3.1.2017 | 21:09
Nćst sólu
Samkvćmt almanaki háskólans er jörđ nćst sólu á morgun, 4. janúar. Vegna ţess ađ jarđbrautin er sporbaugur en ekki hringur er mislangt í sólina eftir árstíma. Almanök hafa lengi veriđ ađgengileg hér á landi. Magnús Ketilsson sýslumađur í Búđardal á Skarđsströnd hefur haft slíkt undir höndum ţegar hann ritar í veđurdagbók sína 31. desember áriđ 1791: Hćgđ, ţykkur, dró úr. Perihelium.
Perihelium er sólnánd - fyrir tvö hundruđ árum bar hana upp á gamlársdag - hefur seinkađ um fjóra daga síđan. - Okkur nćgja ađ vísu ekki tvćr dagsetningar til ađ segja ađ seinkunin sé fjórir dagar - ţví dagatal okkar er stillt eftir sólstöđum - ţađ er fastákveđiđ ađ sólstöđurnar skuli haldast á sama tíma árs. Ţessi leiđrétting á sér ţó ekki stađ alveg jafnt og ţétt heldur í rykkjum - bćtt er inn einum degi á fjögurra ára fresti (hlaupársdegi) en ekki 6 klukkustundum á ári. - Svo ţarf ađ auki ađ sleppa ţremur hlaupársdögum á hverjum fjögur hundruđ árum til ađ sólstöđurnar haldist á sínum stađ í almanakinu til lengdar.
En ţessir rykkir ţýđa ađ bćđi sólstöđur og sólnánd fćrast lítillega til milli daga frá ári til árs, sólnánd er ţannig 3. janúar í sumum árum - eftir ţví hvernig stendur á hlaupársrykknum.
En ekki er hćgt ađ halda bćđi sólstöđum og sólnánd kyrrum í dagatalinu. - Sólnánd rekur smám saman burt frá vetrarsólstöđum til vorjafndćgra - og ţađan áfram til sumarsólstađa - og auđvitađ áfram hringinn.
Af dagsetningunum tveimur 4. janúar 2016 og 31. desember 1791 getum viđ séđ ađ í fyrstu nálgun er rekiđ um tveir dagar á öld, 183 aldir tćki ţá ađ fara hringinn, 18 ţúsund og ţrjú hundruđ ár. Viđ gćtum fariđ í almanök nokkurra ára, flett upp nákvćmari tímum og fundiđ út ađ hringurinn tekur í raun um 21 ţúsund og sex hundruđ ár.
Eftir tíu ţúsund ár - eđa svo verđur jörđ nćst sólu í júní - og sólnánd og sumarsólstöđur falla saman - en nú er sólnánd tćpum hálfum mánuđi á eftir vetrarsólstöđum. Ţangađ til vinnur sólnándin sig fyrst í gegnum janúar, síđan febrúar og koll af kolli.
Viđ sjáum svo lítiđ til sólar í skammdeginu ađ litlu skiptir hvort hún er nćrri eđa fjarri á ţeim tíma. - En á sumrin skiptir ţađ miklu máli. Ţess vegna var hlýtt á norđurslóđum ţegar sólnánd og sumarsólstöđur féllu síđast saman - fyrir meir en tíu ţúsund árum - svo hlýtt ađ ţađ tókst ađ losa um ísöldina og gera betur.
En ţó sólnánd stefni nú til sumars (hćgum skrefum) kemur annađ á móti - ekki alveg jafnhagstćtt. Möndulhalli jarđar er breytilegur - hann rćđur ţví hversu hátt sól er á lofti ađ sumarlagi. Nú er hann minnkandi - heimskautsbaugur er á leiđ norđur og fer norđur fyrir Grímsey síđar á ţessari öld. Bćđi heimskautasvćđi (svćđin norđan og sunnan heimskautsbauga) og hitabelti (svćđiđ milli hvarfbauga) rýrna. Sól lćkkar á lofti viđ sumarsólstöđur. Möndulhallasveiflan tekur um 41 ţúsund ár.
Ţriđja meginsveiflan er sú ađ hringvikiđ - aflögun brautar jarđar um sól frá hringlögun - breytist. Sé hringvikiđ lítiđ er munur á fjarlćgđ sólar viđ sólnánd og sólfirrđ (ţá er jörđ lengst frá sólu) lítill - sé ţađ stórt verđur munurinn meiri. Hringvik er nú minnkandi - áhrif sólnándar verđa ţví minni ţegar sólnánd og sumarsólstöđur falla nćst saman heldur en síđast var.
Um áhrif jarđbrautarţátta á veđurfar var gróflega fjallađ í gömlum hungurdiskapistli -
Gamall pistill um jarđbrautarţćtti
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 21:44 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 19
- Sl. sólarhring: 226
- Sl. viku: 981
- Frá upphafi: 2421081
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 859
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.