureyri og Svalbarseyri og var tluvert tjn af ess vldum. Um a m lesa frtt Tmanum og fleiri blum.

Slide4

etta fl og asturnar sem skpuu a eru allrar athygli verar. Hr hafa allstr veurtengd flbylgja og hfli falli saman tma - lkur slku eru ekki miklar en gerist samt. Vita er um feina fleiri atburi af essu tagi Akureyri og vst a einhverjir ba framtinni. Vonandi n ess a strvandri hljtist af.

Enn bls svo til tinda.

Slide5

etta kort gildir sdegis orlksmessu, 23. desember 1957. Vaxandi lg er Grnlandshafi vestanveru lei noraustur. Lklega er nnur lg hlffalin lgardraginu austur af Nfundnalandi (ar sem rin bendir) og gengur hn inn hina fyrri og allt kerfi dpkar grarlega - nnur ofurlgin feinum dgum verur til.

mintti afangadagskvld var lgin rtt fyrir noran land.

Slide7

Hr er endurgreiningin nokkurn veginn me flest rtt. Lgarmijan kringum 946 hPa og stasetning viunandi.

Ritstjrinn man etta veur vel - a er tilviljun fremur en veurhugi v veri bar upp jlin. Rafmagni fr Borgarnesi og var - rtt ann mund sem amma hafi loki vi a steikja jlarjpurnar - en mir mn var vi messu gamla sklanum (etta var ur en byggingu Borgarneskirkju var loki). Vestanstormurinn og lin voru gurleg og dimm. Messugestir komust heim a lokum og hgt var a hefja jlahald vi kertaljs.

Reykvkingar minnast essara jla helst fyrir mikinn bruna sem var ingholtunum - srlega erfiur illvirinu.

En fokskaar uru mestir Snfellsnesi og vi Eyjafjr. Vi sjum hr frttaklippu r Tmanum ar sem fjalla er um illviri Akureyri og ar grennd. Blindhr hreinni vestantt Akureyri er gjarnan tengd miklum vindi ofan af fjllunum grennd og hefur annig stai etta sinn.

Slide8

v miur voru engar vindhraamlingar Akureyri um essar mundir og mesta vindhraa ekki geti veurskeytum. Miki veur var einnig eystra Hrai og ar grennd - en tjn ekki miki ar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 218
 • Sl. slarhring: 380
 • Sl. viku: 1534
 • Fr upphafi: 2350003

Anna

 • Innlit dag: 191
 • Innlit sl. viku: 1394
 • Gestir dag: 188
 • IP-tlur dag: 183

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband