Umskiptin miklu um jlin 1962

a var hausti 1961 sem ritstjri hungurdiska fr a fylgjast ni me veri - hann man a vsu eigin skinni miskonar veur fyrir ann tma en r minningar eru samt meira stangli heldur en samfella.

hefbundnum bskap vilja fyrstu rin vera srlega minnisst - svo fara hlutirnir a smyrjast t. En a var lka mislegt merkilegt seyi essi fyrstu r. endai t.d. hlskeii mikla sem stai hafi linnulti fr v rija ratug aldarinnar og hafs birtist a nju eftir langa fjarveru (sem var a vsu ekki alger).

Eitt af v sem liggur minninu - og verur athyglisverara eftir v sem fr lur er hegan nokkurra hrstisvaessi rin. Ritstjrinn hlt reyndar a svona vri etta bara - eitthva mjg algengt. N er tilfinningin orin s a essir atburir hafi einhvern htt tengst veurumskiptunum miklu.

Hr verur ekki reynt a skilgreina atburi smatrium - en geri ritstjrinn a sr til dundurs a bregamlistiku lengd hrstitmabila. a er hgt a gera msa vegu - a essu sinni var aeins leita a samfelldum dagarum egar mealrstingur allra daganna rinni var 1020 hPa ea meiri.

tmabilinu 1949 til okkar daga fundust aeins 17 slkar dagarair sem innihalda hver um sig tu daga ea meira - a vetrarlagi (r eru algengastar aprl og ma - en vi gtum sinnt eim sar). Dagaraareikningar hafa ann kost a einn spillidagur getur illa sliti rair sundur tvennt ea rennt - bara vegna ess a mrkin eru heppilega valin.

Langlengsta tmabili endai 23. mars 1962, eftir a hafa stai samfellt 30 daga. etta er jafnframt fyrsta tmabili listanum fr og me 1949. Fyrstu rjr vikur febrarmnaar 1962 hfu veri mjg umhleypingasamar og t erfi, en san skipti rkilega um yfir minnilegan noraustanrsing me hrstingi og urrki suvestanlands.

Ekki urfti a ba eftir nsta atburi nema fram til nstu jla. Desember var mjg umhleypingasamur (og skemmtilegur eftir v fyrir ung veurnrd), en jladagur rann upp heiur og klr - me hrstingi. Syrpan lur a vsu fyrir skilgreininguna - einn dagur, 5. janar, klippir hana sundur (mealrstingur 1019,5 hPa) eftir 12 daga, en san fylgdu aftur 11 dagar me mealrstingi yfir 1020 hPa - og san kom ein syrpa til, 15 daga lng sem endai 10. febrar - milli kafla tv og rj kom aeins ein alvrulg.

etta mikla hrstisvisem raun rkti fr jlum og fram undir mijan febrar er frgt veurfarssgu Vestur-Evrpu v voru ar grarlegir kuldar, hafa varla ori jafnmiklir Bretlandi san - og ar snjai einnig miki. Veturinn heild var mjg hlr hr landi - ekki eins hlr og s sem eftir fylgdi (1963 til 1964) - en endai me pskahretinu frga sem hfst 9. aprl (1963).

Sasta 10-daga vetrarhrstiskei (samkvmt skilgreiningunni hr a ofan) endai 27. mars 2013, eftir a hafa stai 12 daga samfellt ( voru lka kuldar Bretlandi).

Vi ltum a lokum jlakortin 1962 og hi fallega veur.

w-blogg281217a

Lgin sem tti a koma jladag kom aldrei - og engar lgir komu r vestri heilar rjr vikur. Fein smlgardrg komu r norri og fru yfir - me minnihttar hr fyrir noran, en ekkert eirra var illviravaldur.

jladag var hin mikla einmitt a byggjast upp hloftum eins og sj m 500 hPa har- og ykktarkortinu.

w-blogg281217b

En a var ekkert srlega hltt hr landi, vindur var hgur og veur bjart lengst af, talsver frost inni sveitum en minna vi sjvarsuna. murlegt tindaleysi huga ungra veurnrda - en eftir a hyggja me merkari atburum og vnt ykir eim n a hafa fengi a upplifa hrsting ennan og au afbrigi sem honum fylgdu.

Me ntmatlvureikningum er lklegt a umskiptin hefu sst me nokkrum fyrirvara, en vnt voru au jlum 1962.

nvember ri 1959 fr Veurstofan a gefa t tveggja daga veurspr, en aeins einu sinni dag. Var a talsver framfr - ekki endilega vegna ess a sprnarvru gar (a voru r ekki) heldur fremur vegna ess a r bjuggu til einskonarpunkt ea skott eftir hinum hefbundnu slarhringsspm sem ar me enduu ekki lengur algjrlega lausu lofti. essu rslagi flst einhver undarleg fullngja sem ekki m vanmeta.

Sprnar voru frar srtaka bk og fylgdi eim alltaf yfirlit um vntanlega veurstu - a yfirlit var hins vegar ekki birt - aeins sjlf spin. Sprnar voru gerar alla daga, en fyrstu voru r ekki lesnar upp sunnudgum og mivikudgum. Fr 1. desember 1961 var spin lesin hverjum degi me kvldfrttum tvarps kl.20 og svo aftur kl.22. Biu veurnrdjafnan spennt eftir njustu spnni - rtt eins og au ba n eftir viku- og tudagarununum.

Laugardaginn 22. desember 1962 reyndi spveurfringur meira a teygja sig inn rija dag. var yfirliti svona:

„ afangadag er bist vi, a lgin vi A-strnd Bandarkjanna veri suur af Grnlandi.“

Og spin:

„Horfur afangadag: Gengur S ea SA-tt me rigningu, einkum sunnan lands og vestan. Sennilega tsynningur jladag me ljum Suur- og Vesturlandi“.

Ekki gekk etta upp. Spin sem lesin var orlksmessu og gilti fyrir jladag seinkai lginni, en gekk heldur ekki upp. Lgin komst aldrei nmunda vi landi.

spa-vi-1962-12-21_20171228_0002

Myndin snir su r spbk Veurstofunnar 21. desember 1962. Fyrri spin - s sem er merkt 03:30 var ger Keflavkurflugvelli - en ar var nturvakt. Tlurnar vsa til spsva, en r rmversku til mia vi landi. essum rum voru spsvin 8 (en eru n tu). Taki eftir oralaginu almennu stulsingunni kl. 09:10.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 229
 • Sl. slarhring: 453
 • Sl. viku: 1993
 • Fr upphafi: 2349506

Anna

 • Innlit dag: 214
 • Innlit sl. viku: 1806
 • Gestir dag: 212
 • IP-tlur dag: 208

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband