Frviri 18. desember 1946

Hr tti ef til vill a setja ori frviri gsalappir - v etta tilvik er dlti mrkunum. En talan 12 (vindstig) stendur Reykjavkurathugunarbkinni - og er smuleiis tilfr Verttunni, opinberu skrsluriti Veurstofunnar. Vi verum a lta undan slku og hfum etta veur v me lista reykjavkurfrvira. En - og meir um a „en“ hr near.

Ltum fyrst stuna eins og hn var a mati bandarsku c20v2-endurgreiningarinnar.

Slide1

Korti snir h 1000-hPa flatarins hdegi 18. desember 1946 og er jafngilt sjvarmlsrstikorti. Mikil h er yfir Skotlandi, nrri v 1045 hPa miju (320 metra jafnharlnan jafngildir 1040 hPa). - Grunn, en fremur krpp lg, er fyrir suvestan sland - rm 1000 hPa lgarmiju. Grarmikill vindstrengur er milli lgar og har - alveg tilefni til sviptinga.

Slide2

Hloftakorti er svipa - vindur yfir slandi aeins vestlgari en nr jru. a er vel mgulegt a essi mikli vindur hafi slegi sr niur sums staar landinu - en tjns er aeins geti einum sta, Hofssi, ar sem str vlbtur slitnai upp og brotnai.

En etta veur var merkilegt fyrir hlindi - ennan dag mldist hsti hiti sem hafi nokkru sinni frst af Reykjavk desembermnui, 11,4 stig. etta met fkk a standa allt til 14. desember 1997 a hitinn fr 12,0 stig hfuborginni. a gerist svo aftur 6. desember2002. Tvr arar stvar ar sem lengi var athuga ttu einnig sn desembermet um essar mundir, Hamraendar Midlum sama dag og Reykjavk, og Nautab Skagafiri daginn ur.

Eitthva venjulegt vi etta.

Slide3

Hr m sj slandskort fr v kl.20 um kvldi - einmitt egar 12 vindstig voru talin Reykjavk talsverri rigningu og 8 stiga hita. Mjg hltt er um land allt.

Ef vel er a g m sj alls konar „krot“ jrum kortsins. S rnt a m sj a einhver hefur veri a klra sr hfinu yfir vindhraanum, m.a. er greinilega vsa reikning rstibratta yfir svi milli rauu rvanna (eim btti ritstjri hungurdiska inn korti). Smuleiis er vindhraatala ritu ofarlega hgri jari kortsins (45-50 m.p.h. = mlur) og ar er lka mannsnafni Hilmar sviga.

ess m geta a strsrunum rku bretar veurstofu Reykjavkurflugvelli - og su um flugvallarveurspr. Veurstofa slands tk alfari vi eim rekstri ann 15. aprl 1946 - vindmlir breta var hr enn notkun a v er virist og mldi hann auvita enskum mlum - smuleiis voru enn notkun breskar athugunarbkur fyrir flugvallarathuganir.

Slide4

Myndin snir opnu sem nr yfir sari hluta dags ann 18. desember 1946. ar er vindhrai kl.21 (20 a slenskum mitma - en a er tminn sem notaur er slandskortinu a ofan) skrur 70 mlur - og tilfrur sem 12 vindstig. - En 70 mlur eru ekki „nema“ 31,3 m/s - a okkar tali ekki nema 11 vindstig.

kemur a stareynd sem fir gera sr grein fyrir - tflur sem varpa mldum vindhraa yfir vindstig (og fugt) hafa veri misjafnar gegnum tina - og eftir lndum. Satt best a segja er a ml allt hlfgerur hryllingur og vart nema fyrir hrustu veurnrd a n utan um sgurinn, skilja hann og lra. Ekki verur fari nnara saumana essu mli hr, en ess verur a geta a ri 1946 byrjuu 12 vindstig hr landi 29.1 m/s - en mia vi 6 metra h, en ekki 10 metra eins og sar var. - Vindmlirinn Reykjavkurflugvelli var hrra uppi annig a vi getum me nokkurri vissu fullyrt a eir 31,3 m/s sem bkin tilfrir hafi ekki veri frviri samkvmt nverandi skilgreiningu ess. - En vi getum hins vegar ekkert um a sagt hvoru megin verandi frvirismarka 10 metra vindurinn hefur veri - trlega „rttu“ megin .

Til uppfrslu leggur ritstjrinn gamlan greinarstf Jns Eyrssonar r tmaritinu „gi“ ri 1928 vihengi me essum pistli. M ar sj vindkvarann eins og tlast var til a hann vri notaur hr landi rabilinu 1926 til 1948. - Aftan vi greinina geta eir allra rautseigustu svo fundi tengla frekari frleik - m.a. skrslu hollensku veurstofunnar um vindkvarann.

En vi ltum a lokum loftrstirit.

Slide5

rin snir lgina sem verinu olli. athugun sem ger var kl. 23 var vindur enn talinn 9 vindstig - en kl. 2 um nttina voru vindstigin ekki nema 5, vindtt hafi snist til suvesturs og hiti falli niur 5 stig. - Djpa lgin sem sj m lengra til hgri ritinu olli hins vegar noranstormi og frosti.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a
 • w-blogg110424b
 • w-blogg110424b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.4.): 12
 • Sl. slarhring: 147
 • Sl. viku: 1785
 • Fr upphafi: 2347419

Anna

 • Innlit dag: 12
 • Innlit sl. viku: 1542
 • Gestir dag: 12
 • IP-tlur dag: 12

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband