28.5.2017 | 00:57
Eiginlega án fyrirsagnar
Sökum flutninga og breytinga á ritstjórnarskrifstofum hungurdiska er nokkur hiksti í framleiđslunni ţessa dagana. Lesendur beđnir velvirđingar á ţví ástandi (sem vonandi lýkur einhvern tíma).
Á ţessum árstíma er mjög hlýtt í Pakistan og á Indlandi - á Indlandi er hlýjasti tími ársins venjulega rétt áđur en sumarmonsúninn nćr undirtökunum. Hlýindi ţessi sjást mjög vel á korti dagsins sem bandaríska veđurstofan sýnir okkur. Útlínur Suđur-Asíu ćttu ađ sjást ef vel er ađ gáđ.
Ţađ er á vorin sem vestanvindabeltiđ yfirgefur Himalajafjöll og Tíbet - hörfar til norđurs og hitabeltiđ sćkir til norđurs. Á milli beltanna tveggja ríkir mikiđ niđurstreymi og verđur veđrahvolfiđ mjög hlýtt. Meginland Asíu nćr ađeins ađ snúa upp á hringrásina ţannig ađ á Indlandi og ţar austan viđ nćr vindur ađ blása af hafi - um síđir - og hitabeltisregniđ nćr ţangađ - en vestar sleppir niđurstreymiđ ekki völdum sínum.
En hér er ţykktin meiri en 5940 metrar ţar sem mest er - dćgurhámörk geta ţá fariđ í 45 til 50 stig, jafnvel rúmlega ţađ - ţrátt fyrir gríđarlegt varmatap í heiđríkju yfir ţurri jörđ ađ nćturlagi - eins gott ađ búa ekki viđ örstuttar nćtur undir slíkri ofurţykkt.
Rauđa örin bendir á hitabeltislćgđ á Bengalflóa - slíkar lćgđir ţekkjast á kortum sem ţessum sem litlir hringlaga blettir ţar sem ţykktin er meiri heldur en umhverfis. Í blettunum er ţykktinni haldiđ uppi međ dulvarmalosun og miklu úrfelli.
Everestfarar nýta sér tímann á milli vestanvinda og monsúns, ţá eru skárri líkur á sćmilegu veđri en áđur og eftir. - Annars mun ţađ nokkuđ misjafnt hvenćr best er ađ reyna göngur á fjöllin á ţessum slóđum - vestar - ţar sem áhrif monsúnsins eru minni en viđ Everest kvu oftast vera beđiđ lengur fram á sumariđ. Minnir t.d. ađ K2-farar reyni helst í júlílok.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 19
- Sl. sólarhring: 213
- Sl. viku: 984
- Frá upphafi: 2420868
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 863
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.