Forns - hva var um hann (ef eitthva)?

Hr kemur mikil langloka - ekki fyrir hvern sem er. Vi skulum byrja v a lta mynd 4 ritger (bk) Lauge Koch um Austurgrnlandssinn (skrara eintak vihengi).

koch_fig4

Myndin snir hugmynd Koch um „tegundaflokkun“ ssins Norurshafinu, Sberus, Norurskautss og svo Forns („Paleorystic“). Koch taldi a hinga til lands kmu rjraaltegundir hafss. fyrsta lagi vetrars sem myndast hefi sama r Austurgrnlandsstraumnum, (eldri s myndaur ar er farinn hj til Suur-Grnlands), ru lagi fjlr s myndaur vi Sberu og rija lagi ykkari og enn eldri fjlr s fr svinu um norurskauti.

Norurskautssinn vri upprunninn ferskvatni fr Norur-Amerku, en Sberusinn r fljtum Austur-Sberu. sari rum hefur komi ljs a tluvert er um hvirfla og iur straumnum sem kemur t um Framsundi (milli Grnlands og Svalbara) og Austurgrnlandsstraumnum - og fullyrt er a r blandi saman stegundum annig a Norurskautssinn komist ar jafnvel austur fyrir Sberus - og a allt lendi einum graut. Jafnstreymi Kochs eigi sr ekki sta raunveruleikanum.

Koch taldi Sberus mun algengari hr vi land heldur en Norurskautssinn.

Til allrar hamingju (fyrir okkur) hefur lti sst af s hr vi land um ratuga skei - og minna en svo a nokkur geti lengur greint hr hvaan a s kemur - s hann eldri en nokkrir mnuir. a litla sem hr hefur sst er einringur.

essari ld hafa ori grarmiklar breytingar norurhfum - bi Sberusinn og Norurskautssinn (hafi eir veri agreinanlegir anna bor) hafa „yngst“ og ar me ynnst.

ntjndu ld var uppi nnur staa. s var a vsu ltill sem enginn hr vi land sumum rum og jafnvel mrg r r, en oftar dvaldi hann lengi vi og menn gtu raun og veru greint einhverjar tegundir a.

En er a rija Norurshafsstegund Koch - forns. Ori sem hann notar (paleocrystic = fornfrosinn) mun komi r leiangri Nares sjlisforingja en hann fr tveimur skipum eins langt og komist var norur me vesturstrnd Grnlands. Sundi milli Grnlands og Ellesmereeyju er n nefnt eftir honum.

Menn r leiangrinum komust norur fyrir Ellesmereeyju og rkust ar einkennilegan s - ru vsi en eir hfu ur s. Til er frg mynd af slkum sjaka sem gengi hafi land ar strndinni. Myndin (plate xii) er fengin r bkinni „Shores of the Polar Sea“ eftir leiangursmanninn Edward Moss. Bk essi er agengileg netinu.

moss_pl-xii1876-04-xx

fljtu bragi virist hr um borgars a ra. Borgars er a uppruna r jklum sem kelfa sj fram. - skringartexta kemur hins vegar mjg skrt fram a hr er um hafs a ra („salts“). Moss segir hr um a ra brot r fjlringi sem liggi ar undan strndinni og undrast (a vonum) krafta sem urft hefur til a koma essu flykki langt upp strndina. Var a vst umruefni tedrykkjumanna myndinni.

Leiangursmenn hfu uppi kenningar um myndun essa ss - sem greinilega var ratugagamall - jafnvel aldagamall a eirra mati. Nafni „paleocrystic“ var ofan - „archaiocrystic“ kom vst einnig til greina - en tti vi of smsmugulegt („pedantic“).

nnur bk var einnig ritu um leiangurinn. „The Great Frozen Sea“ eftir Albert Hastings Markham. ar er margt merkilegt a finna - m.a. er fjalla um krfur sem gerar voru egar leiangursmenn voru valdir. hersla var lg a eir kynnu a skemmta rum. Hljfraleikarar komust v frekar me en hljfralausir og skldmltir frekar en umbaralegir. Fram kemur a haldnar voru reglulegar kvldvkur - me sng og ljaflutningi. M.a. var flutt verki „Grand Palaeocrystic Sledging Chorus“ - ljablkur eftir „lrviarskld“ leiangursins - er hann birtur heild sinni bkinni.

nv-grnland_kalallit-nunaat-atlas

Korti hr a ofan snir Nares-sund og ngrenni - v er nappa r gtri grnlenskri kortabk, „Kalaallit Nunaat Atlas“ - birt hr til a nsta mynd veri skrari. S er fengin r ritger (1925 - sj nnari tilvsun lok pistilsins) Lauge Koch um fer hans um essar slir 1921.

koch_fig1-1925

Nokku skr - en arna er fornsinn samt vendilega merktur norur af Ellesmereeyju (Grant Land) allt austur a nyrsta hluta Grnlands (Peary Land). Nyrst Naressundi er srmerkt svi ar sem Koch segir forns rkja sumum rum (t.d. slapp talsvert af fjlring s arna gegn n vetur - takk fyrir bendinguna Bjrn Erlingsson).

En er s fjlringur sem arna er nna s sami og var t Koch og Nares? Hva er eiginlega essi s sem teikningin riti Moss snir? Er hann enn essum slum?

egar orinu „paleocrystic“ er flett upp ntmaritum kemur ljs a varla er hreinu hva er ferinni. Venjulega talinn a minnsta kosti tu ra gamall - segir skilgreiningu bandarska veurfriflagsins - en s fari a fletta greinum fara skilgreiningar nokku flot. a tti kannski einhver a taka etta saman.

ritgerinni (fr 1925) nefnir Koch fjrar tegundir hafss essum slum. Hr er ekki rm til a rekja a allt saman - en greinilega um vandasamt ml a ra sem fljtt rennur t vitleysu s ekki afskaplega verlega fari. Vi skulum samt nefna essa fjra flokka:

1. Sikussak-s. Mun vera grnlenska og a „mjg gamall s“. Koch skilgreinir hann nkvmlega - en eirri skilgreiningu hefur ekki endilega veri fylgt sar - sst hefur a sikussak og forns s rugla saman.

2. Fjlring (Mangeaarig Havis) skilgreinir Koch sem hafs sem legi hefur meir en fimm r, en minna en 20.

3. Vetrars (orinn til fjrum Grnlands og liggur ar jafnvel rum saman).

4. Forns (paleocrystic). etta er s eins og teikning Moss snir. Koch telur hann vera eins konar srsihryggjasambreyskju orna til flknu straumakerfi milli lands og ess svis sem merkt er myndinni a ofan sem „The Big Lane“ - nafn sem Peary gaf v svi ar sem kveinn straumur ber norurskautss til Atlantshafs.- Allt ru vsi yfirferar en hitt sem nr er landi.

Samkvmt essu llu mtti ra a forns s fjlringur - sem ykkna hefur af tkum frekar en a hann hafi jafnt og tt btt sig fr ri til rs (sem Naresmenn tldu).

gtri bk, „On Sea Ice“ eftir W.F. Weeks - (lklega eirri tarlegustu sem ritstjrinn hefur s um hafs) er minnst fornsinn - ar er hann tengdur sger sem er nefndur „stamukha“ upp rssnesku - forvitnir lesendur eru hvattir til a kynna sr sger essa.

mjg frlegri ritger „Arctic Ocean Glacial History“ (sj tilvsun) er lka minnst forns og sld. S mguleiki nefndur a uppbrot hans hafi raska sjvarhringrs Yngra-Dryas skeiinu kalda lok saldar.

En hafa fornsjakar nokkru sinni komist til slands? Lti er hgt um a a fullyra, en hugaver eru samt skrif Bjarna Thorarensen 1840 (sj brfasafn Bjarna 7. oktber):

„... en araauki hefir s fjarskalegi s sem hinga hefir r komi veri annars elis en hin rin, v flatsinn hefir veri miklu ykkari og araauki komi me honum borgajakar sem menn segja a hafi stai botn 6tugu og 8ru djpi!. Hann er v langt a kominn kannsk fr sjlfum Nstrandar Dyrum, og ekki lklegt a a s losna sem losna getur“.

Bjarni greinir a „flats“ og „borgars“. Borgarsinn sem hann nefnir gti veri s venjulegi - nema hva venjulegt er a miki s af honum hr vi land samfara hafs. - En flatsinn segir hann miklu ykkari en venjulega og greinir hann fr hinum venjubundna. Ekki er sta til a rengja Bjarna. Var eitthva los vi „Nstrandar dyr“? Hva getur komi t um Framsundi?

Langt er fr a vi ekkjum sasgu norursla til nokkurrar hltar - og atburi sem ar geta ori. Vi vitum raun lti hva getur gerst norurhfum.

Tvr tilvsandir, aufundnar netinu - bkur eirra Moss og Markham eru ar lka og arfi a vsa nnar til eirra - nfnin ngja.

Jakobsen og flagar, 2014, „Arctic Ocean Glacial History“Quaternary Science Reviews 92, s 40-67

Koch, 1925. De videnskabelige Resultater af Jubilumsexpeditionen Nord om Grnland. Rapport II: Glaciologi. Geologisk Tidskrift, 28. s.139-152


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.4.): 430
 • Sl. slarhring: 619
 • Sl. viku: 2523
 • Fr upphafi: 2348390

Anna

 • Innlit dag: 383
 • Innlit sl. viku: 2216
 • Gestir dag: 369
 • IP-tlur dag: 352

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband