Septemberhámörk - nokkrir nördamolar

Hiti hefur fjórum sinnum náđ 25 stigum hér á landi í september. Hćsta talan er 26,0 stig og mćldist á Dalatanga 12. september 1949. Ţennan sama dag fór hiti víđa í meir en 20 stig. 

Í viđhenginu er listi yfir hćsta septemberhita á öllum veđurstöđvum - athugiđ ađ hann er settur saman til gamans - en ekki sem ívitnanleg heimild. 

Međalhiti á veđurstöđ hefur aldrei náđ 12 stigum í september - taflan sýnir hćstu međaltölin - međ 2 aukastöfum (í keppnisanda - en ekki endilega til eftirbreytni).

röđármánhám nafn
11958911,67 Elliđaárstöđ
11958911,67 Andakílsárvirkjun
31941911,58 Akureyri
32006911,58 Steinar
51939911,57 Elliđaárstöđ
61958911,53 Loftsalir
71996911,51 Seyđisfjörđur
81941911,50 Víđistađir
91958911,50 Víđistađir
91941911,50 Vík í Mýrdal

Stöku sinnum ber ţađ viđ ađ september er hlýjasti mánuđur ársins - hvergi á landinu er ţađ ţó algengt

Ef búinn er til listi yfir hvenćr september hefur veriđ hlýjastur mánađa kemur í ljós ađ ţađ er algengast á stöđvunum á sunnanverđum Austfjörđum, á Teigarhorni, Vattarnesi, Kambanesi og í Papey, sömuleiđis nokkrum sinnum í Grímsey. Á öđrum stöđvum er ţetta sjaldgćft , hefur t.d. ađeins einu sinni gerst í Reykjavík - ţađ var 1877 - eftir hraklega kalt sumar fram ađ ţví. 

Nokkur ár skera sig úr, ţar međ taliđ 1877, september var víđa hlýjastur mánađa ţađ áriđ. Sama gerđist áriđ 1941, ţá var september hlýjastur á 16 stöđvum. Enn betur gerđi september 1958, ţá var hann hlýjastur á 45 stöđvum - svona var líka međ september í fyrra - en ţetta er endurtekiđ efni hér á hungurdiskum - í viđhengi pistils frá 1. október 2015 má sjá lista um ţessi tilvik. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Fylgist ţiđ ekki međ hćđ sjávar viđ reykjavíkurhöfnina?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2160421/

Gćti veđurstofa íslands stađfest ađ höfnin í rvk gćti orđiđ ónothćf áriđ 2056 vegna of hárrar sjávarstöđu og ađ sjór gćti jafnvel fariđ ađ flćđa inn í tjörnina í rvk ef ađ fram heldur sem horfir í reikni-líkunum / línuritum?

Jón Ţórhallsson, 15.9.2016 kl. 09:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Júlí 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Nýjustu myndir

  • w-blogg220724b
  • w-blogg220724a
  • w-blogg210724
  • Slide2
  • Slide1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 17
  • Sl. sólarhring: 427
  • Sl. viku: 2733
  • Frá upphafi: 2378309

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 2421
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband