venjuhlr jn - a sem af er

N eru linar rjr vikur af jnmnui og eru r meal eirra hljustu sem vita er um hr landi. Mealhitinn Reykjavk er 11,2 stig, sami tmi 2002 skilai 11,4 stigum, og 2014 11,2 eins og n. Ekki er langt 2003 me 11,1 og 2010 me 11,0 stig. Svo er dlti bil niur sama tma 1941, en var mealhiti 10,7 stig smu daga. - Ekki er sp srstkum hlindum Reykjavk nstu daga - en ekki kulda heldur - fyrr en e.t.v. um ea upp r helginni. - En lklegt er a hitinn sigi heldur niur vi.

Stykkishlmi er enn venjulegra stand, ar hefur sami tmi jnmnaar aldrei veri hlrri en n, mealtali 10,8 stig, nsthljast var 2014, 10,5 stig og svo 10,4 2007 og 2010, 1871 og 1941 eru svo me 10,0 stig. - Sama er Akureyri, ar hafa fyrstu 3 vikurnar aldrei veri hlrri en n, 12,0 stig - en samanbur dagsgrunvelli eigum vi ekki lager fyrir Akureyri nema aftur til 1936 - sami tmi jn 1933 gti hafa veri hlrri.

Hitavikin eru enn mest hlendinu, +4,0 stig Sandbum mia vi sustu tu r, en svalast a tiltlu hefur veri Strhfa Vestmannaeyjum, ar er hiti aeins +0,1 stigi ofan meallags sustu tu ra. Mealhiti er hstur Torfum Eyjafiri, 12,5 stig og 12,0 Hjararlandi, yrli Hvalfiri og Kolsi Borgarfiri. Lgstur hefur mealhitinn veri Brarjkli, 2,8 stig - en lglendi er hann lgstur Seley, 6,2 stig.

rsmealhitinn hefur mjakast upp samanburarlistum, er n 18. sti Reykjavk (3,7 stig) og v 25. Akureyri (2,3 stig). upphafi mnaarins var ri 22. sti Reykjavk, en v 36. Akureyri.

rkoma hefur heldur n sr strik hr syra - og smuleiis va eystra, en enn er mjg urrt landinu noranveru, Akureyri 15 prsentum mealrkomu, Reykjavk er hlutfalli n 66 prsent og 88 Dalatanga. - Mealloftrstingur er enn hrra lagi - en rstingur hefur veri venjulgur sustu daga - fr niur 982,6 hPa Surtsey - a lgsta landinu jn san 2002 - lgrstingur a rkja t mnuinn.

Slskinsstundafjldi Reykjavk er ltillega undir meallagi ranna 1961 til 1990, en 26 stundum undir meallagi sustu tu ra - enda hafa slrkir jnmnuir veri algengari en oftast ur.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

"rsmealhitinn hefur mjakast upp samanburarlistum, er n 18. sti Reykjavk (3,7 stig) og v 25. Akureyri (2,3 stig). upphafi mnaarins var ri 22. sti Reykjavk, en v 36. Akureyri."

Sannarlega venjuleg hlindi.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 23.6.2016 kl. 00:25

2 identicon

Miki vri n gotta f lnurit yfir mealhita jnmnui slandi sl. 80 r. a vill svo til a mealhiti jn skalandi hefur veri merkilega stugur sl. 80 r!

http://www.kaltesonne.de/aufgetaucht-aus-den-fluten-lang-vergessene-historische-fotos-lassen-pariser-uberschwemmung-in-anderem-licht-erscheinen/

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 23.6.2016 kl. 22:50

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Fjalla var um „hitasstu“ mismunandi mnaa mia vi fyrri t pistlum vetur:

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/2165767/

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/2165767/

enn eldri pistli er lnurti sem snir mealhita jn Stykkishlmi til og me 2010 (sem mtti svosem fara a endurnja)

http://trj.blog.is/blog/trj/entry/1171250/

Trausti Jnsson, 24.6.2016 kl. 00:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
gst 2020
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (7.8.): 106
 • Sl. slarhring: 128
 • Sl. viku: 1364
 • Fr upphafi: 1951049

Anna

 • Innlit dag: 91
 • Innlit sl. viku: 1150
 • Gestir dag: 76
 • IP-tlur dag: 76

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband