Tíustigafrost

Í morgun (ţriđjudaginn 17. október) fór frostiđ í -10,0 stig í Möđrudal. Ţetta er fyrsta tveggjatölustafafrost haustsins í byggđum landsins. Eftir nokkra reikninga ritstjóra hungurdiska kemst hann ađ ţeirri niđurstöđu ađ tímasetningin sé í međallagi - reyndar 2 dögum síđar en bćđi međal- og miđdagsetning reiknast síđustu 57 árin - en veruleg óvissa er í ákvörđun slíkra međaltala. 

w-blogg171017

Ţetta er ekki auđveld mynd - (en varla ţó erfiđari en mörg illrćmd línurit hungurdiska). Hér er reynt ađ sýna fyrsta dag í tíustigafrosti í byggđum landsins frá 1949 ađ telja. Lárétti ásinn sýnir árin, en sá lóđrétti dag ársins - ţar eru einnig fáeinar dagsetningar, m.a. 15. október sem er međal- og miđdagsetning fyrsta -10 stigafrosts haustsins. Ţví neđar sem súlurnar liggja, ţví fyrr hausts hefur tíustigamarkinu veriđ náđ. 

Grćn strikalína á ađ sýna 10-árakeđju. Ţađ flćkir mjög samrćmi myndarinnar ađ frá og međ 2004 fór mönnuđum stöđvum mjög fćkkandi - og ţar međ dró úr líkum á ađ einhver ţeirra rćkist á tíustigafrost - en sjálfvirkum stöđvum fjölgađi mjög - og líkur á ađ einhver ţeirra hitti frostiđ fyrir jukust. Rauđir punktar og tilheyrandi 10-áralína merkir ţukl sjálfvirku stöđvanna. 

Svo er annađ mál ađ í gagnalistann vantar dagleg gögn frá fjölda stöđva fyrir 1961 - og sá hluti línuritsins er ţví ekki sambćrilegur viđ afganginn - snúum ţví blinda bletti augans ađ ţeim hluta myndarinnar. 

Ţađ gerist endrum og sinnum ađ frost nćr -10 stigum í byggđ í september. Síđustu 90 árin hefur ţađ gerst 12 sinnum, síđast áriđ 2003 - sem var reyndar hlýrra en flest önnur. Haustiđ hefur 10 sinnum lifađ út október án tíustigafrosts - síđast í fyrra (2016). 

Međ góđum vilja gćtum viđ túlkađ myndina ađ ofan á ţann veg ađ á fyrstu 17 árum aldarinnar hafi tíustigafrosts fyrst orđiđ vart í byggđ ađ hausti um viku síđar heldur en nćstu 17 árin ţar á undan - og sé sú seinkun hlýindamarki, en ritstjórinn vill samt ekki gera mikiđ úr raunveru slíkra umskipta. 

Ţess má ađ lokum geta ađ líklega (ekki alveg öruggt) verđur dagurinn líka sá fyrsti án 10-stiga hámarkshita á landinu í haust (ađ undanförnu hefur oft munađ litlu). 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • w-blogg010125i
  • w-blogg010125
  • w-blogg271224a
  • w-blogg271224aa
  • w-blogg261224ia

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.1.): 1086
  • Sl. sólarhring: 1111
  • Sl. viku: 3476
  • Frá upphafi: 2426508

Annađ

  • Innlit í dag: 971
  • Innlit sl. viku: 3127
  • Gestir í dag: 940
  • IP-tölur í dag: 870

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband