Tíđindalítiđ á norđurslóđum

Ţađ er tíđindalítiđ á norđurslóđum. Ţađ kólnar auđvitađ hćgt og bítandi en lítiđ sést ţar af einhverju afgerandi ţessa dagana.

w-blogg051017a

Myndin sýnir spá bandarísku veđurstofunnar um hćđ 500 hPa-flatarins og ţykktina síđdegis á laugardag, 7. október. Jafnhćđarlínur eru heildregnar - á mestöllu svćđinu eru ţćr hvorki margar né ţéttar. Litirnir sýna ţykktina - grćnir og ljósbláir litir allsráđandi - varla hćgt ađ segja ađ ţađ sjáist í veturinn. 

Ţó heimskautaloftiđ sé ekki kaldara en ţetta er ţađ samt ţannig ađ usli gćti orđiđ úr - taki ţađ á rás til suđurs. - Svo kólnar allt veđrahvolfiđ frá degi til dags - um 1 til 1,5 stig ađ jafnađi ţar sem heiđskírt er. Ţađ ţýđir ađ 500 hPa-flöturinn lćkkar, jafnhćđarlínum fjölgar og trođningur vex. 

En til ţess ađ gera hlýtt verđur hér á landi áfram - ţó engin afburđahlýindi.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

En gott samt međan kuldahrollur hríslast um mann í átökunum hjá ţjóđinni.

Helga Kristjánsdóttir, 6.10.2017 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

 • w-blogg111217a
 • w-blogg081217b
 • w-blogg091217b
 • w-blogg091217a
 • w-blogg081217

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.12.): 71
 • Sl. sólarhring: 625
 • Sl. viku: 2551
 • Frá upphafi: 1522673

Annađ

 • Innlit í dag: 55
 • Innlit sl. viku: 2162
 • Gestir í dag: 54
 • IP-tölur í dag: 52

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband