Umskipti - hin gefur eftir

Eftir margra daga samfellda blu og venjuleg hlindi virist n stefna umskipti. Hin gefur eftir og vi fum yfir okkur lgardrag r norvestri.

w-blogg070515a

Korti snir stuna hdegi dag (sunnudag 7. ma), a mati evrpureiknimisvarinnar. H 500 hPa-flatarins er heildregin, ykktin er snd me rauum strikalnum, en bleikgrir fletir sna iu.

Hin er hr vi landi, a er sumarykkt, meiri en 5460 metrar, en ykktin mlir sem kunnugt er hita neri hluta verahvolfs. En hin er a okast vestur (blstriku r) og verur rijudagskvld komin vestur undir Baffinsland. ar er n lg sem mun fara sem lgardrag til suausturs yfir Grnlands og valda veurbreytingu hr (grnbl r).

Lgardrg sem essi eru oftast leiinleg og stundum mjg svo, bi vetur, sumar, vor og haust. - En samt er fjlbreytni nokkur ger eirra.

w-blogg070515b

Myndin snir rjr dmigerar brautir (r nornorvestri), en str lgardraganna skiptir einnig miklu mli. Austasta brautin er gjarnan s versta og heppilegasta. Mestar lkur lofti langt r norri sem ar a auki situr lengi. Eftir v sem brautin liggur vestar aukast lkur a lgardragi strandi - er a jafnai ekki langt hlrri austan- ea suaustantt eftir skammvinnt noraustanskot - jafnvel svo skammvinnt a loft mjg langt a noran nr ekki a komast a hr landi.

myndinni eru brautirnar r nornorvestri, en tli stefna r vestnorvestri yfir sland s ekki einna heppilegust- nr lgardragi ekki a stvast fyrir suvestan land en fer austurfyrir me slmu norankasti eftir.

En hvernig verur etta n?

w-blogg070515c

Kannski einhvern veginn svona. Korti snir stuna rijudagskvld (9. ma). Hr er gert r fyrir v a mija lgardragsins fari til suurs fyrir vestan land - en ekki yfir a. a eykur lkur v a a stvist fyrir suvestan land og a aalnoranskoti veri skammvinnt - fremur hltt loft r austri taki aftur vldin (ekki eins hltt og veri hefur a undanfrnu).

eir sem rna tlurnar kortinu sj a ykktin rijudagskvld er enn meiri en 5400 metrar yfir Suurlandi, en a fara niur um 5300 metra fimmtudag - sem yri kaldasti dagur „hretsins“. Vestfjrum er ykktin kortinu um 5340 metrar og segir spin hana fara niur 5240 metra fimmtudag - en a er mealykkt janar hr vi land. a geti talist vel sloppi mia vi essa stu eru samt mikil vibrigi fr hlindum undanfarinna daga egar ykktin hefur glt vi 5500 metra, munurinn er 260 metrar ea um 13 stig hita neri hluta verahvolfs.

En essi umskipti koma nokkru losi loftstrauma svinu og ekki gott a segja hvaa farveg eir leggjast eftir a au eru orin - a gti samt ori nokkur bi eftir nsta tuttugustigadegi.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

hugaver staa harinnar yfir kanada skildi hn vera ngjanlega oflug svo lgin skreppi ekki inn grnlandshaf. kaldi bletturin virist hafa heilmikin hrif veurfar svinu krngum sig tli veri ekki blautara vestanveru landinu en austanlands tti a vera urarra nstu rinn, hvort a verur til gs verur skemtilegt a sp

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 7.5.2017 kl. 23:08

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 21
 • Sl. slarhring: 146
 • Sl. viku: 1794
 • Fr upphafi: 2347428

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 1551
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband