Hloftaharhryggur?

Framtarspr eru harla rnar (eins og oft er). Vi veltum okkur ltillegaupp r mlinu.

w-blogg151117xa

Hr m sj norurhvelskort. Norurskaut rtt ofan miju, sland ekki langt nean vi. Jafnharlnur 500 hPa-flatarins eru heildregnar, v ttari sem r eru v strari er vindurinn. Litir sna ykktina en hn mlir hita neri hluta verahvolfs, v meiri sem hn er v hlrra er lofti.

sland er hr noran heimskautarastarinnar (hana m glggt greina af ttum jafnharlnum) ar sem kalt loft rkir. Kaldast er fjlublu blettunum tveimur, ar sitja tveir meginkuldapollar norurhvels, ritstjri hungurdiska hefur oftast kalla ann vestari Stra-Bola en hinn Sberu-Blesa. essi talsmti er gilegri heldur en a tala um plsveipi (polar vortex) - og er raunar skyldur eirri tbreiddu tsku a gefa fellibyljum ea illvirum rum nfn.

Vi urfum allan veturinn sfellt a gefa Stra-Bola gaum. Langoftast ltur hann okkur frii en stundum getur hann af sr kuldakst ea frvirislgir sem hinga renna.

eir sem nenna a rna korti munu sj a hloftalgirnar sem ar sjst eru riggja gera. Langflestar eru annig a jafnykktar- og jafnharlnur eru strum drttum sammija og a kaldast er miju lganna.

Lgin sem kortinu er fyrir austan land er ru vsi - hn er hljust miju - grnn blettur hlrri en umhverfi er vi miju lgarinnar. Djpar, rt dpkandi, lgir n um stund essu tilverustigi sem erlendum mlum heitir „seclusion“, kalt loft hringar sig kringum - og lokar hljan blett af. Gott slenskt or yfir fyrirbrigi hefur enn ekki snt sig - en mun egar a finnst segja okkur fr einhverju sem hefur lokast af.

riju lgargerina m t.d. sj vestan vi Nfundnaland - ar ganga jafnykktarlnur gegnum lgarmijuna. etta stand er ekki stugt - lgin dettur til annarrarhvorrar handar - fr hljan ea kaldan kjarna eftir atvikum.

Fyrir sunnan land er mjg breiur harhryggur - vi getum fylgt 5460 metra jafnharlnunni (eirri breiu) fr lginni vi Nfundnaland austur um haf. Langt er fr eirri bylgju til eirrar nstu austan vi. Svonabreium hryggjum lur ekki vel - langar anna hvort til a fletjast t ea mynda krappari kryppu. Til a flkja mli er smlg falin inni honum - og svo virist sem mjg ljst s hvort kryppan kemur austan ea vestan vi essa lg - ea hvort hryggnum tekst a skyrpa henni t r sr.

Einmitt egaretta er skrifa gerir hupplausnarsp evrpreiknimistvarinnar r fyrir v a kryppan rsi vestarlega kerfinu. Gerist a ryst hltt loft til norurs vestan Grnlands og sparkar Stra-Bola ar sem hann liggur makindum snum. Hrekkur hann vi og gerir eitthva. Reiknimistin segir stran hluta hanshrfa til norurs - en annar hluti muni fara yfir Norur-Grnland og san suur til okkar eftir helgi.

Taka verur fram a spr eru ekki sammla um runina - bandarska veurstofan gerir t.d. r fyrir v n sdegis a hryggurinn veri austar - og ar me hrekkur Stri-Boli frekar til suurs en norurs og vi sleppum a miklu leyti vi trs heimskautaloftsins.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Athvarfslg

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.11.2017 kl. 22:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 301
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband