Mikil lćgđasveigja (nćstu vikuna)

Nú virđist sem allmikil lćgđ setjist til ţrautar í námunda viđ landiđ eđa skammt suđausturundan. Hún er í sjálfu sér ekki illkynja, hvorki kröpp né köld - en hćtt er viđ ađ bleyta fylgi áveđurs á landinu - og jafnvel líka inn til landsins í öđrum landshlutum.

Viđ lítum á 10 daga spár evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gilda fyrir tímabiliđ 21. til 30. júlí. Eins og venjulega verđur ađ hafa í huga ađ hér er um međalkort ađ rćđa - og fráleitlega verđur veđriđ eins alla dagana.

w-blogg210716a

Jafnhćđarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar. Jafnţykktarlínur strikađar, en ţykktarvikin sýnd í lit. Ţykktarvikin segja frá hitafari í neđri hluta veđrahvolfs - miđađ viđ međallag áranna 1981 til 2010. Viđ sjáum ađ hita er spáđ lítillega yfir međallagi - minnst ţó suđaustanlands. Hlýtt er á öllu svćđinu - ađeins smáblettur undir međallaginu. - Sérlega hlýtt á ađ vera á Grćnlandi. 

Viđ sjáum líka ađ margar jafnhćđarlínur hringa sig kringum lćgđina - ţađ táknar ađ norđaustanáttin er mjög eindregin og lćgđarboginn - bleytuleg satt best ađ segja.

Úrkomuspáin er í samrćmi viđ ţetta.

w-blogg210716b

Hér eru jafnţrýstilínur viđ sjávarmál heildregnar - lćgđin er líka mjög áberandi á ţessu korti. Litir sýna úrkomuvik. Á brúnu svćđunum er úrkomu spáđ undir međallagi - ţau svćđi rétt snerta Vesturland - annars er úrkomu spáđ yfir međallagi á landinu. Vikatölurnar eru mjög háar á norđanverđum Vestfjörđum - sýnist standa ţar 1147 prósent ţar sem mest er.

En hér skulum viđ athuga ađ hluti ţessarar miklu úrkomu er ţegar fallinn - ţví víđa rigndi drjúgt í morgun - og spáin byrjađi ađ telja frá miđnćtti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • w-blogg160424b
  • w-blogg160424a
  • w-blogg120424c
  • w-blogg120424b
  • w-blogg120424a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 38
  • Sl. sólarhring: 135
  • Sl. viku: 1787
  • Frá upphafi: 2348665

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 1566
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband