Inn til landsins

Ţađ var nokkuđ óvenjulegt veđurlag á landinu í gćr, föstudag 5.maí (miđađ viđ árstíma). Ritstjóri hungurdiska reiknar daglega út međalhita á stöđvum í byggđ og svo á öllum veđurstöđvum - horfir svo á báđar tölur. Nú brá svo viđ ađ byggđarmeđaltaliđ var lćgra en heildarmeđaltaliđ. Stöđvar á hálendi hćkkuđu sum sé heildina - ekki mikiđ ađ vísu, 0,1 stig, en samt. Ţetta ástand kemur helst upp á miđju sumri ţegar sjórinn kćlir strendur og nes - en er óvenjulegra á vorin ţegar snjóbráđnun ćtti ađ vera ađ halda hálendishitanum niđri. - En ţađ er e.t.v. best ađ rannsaka máliđ áđur en fariđ er ađ gera eitthvađ úr ţví.

Sjálfvirka stöđvakerfiđ er búiđ ađ vera í sćmilegu jafnvćgi í rúman áratug. Fram ađ ţeim tíma fjölgađi stöđvunum hratt, og var hlutur eiginlegra hálendisstöđva í međalhita allra stöđva nokkuđ hár framan af - en hefur svo minnkađ eftir ţví sem öđrum stöđvum hefur fjölgađ. Fyrstu ár sjálfvirka kerfisins eru ţví ekki alveg samanburđarhćf viđ ţau síđari hvađ varđar ţann ţátt sem viđ erum ađ horfa á í dag. 

Ađ međaltali er međalhiti „allra“ stöđva um 1,0 stigi lćgri heldur en međaltal í byggđ.

w-blogg060517c

Myndin sýnir ađ munurinn er breytilegur eftir árstímum - meiri á vetrum en ađ sumarlagi (bláar súlur). Gráu súlurnar sýna mesta mun einstakra daga, en ţćr grćnu ţann minnsta - í maí, júní og júlí hefur hann stöku sinnum orđiđ neikvćđur - rétt eins og í gćr. 

Ţegar fariđ er í saumana á ţessum neikvćđu tilvikum kemur í ljós ađ ţau mynda gjarnan klasa - marga daga í röđ. Um einn slíkan má lesa í gömlum pistlum hungurdiska 25. og 26. júlí áriđ 2013. Ţá mćldist hćrri hiti á hálendinu en fyrr eđa síđar - en svalt var viđ sjávarsíđuna víđast hvar á landinu. 

Ţađ er óţekkt á vetrum ađ landsmeđalhiti í byggđ sé lćgri heldur en međalhiti allra stöđva yfir heilan sólarhring - og ađ ţađ gerist staka klukkutíma, eđa fáeina í röđ er einnig mjög sjaldséđ - hefur ţó gerst. En sólarhringsmunur hefur ekki orđiđ neikvćđur nema í fjórum mánuđum ársins á árabilinu 2004 til 2017.

w-blogg060517a

Á myndinni má sjá ađ ţetta „ástand“ er langalgengast í júlímánuđi, en ámótaalgengt í júní og ágúst. Ţegar nánar er ađ gáđ kemur reyndar í ljós ađ öll ágústtilvikin sem hér eru sýnd eru frá ţví í hitabylgjunni miklu 2004. - Svo eru ţrjú tilvik í maí, ţar af ţetta sem varđ tilefni pistilsins. 

w-blogg060517b

Viđ lítum einnig á klukkustundargögnin - og teljum tilvik fyrir hverja klukkustund sólarhringsins. Ţá kemur í ljós (ekki svo óvćnt) ađ sjórinn heldur hita niđri yfir miđjan daginn - mest kl.15 og gefur hálendinu tćkifćri til ađ njóta sín. 

Dćgur- og árstíđasveiflur alls konar eru ritstjóra hungurdiska hugleiknar - vel má vera ađ hann mali eitthvađ um skyld mál í fleiri pistlum. Til dćmis má benda á ađ međaltal „allra“ stöđva sýnir auđvitađ ekki međalhita hálendisins sem slíks - heldur er ţađ einungis almennt međaltal sem er dálítiđ „mengađ“ af mćlingum hálendisstöđva. Hvernig vćri nú ađ gera eitthvađ svipađ fyrir hálendiđ eitt og sér? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 19
  • Sl. sólarhring: 213
  • Sl. viku: 984
  • Frá upphafi: 2420868

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 863
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband