Frviri 5. mars 1938

Veturinn 1937 til 1938 tti hagstur framan af, en san var veur umhleypingasamt me kflum. Snemma mars, ann 3. og ann 5. geri tv veruleg illviri - og a sara olli strtjni va um land.

Slide1

Sdegis fr loftvog a hrfalla um landi vestanvert og hvessti af suri og sar suvestri. Fyrir mintti var kominn stormur en snemma ntur skall san skammvinnt suvestan- og vestanfrviri sem ddi san austur yfir landi um nttina og snemma um morguninn. Vestfirir sluppu einna best fr verinu, en grarlegt tjn var bi Suur- og Austurlandi. rklippan hr a ofan er r Alublainu - sama dag - annig a allmiklar fregnir hafa egar legi fyrir egar blai fr prentun.

Dagblai Vsir var einnig me frttir af verinu ann sama dag og m sj mynd af braki r hsi vi Sundlaugaveg Reykjavk sem gjreyilagist verinu. ar er einnig stutt vital vi Jn Eyrsson veurfring sem segir vindhraa hafa fari 30 m/s mli Veurstofunnar - en eins og fram kom pistli hungurdiska fyrir nokkru tldust a 12 vindstig eim tma - .

Slide2

Daginn eftir birtir Morgunblai frttir af tjni ti landi - og voru r a tnast inn nstu daga eftir v sem smasamband leyfi.

Anna veur hafi gert rmum slarhring ur, en tjn var mun minna. Lgirnar sem ollu verunum voru mta gerar og mta djpar.

Slide3

N ber svo vi a endurgreiningin sem vi hfum svo oft notast vi me gum rangri stendur sig ekki alveg ngu vel. m akka fyrir a a eli veranna skilar sr - vi sjum vel hva var seyi.

Myndin hr a ofan snir stuna kl. 18 sdegis ann 3. mars 1938. er fyrri lgin vi Breiafjr - gtlega stasett, en um 10 til 12 hPa of grunn. korti eru dregnar jafnharlnur 1000 hPa-flatarins - jafngildar sjvarmlsrstilnum, 40 metra bil milli lna eru 5 hPa.

Slide4

Hr m aftur mti sj h 500 hPa-flatarins sama tma. Grarlega flug vindrst teygir sig um korti vert, og henni greinileg bylgja samfara lginni vi sland. Nsta bylgja er svo yfir Labrador. Vi vitum a talsvert vantar upp snerpulgarinnar - en ekki er vst a hloftagreiningin s alveg jafnvitlaus. Jafnharlnur eru ekki srlega ttar yfir landinu og skrir lklega hvers vegna ekki var jafnmiki tjn essari lg og hinni sari.

Slide5

Korti gildir um mintti a kvldi ess 4., rtt ur en aalveri skall Reykjavk. Lgin er allt of grunn greiningunni - a munar meir en 25 hPa. gilegt er til ess a hugsa a rtt fyrir svona pandi villur virast fjlmargir hneigjast til a nota endurgreiningar sem essa sem grunnsannleik vangaveltum um breytingar stormatni (og fleiru). - Svipa m segja um mta ger framtarlkana. - Alla vega eru hiklaust birtir alls konar leitnireikningar langt inn framtina.

En engu a sur verur a telja gi greiningarinnar til kraftaverka - hn snir bar lgirnar nokkurn veginn rttum sta rttum tma - og gefur mjg gagnlegar vsbendingar um eli eirra. Er samt ekki betri en sannleikurinn sjlfur - munum a.

Slide6

Vi getum ekki alveg neglt veri af hloftakortinu - var a hreint hrastarveur? - hes heimskautarastarinnar teygir sig niur fjallah ea jafnvel near - ea kom a sem oft er kalla stunga vi sgu? - stungur eru lgrastir nrri miju krappra lga - kannski hvort tveggja - anna suvestanlands heldur en eystra?

Slide7

Kort sem snir veri slandi essa ntt er ekki til - veurathuganir voru ekki gerar a nturlagi ri 1938 - og engin vakt yfir blnttina Veurstofunni. Korti hr a ofan gildir kl.8 um morguninn - voru enn 10 vindstig Seyisfiri og Strhfa Vestmannaeyjum, en hgur noran og -7 stiga frost Horni Hornvk Hornstrndum.

Slide8

Slatti af rstiritum var landinu essum tma og me asto eirra mtti fylgja lginni - og rstibratta tengslum vi hana nokku nkvmlega tt ekki hafi veri lesi af loftvogum um nttina. - Ritinn r Reykjavk snir lgirnar tvr mjg vel - a er vel hgt a koma sr upp fegurarsmekk gagnvart sveigjum rstirita og eru essar fagurlegar - a smekk ritstjra hungurdiska. - rin bendir Reykjavkurfrviri.

Slide9

veurbkum Reykjavkur lifi enn essum tma srstakt tknml sem lsti veri yfir daginn - mjg stuttu „mli“. etta tknml m sj fullri notkun bi Meteorologisk Aarbog sem danska veurstofan gaf t fyrir sland runum 1873 til 1919 og slenskri veurfarsbk sem Veurstofan sendi fr sr 1920 til 1923. - voru fjrveitingar til tgfunnar skornar niur - enn ein birtingarmynd landlgsskilningsleysis slenskra ramanna nttrufarsrannsknum. Trlega hefur draumurinn um endurreisn Veurfarsbkarinnar lifa me stjrnendum Veurstofunnar.

En hva ir etta sem vi sjum? Hr er lst veri Reykjavk 3. til 6. mars. Fyrri lgin gengur yfir ann 3. Punktur er merki fyrir regn, „a“ tknar fyrir hdegi og a me punkti fyrir framan tknar v a rignt hafi fyrir hdegi. ljamerki undan a og p ir a l hafa veri bi fyrir og eftir hdegi. Vindrin merkir ekki stefnu - heldur aeins styrk - hr 11 vindstig sem p-i segir okkur a hafi veri sdegis. Ritstjranum er ekki alveg ljst hvers vegna svigi er utan um - en vel gti veri a sviginn bendi a etta veur hafi ekki veri rkjandi.

ann 5. sjum vi ljamerki undan n (ntt),ap (allan daginn), svo snir vindrin frviri um nttina - og svo dularfullur svigi um sdegislin - kannski hefur r eim dregi egar daginn lei?

En ltum lka lauslegt yfirlit um tjn - blunum m a auki finna slatta af bjanfnum sem ritstjri hungurdiska eftir a elta uppi.

verinu ann 3. uru talsverar skemmdir fli og brimi Grindavk, vegurinn a Sandgeri skemmdist brimi. Mrg freysk fiskiskip lentu fllum undan Suurlandi, eitt eirra frst og me v 17 menn, menn slsuust rum ea fllu tbyris. Togarar fengu sig fll og slsuust nokkrir menn.

Tjni ann 5. var miklu vtkara.

Mrg erlend fiskiskip lskuust. Timburhs Kleppsholti Reykjavk fauk af grunni og mlbrotnai, bana sakai lti, k tk af nokkrum hsum bnum, blskr eyilagist. Tali er a meir en 20 nnur hs Reykjavk hafi ori fyrir teljandi fokskemmdum, grindverk og jafnvel steinveggir skemmdust um allan b. Fjrhssamsta fauk Reynisvatni Mosfellssveit, ak rauf Korplfsstum og skemmdir uru Leirvogstungu og fleiri bjum ar grennd. Jrnpltu- og reykhfafok var hsum Grindavk, Sandgeri, Keflavk og Akranesi, tjn var hfninni Sandgeri og ar fauk heyhlaa og nnur brotnai. Margir vlbtar skemmdust Vestmannaeyjahfn. Miklar smabilanir uru, fjara var suvestanlands egar veri var sem verst - og tti a hafa bjarga miklu.

Tjn var tihsum nokkrum bjum Mifiri. ak fauk af hsi Saurkrki. Miklar bilanir raflnum Akureyri.

ak sldarverksmijunnar Raufarhfn skaddaist og tjn var bjum Melrakkaslttu. akhluti fauk Sklum o Langanesi og gafl fll hsi, jrnpltur fuku af prestsetrinu Sauanesi og slturhs fauk Bakkafiri og ar grennd skdduust tihs nokkrum bjum. Vopnafiri fuku 7 hlur og nokku foktjn var kauptninu. Hsavk Borgarfiri eystra jfnuust flest hs vi jru og rr menn slsuust, barnasklahs laskaist Borgarfiri og ar skemmdust mrghs illa og skekktust grunnum, auk rubrota og jrnpltufoks. Miki tjn var einnig bjum Lomundarfiri. Miki tjn var Seyisfiri, ak tk af tveimur hlum og Vestdalseyri fauk strt fiskipakkhs, barhsi Dalatanga skekktist og rur brotnuu, ar fauk og ak af hlu, jrnpltur fuku og gluggar brotnuu kaupstanum.

Tjn var flestum hsum Eskifjararkaupsta, minnihttar flestum, en fein skemmdust verulega, ak tk af kolaskemmu og rafmagns- og smalnur bnum rstuust. Tjn var einnig miki ngrannabjum og nokku foktjn var Bareyri Reyarfiri. Jrn tk af hsum Neskaupsta, bryggjurog btar lskuust. Heyskaar og miklar smabilanir uru va og bryggjur brotnuu Fskrsfiri. Fskrsfiri tk k alveg af tveimur barhsum og fleiri hs ar og ngrannabyggum uru fyrir skemmdum. ak fauk af hsi Jkuldal og talsverar skemmdir uru Eium.

Jrnpltur fuku nokkrum bjum Hornafiri. Heyhlaa fauk Flgu Skaftrtungu og ak af fjrhsi Fossi Siu, minnihttar tjn var Landbroti. Tjn var a minnsta kosti 30 stum rnessslu, tjn var fjlmrgum bjum Rangrvallasslu vestanverri austur Fljtshl, fjrar hlur fuku Landssveit og tjn var fleiri hsum nokkrum bjum. Refab fauk Arnarbli lfusi.Miklar skemmdir uru Fla og Skeium, ar fuku k af tihsum nokkrum bjum. ak fauk af barnasklanum Eyrarbakka og veiarfrahjallur fauk.

Hr var geti um tjni Hsavk eystra. Um a ritai Halldr Plsson gta grein sem birtist Tmanum rmu ri sar, ann 28. mars 1939. essa frlegu grein m finna vihengi me essum pistli. Kenna mtti etta veur vi Hsavk. Halldr var sar ekktur meal veurnrda fyrir bkur snar „Skaaveur“. r uru lklega fimm talsins og fjalla um illviri hr landi runum 1886 til 1901. hersla er Austurland - tt arir landshlutar komi reyndar vi sgu. Mikill frleikur er bkum essum og f r bestu memli ritstjra hungurdiska.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5
 • Slide4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.4.): 215
 • Sl. slarhring: 459
 • Sl. viku: 1979
 • Fr upphafi: 2349492

Anna

 • Innlit dag: 200
 • Innlit sl. viku: 1792
 • Gestir dag: 198
 • IP-tlur dag: 195

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband