Órói í veđrakerfinu (eins og oftast á ţessum árstíma)

Nú er ađeins mánuđur ađ vetrarsólstöđum og veturinn - eins og venjulega - farinn ađ herđa tökin á norđurslóđum. Viđ höfum ađ mestu sloppiđ viđ hann hingađ til, en líkur á ađ lenda í skotlínum fara vaxandi. Ekkert er ţó í reynd hćgt um ţađ ađ segja - en viđ skulum samt líta á norđurhvelsstöđuna og frođast dálítiđ.

w-blogg221116a

Kortiđ er úr smiđju evrópureiknimiđstöđvarinnar og sýnir hćđ 500 hPa-flatarins og ţykktina um hádegi á miđvikudag 23. nóvember. Jafnhćđarlínur eru heildregnar, ţví ţéttari sem ţćr eru ţví stríđari er vindurinn. Ţykkt er sýnd međ litum, kvarđinn verđur skýrari sé myndin stćkkuđ. 

Meginvindhringrásin virđist vera nokkuđ tvískipt (ritstjórinn hefur sett inn tvo strikađa hringi til skýringar. Stóri hringurinn liggur langt suđur í löndum - ţar yfir er svokölluđ hvarfbaugsröst - stćrsta meginröst norđurhvels. Meginkjarni hennar er ţó talsvert ofar en ţetta kort sýnir - uppi í um 200 hPa, 11 til 12 km hćđ - en hér erum viđ í 5 til 6 km. 

Minni hringurinn markar nokkurn veginn legu heimskautarastarinnar - en ţó eru mjög miklar bylgjur á henni sem ná langt til suđurs - suđur undir hvarfbaugsrastarsvćđiđ ţar sem best lćtur. 

Rauđar örvar benda á ţrjár bylgjur. Ein er yfir Pýrenneaskaga - ţar er nú mjög kalt miđađ viđ árstíma - snjóar vćntanlega um öll fjöll nćstu daga. Önnur bylgja - alveg lokuđ lćgđ - er austur viđ Kaspíahaf. Sú olli gríđarlegri snjókomu í Kasakstan á dögunum og komst í fréttir. Vćntanlega er hríđinni ekki lokiđ. - Íranskar og sumar Túrkmenskar fjallasveitir munu verđa illa úti í snjókomu eđa mikilli úrkomu. - Ţriđja bylgjan - beinn afleggjari úr kuldapollinum mikla - Síberíu-Blesa er skammt norđur af Japan og mun valda mikilli hríđ viđ Japanshaf. 

Köld bylgja er líka rétt vestur af Nýfundnalandi - en samt er almennt mjög hlýtt í Norđur-Ameríku. Ţar fyrir vestan eru nokkrar stuttar bylgjur á ferđ (blágráar strikalínur á myndinni). Allt of stutt er á milli bylgnanna og sparka ţćr hver í ađra og síđan líka í kuldapollinn viđ Nýfundnaland - ţannig ađ honum er ósćtt. Hvađ verđur úr ţessu bylgjustóđi er vart hćgt ađ segja - ţađ mun hins vegar hafa áhrif á bylgjumynstriđ í námunda viđ okkur.

Mynstrinu yfir Evrópu er öđru vísi fariđ - ţar er eiginlega of langt á milli bylgnanna. Mjög hlýtt sem stendur en framtíđin til lengri tíma mjög óljós - rétt eins og hjá okkur.

Bylgjan viđ Nýfundnaland er á kortinu ađ beina til okkar mjög hlýju lofti - svona í bili - svo á hún ađ koma til okkar sjálf (ţá um helgina).

Alla nćstu daga verđur svo óţćgilega mikil hreyfing á kuldapollunum innan ţrengri hringsins - spurning hvađ ţeir gera nćst?   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • w-blogg211224b
  • w-blogg211224
  • w-blogg121224
  • w-blogg111224a
  • w-blogg101224b

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 20
  • Sl. sólarhring: 214
  • Sl. viku: 985
  • Frá upphafi: 2420869

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 864
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband