Í leit ađ vorinu 7

Í síđasta leitarpistli (sem allir hafa nú gleymt) vorum viđ langt uppi í heiđhvolfi. Nú svífum viđ niđur í veđrahvolf - fyrst niđur undir 5 km, en síđan niđur undir jörđ.

Viđ sáum ađ í 22 km hćđ skiptir um vindátt í kringum sumardaginn fyrsta, vestanátt víkur ţá fyrir vindum úr austri. Austanáttartíđin stendur til höfuđdags. 

Niđri í veđrahvolfi heldur vestanáttin sér allt sumariđ, en mjög dregur úr afli hennar. Ţađ má sjá á nćstu mynd.

Vestanátt í 500 hPa viđ Ísland árstíđasveifla

Lóđrétti ásinn vísar á bratta (vestanţáttar) ţrýstisviđsins yfir Íslandi. Viđ látum lárétta ásinn ná yfir 18 mánuđi til ađ allur veturinn (eđa allt sumrariđ) komist fyrir í einu lagi. 

Umskiptin á vorin eru mjög snögg. Styrkur vestanáttarinnar dettur ţá snögglega niđur í um helming ţess sem var. Ţetta gerist ađ međaltali síđustu dagana í apríl. - Á móti er annađ ţrep síđla sumars, í síđustu viku ágústmánađar. Segja má ađ vestanáttin fari beint úr vetri yfir í sumar. Aftur á móti eru haustţrepin tvö, ţađ fyrra um höfuđdaginn, en ţađ síđara fyrir miđjan nóvember. 

Eftir vetrarsólstöđur dregur lítillega úr - kannski áhrif ţess ađ heimskautaröstin dregur sig ţá ađeins til suđurs yfir kaldasta tíma ársins - en kemur svo aftur til baka í febrúar. 

Niđri viđ jörđ - er myndin allt önnur. 

Vestanátt í 1000 hPa viđ Ísland árstíđasveifla

Hér má sjá vestanţáttinn viđ 1000 hPa ţrýsting (nćrri sjávarmáli). Takiđ eftir ţví ađ tölurnar á lóđrétta ásnum eru neikvćđar - ţađ ţýđir ađ austanátt er ríkjandi, nema rétt yfir blásumariđ frá ţví um miđjan júní og fram í ágústbyrjun ţegar segja má ađ algjör áttleysa sé viđ landiđ. 

Austanáttin nćr sér svo nokkuđ snögglega aftur á strik um eđa upp úr miđjum september. Viđ verđum ađ taka eftir ţví ađ ţegar heimskautaröstin er upp á sitt besta ađ vetrarlagi blćs mest á móti henni í neđsta lagi veđrahvolfsins. Ţetta er eitt megineinkenni íslensks veđurlags. Lćgđir og önnur veđrakerfi ganga oftast til austurs og norđausturs um landiđ - ferđ ţeirra stjórnađ af háloftavindum, en jafnoft fylgja ferđum ţeirra austlćgar áttir á landinu. - Og komi illviđri af vestri eru ţau ađ jafnađi mun skammvinnari heldur en austan- og norđaustanveđrin. 

Pistillinn er lengri - mjög erfiđan afgang er ađ finna í pdf-viđhenginu og ćttu sérlega áhugasamir ađ reyna ađ halda lestrinum áfram ţar. - Einnig má ţar (alveg aftast) sjá myndirnar í fullri upplausn. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg110820a
 • w-blogg090820aa
 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 5
 • Sl. sólarhring: 235
 • Sl. viku: 2887
 • Frá upphafi: 1953956

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 2545
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband