Erfitt ml (- etta me rkomubreytingar)

smilegt samkomulag s um a veurfar fari hlnandi hr landi (alla vega egar til lengdar ltur) virist vera talsvert erfiara a ra breytingar rkomufari. Eitt af v sem gerir mlisni er a erfiara er a mla rkomu heldur en hita - mlingar hennar eru enn hari mlum og mliastum heldur en hitamlingarnar.

urkomuvisar

Myndin snir rj rkomuvsa sem n til landsins alls, bi er a reikna 10-rakejur. Bli ferillinn er einfaldastur a ger. Hann snir mealrkomu (flestra) veurstva landsins. Vi lesum hana af lrtta snum til vinstri. Mealrkoman er reiknanleg aftur rija ratuginn mijan, en er samt nokkurri vissu undirorpin framan af. Lgmarki snemma 7. ratugnum virist vera raunverulegt og smuleiis a rkoma hafi aukist san. Aukningin er tluver - meiri en 10 prsent alla vega. Leitni er hmarki s vimi hafi um 1960 - sem er elilegt - rkoma var meiri ur.

Raui ferillinn nr til sama tmabils og snir hann hlutfall eirra daga egar rkoma hefur mlst 0,5 mm ea meiri llum veurstvum landsins. Einingin er sundustuhlutar og vi notum lka kvarann til vinstri til a lesa hann. - Me v a breyta kvaranum gtum vi magna hreyfingu ferilsins - en vi sjum a toppar hans og dldir fylgja toppum og dldum bla ferilsins a mestu. Ferillinn snir lka aukningu rkomu, sari hluti ferilsins er hrri myndinni en s fyrri - a munar um 30 sundustuhlutum (3 prsentum) hva dagar me meira en 0,5 mm rkomu eru fleiri n heldur en 1930 (s eitthva a marka myndina) - a hljmar ekki miki - en eru samt 9 dagar ri.

Grni ferillinn teygirsig allt aftur til 19. aldar. Hann er annig fenginn a reikna er hlutfall rkomu hvers mnaar hverrar veurstvar af mealrkomu ranna 1971 til 2000. rsmealtal tkomunnar san reikna fyrir allar stvar hverjum tma og 10-rkeja loks fundin. Hr er lesi af hgri kvara - rkoma virist hafa aukist um 10 til 20 prsent tmabilinu.

Kannski vi trum v a eitthva s til v a rkoma hafi aukist. En satt best a segja virist ekki miki samband a finna vi hitann - j, hiti hefur hkka, en hinar stru hitasveiflur essa tmabils virast ekki skila sr vel rkomunni. a er auvita hugsanlegt a rkoma hr landi s meira h hita upprunasvum hennar heldur en ar sem hn fellur. - En s svo a eingngu vi langtmabreytingar - en ekki a sem gerist fr ri til rs.

En ltum n nnar rsrkomu Reykjavk og tengsl hennar vi feina ara veurtti.

w-blogg131017d

Hr m s „samband“ hita og rsrkomu rabilinu 1974 til 2016 (ann tma sem mlt hefur veri reit Veurstofunnar). Ekkert bendir til ess a rsrkoma s h rshita. A reikna afallslnu er hlfgerur brandari - en s a gert snist rkoma vaxa um 5 til 6 prsent hverja gru hkkandi hita. - Ekki svo frleit tala t af fyrir sig - ef hn byggi einhverju viti.

w-blogg131017c

Hr er sama mynd - nema hva hr eru ll r rkomumlinga Reykjavk allt fr upphafi eirra. Ekkert skrri reikningsleg niurstaa - en nefnir heldur lgri tlu sem breytingu me hita.

w-blogg131017b

Hr m sj samband rsrkomu Reykjavkog rsmealloftrstings. talsvert vanti upp a um gott samband s a ra er a samt snggtum skrra en sambandi vi hitann. a hljmar heldur ekkert illa a segja a v meiri sem lgagangur er v meiri s rkoman. Samkvmt essu minnkar rkoma um 30 mm ri hkki rstingur um 1 hPa.

w-blogg131017a

etta er allt tmabili - svipu niurstaa - ekki srlega g en samt.

Vi leitum n upp hloftin. Athugum hvort meta m rsrkomu t fr stunni ar. Vindttir kunna a ra nokkru - sem og h hloftaflata (kemur sta sjvarmlsrstings). Vi notum tmann fr 1921 (kannski aeins of langt - reianleg hloftaggn n aeins aftur til 1949 - a sem eldra er er byggt endurgreiningu).

w-blogg131017e

Hr hefur punktadreifin kringum afallslnunast umtalsvert. Lrtti sinn snir giskaa rkomu, en s lrtti hina mldu. Fylgnistuullinn er hr kominn upp 0,58 og er orinn vel marktkur. Styrkur sunnanttar rur mestu um rkomu Reykjavk - v meiri sem sunnanttin er v meiri er rkoman. hrif vestanttarinnar eru einnig nokkur - v meiri sem hn er v meiri er rkoman. En h 500 hPa-flatarins hefur einnig hrif - v meiri sem hn er v minni er rkoman. H 500 hPa-flatarins segir nokku um uppruna loftsins - v hrri sem hn er v lklegra er a lofti eigi sr surnan uppruna - en loft langt a sunnan er gjarnan harhringrs og v fylgir niurstreymi sem blir rkomumyndun.

Hr er komin sta ess a samband er ekki gott milli hita og rkomu Reykjavk - rkoman kemur strri sunnantt - en hlindi fylgja lka hum 500 hPa-fleti - au hlindi eru oft urr Reykjavk.

a vekur athygli myndinni hr a ofan a nokkur r skera sig r - rkoma var talsvert meiri heldur en reikningar tla. Meal essara ra eru t.d. 2007 og 2012. Sum veurnrd muna e.t.v. a einmitt essi r komu feinir srlega blautir dagar Reykjavk - dagar sem einir og sr hkkuu rsrkomuna umtalsvert (og spilltu ar me stu ranna myndinni). Ritstjrann rmar a svipa hafi lka gerst 1931, en hefur ekki athuga 1921 og 1925. Einstakir rkomuatburir geta annig breytt miklu - eru mun yngri metum en breytingar hringrsartta og hita - jafnvel tt um fgar s a ra hafa r ltil hrif rsmealtl.

Vi skulum a lokum lta mynd sem snir reikningsleifina - muninn reiknari og mldri rkomu fr ri til rs.

w-blogg131017f

Lrtti sinn snir r tmabilsins (1921 til 2016), en s lrtti mun reiknari rkomu og mldri. v meiri sem leifin er v meiri er mld rkoma heldur en s reiknaa. S leifin neikv ofmeta reikningarnir rkomuna.

Tvennt vekur athygli myndinni umfram anna. fyrsta lagi er rkoma meiri en s reiknaanr ll rin rija ratugnum. - a getur bent til ess a endurgreiningin s rng einhvern htt - n ea a a rkomumlingar Reykjavk skeri sig einhvernveginn r essum rum. - Reyndar er a svo a r gera a. Mlt var vi Sklavrustg - inn milli hsa og hrif vinda mlingarnar minni en sar var.

Hitt atrii er almenn aukning leifarinnar essari ld - eru hlindin sta hennar (fylgir rakara loft sunnanttinni) - ea eru etta vindhrif (skilar rkoman sr betur mlana vegna minni vindhraa)?

Hr hefur aeins veri stikla stru og vsindin a baki harla lttvg. Auvita er sta til mun tarlegri greininga.

Niurstur eru r helstar a rkoma slandi virist hafa aukist nokku fr v a byrja var a mla. rkoma er ekki beint h hita hr landi (gti veri h hita sulgari breiddarstigum) en rst fr ri til rs mjg af stu meginveurkerfa vestanvindabeltinu. Veri breytingar legu eirra ea afli hefur a afleiingar bi rkomu og hita hr landi - meiri afleiingar en hlnun heimsvsu ein og sr.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Ein spurning: Bendir a til hlnunar hr landi a snjskaflinn Gunnlaugsskari Esjunni brnai ekki etta r?

rn Johnson 43 (IP-tala skr) 16.10.2017 kl. 16:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 21
 • Sl. slarhring: 79
 • Sl. viku: 1489
 • Fr upphafi: 2356094

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 1394
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband