Frostlausir októbermánuđir

Frostlausir októbermánuđir eru ekki algengir hér á landi - óţekktir reyndar á flestum veđurstöđvum. Enginn október hefur veriđ frostlaus á öllum veđurstöđvum í byggđ. Líkur á slíku eru reyndar minni á síđari árum heldur en áđur var vegna fjölgunar veđurstöđva.

Ţegar ţetta er skrifađ (18. október) er taliđ ólíklegt ađ núverandi októbermánuđur nái ađ bćtast í hóp ţeirra frostlausu á mörgum stöđvum - ţrátt fyrir mjög góđan gang fram ađ ţessu og áfram nćstu daga. - En hlýindin eru sćmilegt tilefni til ađ rifja upp frostleysur.

Í viđhenginu er listi sem sýnir á hvađa stöđvum og í hvađa októbermánuđum hefur veriđ frostlaust. Ţar má sjá ađ október í fyrra (2015) var frostlaus á 10 stöđvum. Einnig var víđa frostlaust í október 2010. Október 1975 og 1976 voru einnig óvenjulegir hvađ ţetta varđar. 

Síđast var frostlaust allan október í Reykjavík 1939, en október 1915 var frostlaus á Vífilsstöđum (ţar var lágmarkshiti mćldur) og líkur eru á ađ einnig hafi veriđ frostlaust niđri í bćnum (ţar mćldist aldrei frost í mánuđinum). Lágmarksmćlingar voru einnig gerđar á 9. áratug 19. aldar og ţá var október 1882 frostlaus í Reykjavík (ţá voru hins vegar tvćr frostnćtur í september).

Á hinum endanum - ţess má geta ađ áriđ 1981 voru frostmćtur í Reykjavík í október 25 - og 26 voru ţćr í október 1835.  


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Slide8
  • Slide7
  • Slide6
  • Slide5
  • Slide4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 171
  • Sl. sólarhring: 180
  • Sl. viku: 1611
  • Frá upphafi: 2497773

Annađ

  • Innlit í dag: 154
  • Innlit sl. viku: 1456
  • Gestir í dag: 144
  • IP-tölur í dag: 144

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband