Minning um vitlausa veursp

Veurfringar lenda oft v a setja saman rangar veurspr - a tilheyrir starfinu a stta sig vi a. stur eru margvslegar og hafa sjlfsagt breyst ranna rs. Hr verur rifja upp 36 ra gamalt tilvik. Dagurinn var orlksmessa 1981 og einhvern tma a morgni ess dags litu blaamaur og ljsmyndari fr DV (sem var nfari a koma t undir v nafni) vi spvakt Veurstofunnar.

Rtt var um jlasnjinn og myndum smellt af. Rtt a taka fram a a voru eir Pll Bergrsson (58) og ritstjri hungurdiska (30) sem stu a spger. Magns Jnsson (33) og Borgr H. Jnsson (57) ttu lei um - og uru lka frnarlmb (kannski ekki algjrlega saklaus).

Slide1

J, jlaveri var raunverulega til umru - hver geri litla korti horninu er ekki skrt minni ritstjrans, en a var hvorki hann n Pll. Megininntak sprinnar blasir vi: „Au jr Suurlandi“ - a var egar snjr nyrra - honum urfti ekki a sp. Klukkan 9 um morguninn var nr heiskrt Reykjavk og frosti -4 stig, hafi fari niur -12 stig um nttina.

Hr er endurger veurkortsins fr v um morguninn (endurgreining evrpureiknimistvarinnar). Korti er nokkurn veginn samrmi vi raunveruleikann.

Slide2

Harhryggur yfir Grnlandi - grunn lg vestan Freyja - dpri lg suur hafi og noraustanstrekkingur milli slands og Grnlands. Lklegast tti a noraustanttin hldi fram um stund, lgin suur hafi lklegust til a taka svosem eins og einn smhring kringum sjlfa sig en fara san til suausturs.

Hloftastaan var svipuum ntum.

Slide3

Ekki mikla hreyfingu a sj essu korti. a gildir sama tma, kl.6 a morgni 23. desember 1981. Hr m rifja upp a tlvuspr voru heldur burugar essum tma - voru a vsu gerar og ekki fullkomlega gagnslausar, en r sndu samt einhvern allt annan raunveruleika en sar var og lti sem ekkert gagn var lengri spm en 24 til 36 klst fram tmann (nema rtt stundum).

Gervihnattamyndir brust nokku reglulega - og var oft tum mikil hjlp eim, gallinn hins vegar s a nokku var um truflanir myndsendingum og gjarnan langt milli mynda. Ritstjrinn minnist ess reyndar ekki a hafa essum tma s fyrstu myndina hr a nean - hefur kannski gert a.

Slide4

Hr er myndin fengin r safninu Dundee Skotlandi. Hn er merkt kl. 09:41 - lklega eftir a blaamenn voru ferinni. rin bendir Reykjavk. Hr sst Reykjanesskagi og landi suvestanvert mta vel - og auk ess mikill skjabakki norur af lginni suur hafi. essi mynd var auvita ein og sr, s nsta kom ekki fyrr en sdegis, lklega um kl.14:30. Hana m alveg tlka annig a norurbrn skjabakkans muni hreyfast til norausturs fyrir sunnan land - slitna fr lgarmijunni sem sunnar er - en hn aftur mti fara til suurs og suausturs.

En - a fr ekki annig. Ritstjrinn var stuttu morgunvaktinni (eirri sem sinnti flugveurspm og tvdgrunni svonefndu), kom vakt kl.8 og fr kl.14. Pll var hinsvegar lengri vaktinni og st hn fr 7 til 15. tk Kntur Knudsen vi af honum og sat til kl. 23 um kvldi. birtist ritstjrinn aftur og sat nturvakt fr 23 til kl.7 a morgni afangadags.

Kntur sat sum s uppi me spna gu um jlajrina auu. Ritstjrinn lri margt skynsamlegt af Knti, m.a. a a tti ekki a hringla me spr nema trustu nausyn bri til. Reyndist regla s ritstjranum vel - en hn leiddi essu tilviki til ess a snjkomu var ekki sp Reykjavk fyrr en eftir a hann byrjai a snja.

Ltum myndina fr v um kl.16.

Slide5

rin bendir enn Reykjavk, lgarmijan (sveipurinn suur hafi) hefur ekki hreyfst mjg langt, en hins vegar hefur skjabakkinn gert a, kominn norur Reykjanes. Sst rkkrinu mjg vel r hfuborginni. En enn var von til ess a hann strykist hj - en ylli ekki snjkomu. a var heldur engin veursj til a ukla honum eins og n er vaninn.

a var um klukkan tta um kvldi sem snjkoman byrjai - ekki mikil fyrstu. var ritstjrinn a sinna einhverjum jlaerindum inni Skeifu, kom ar einmitt t r verslun egar fyrstu kornin fllu - og hugsai auvita: „-“.

Svo var mtt vaktina kl.23. var hrkusnjkoma, ni hmarki um minturbil egar skyggni fr um tma niur 100 metra Veurstofutni. Vildi til a vindur var ekki mikill, aeins 5 til 6 m/s.

etta var svo ekki nein metsnjkoma, snjdptin mldist 16 cm kl.9 a morgni afangadags og lka jladagsmorgunn. Jlin uru v hvt Reykjavk 1981 - rtt fyrir yfirlsingar me myndum af fjrum veurfringum.

En friurinn var ekki alveg ti, v annan dag jla geri grarlegt landsynningsveur (ASA), langverst Reykjanesi og undir Eyjafjllum og var miki tjn Keflavkurflugvelli (og var). ljs kom a vindhraamlir vallarins var ekki starfi snu vaxinn og ltinn htta. komst og upp a hann hafi veri arfavitlaus mrg r - mlirinni mjg til ama. Tlvusprnar nu essu mikla veri allvel - en ekki me lngum fyrirvara eins og vi myndum bast vi n.

En ljkum pistlinum me tflu sem snir veur Reykjavk ennan eftirminnilega dag huga ritstjrans - sennilega eru nr allir arir lngu bnir a gleyma honum v a fennir flestar vitlausar spr (til allrar hamingju).

rmndgklsthitihmlgmttvindhrrstveur - skyggni
198112239-3,6-1,5-12,0SSA1996,0lttskja - skyggni gtt
1981122312-5,6ASA3996,0lttskja - skyggni gtt
1981122315-5,3A4995,8hlfskja skyggni gtt
1981122318-4,3-3,6-6,8ASA5995,5skja - skyggni gtt
1981122321-2,5A5993,5snjkoma - skyggni 5 km
1981122324-2,0N6987,6snjkoma - skyggni 100 metrar
198112243-1,2NV2984,0snjkoma - skyggni 15 km
198112246-2,5-0,4-4,4SSV5987,6skja - skyggni 30 km
198112249-1,7-0,5-4,3S4989,9lttskja - skyggni gtt
1981122412-0,2S5991,7rkoma grennd - skyggni gtt


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 73
 • Sl. slarhring: 438
 • Sl. viku: 1837
 • Fr upphafi: 2349350

Anna

 • Innlit dag: 60
 • Innlit sl. viku: 1652
 • Gestir dag: 60
 • IP-tlur dag: 59

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband