Milt - jafnvel hltt (en engin hitabylgja)

Menn leggja nokku misjafna merkingu ori „mildur“ - egar a er nota um veur. Hj sumum liggur v hitamerking - en hj rum vsar a ekki sur til almenns gviris - jafnvel tt kalt s. Ekki er hollt a deila um slkt - enda er merking orsins „mildur“ lka reiki egar ekki er fjalla um veur. Ng um a.

En nstu daga er hita sp ofan meallags og a slepptri rigningu va um land og vindbelgings um tma er samt frekar tlit fyrir a „hann fari vel me“ - og hltt loft veri randi vel fram eftir vikunni.

a sst vel kortinu hr a nean sem gildir um hdegi mnudag. a snir h 500 hPa-flatarins og ykktina - eins og evrpureiknimistin leggur til.

w-blogg180616a

Jafnharlnur eru heildregnar en ykktin snd lit. ykktin mlir hita neri hluta verahvolfs og yfir slandi er hn vel yfir meallagi rstmans. Brni bletturinn yfir Vesturlandi snir meiri ykkt en 5520 metra - efni 20 stiga hita ar sem best tekst til. En kannski er frekar lklegt a svo hr hiti nist - v lklega verur skja. Aldrei a vita samt - kannski vestur fjrum. - En eystra er etta rigningarlegt tlit hafttinni. Ekki veitir af regni eim slum og smuleiis syst landinu ar sem tin a undanfrnu hefur veri me allraurrasta mti.

venjuleg hlindi eru vestur Bandarkjunum suvestanverum og virist s hiti breiast heldur til austurs nstu daga. Menn eru svosem msu vanir ar um slir - en sumir kollegar ritstjrans taka djpt rinni varandi sprnar - vi sjum til hva setur - en ltum kort sem gildir mnudagskvld, ykkt og h 500 hPa-flatarins sem fyrr.

w-blogg180616b

Hr er ykktin vi 5990 metra - fer aeins stku sinnum hrra og 500 hPa-flturinn strkst vi 6 km h - a er lka fremur venjulegt. flug lgarbylgja er yfir Hudsonfla og spar mjg hlju lofti norur og austur um Nfundnaland, ar er ykktinni sp yfir 5700 metrum sem er lka venjulegt. Margir vestra fylgjast spenntir me - en vi ltum ekki sa okkur um of.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

milt veur .?. er minstakosti hlfum mnui eftir tlun. hvernig skildu boorin vera mun grnland sparka essari hitabygju suur fyrir land gta svona hitabylgjur skapa meiri lgir en vi elilegar astur( ef m kalla eithva elilegut veurfri). lgir sem vera til essum slum virast hafa tilhneigngu a koma hr heimskn ef staan er svona nna gti jl ori votvirasamur

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 19.6.2016 kl. 07:34

2 identicon

Bestu akkir fyrir "mildar" hugleiingar Trausti. a er a.m.k. ekki milt Suurheimskautinu essa dagana. Ntt kuldamet14. jn 2016 - en kuldametin eru auvita ekki eins heillandi og hitametin.

http://hmn.ru/index.php?index=1&ts=160615112429

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 19.6.2016 kl. 10:00

3 Smmynd: Trausti Jnsson

etta virist vera eitthva dgumrmet Vostokstinni (hef jnmet staarinsa vsu ekki vi hendina), jnmet Suurskautsstvarinnar er -82,8, en jlmet Suurskautslandsins alls er sett Vostok og er -89,2 stig - og arme heimsmet kulda, sett 1983. Vostokstin hefur veri starfrkt rm 50 r og v falla ar a jafnai um 7 lgmarksdgurmet ri hverju - fleiri klnandi veurfari - en frri s veurfar hlnandi. Spurning hversu mrg dgurmet hafa falli ar ri a jafnai undanfarin r? - Mnaardgurmet falla ar a jafnai 4 til 5 ra fresti jafnstuveurfari - en eru auvita athyglisver engu a sur. Hr landi fllu9 hmarksdgmurmet gr stvum sem athuga hafa meir en 15 r - og eitt lgmarksdgurmet fll lka.

Trausti Jnsson, 19.6.2016 kl. 13:08

4 identicon

Merkilegt a kuldametin Suurheimskautinu hafa veri a falla seinni t en hitameti heiminum er hundra ra gamalt. Reyndar virast hyggjur nar af meintri ahafsbrnun Norurheimskautinu dgunum hafa veri tmabrar. En auvita kemur r eftir etta r.

http://www.bbc.com/news/science-environment-36560548?utm_source=Daily+Carbon+Briefing&utm_campaign=d1ab4ae3dd-cb_daily&utm_medium=email&utm_term=0_876aab4fd7-d1ab4ae3dd-303449629

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skr) 20.6.2016 kl. 14:31

5 Smmynd: Trausti Jnsson

Samfelldar mlingar hafa ekki stai Suurskautslandinu nema um 60 r - n met eru v algeng ar um slir - og reyndar er mjg stutt san hmarkshitamet Suurskautslandsins fll. Mun lengur hefur veri athuga hljustu stum heimsins - og v er erfiara a fella heims- ea landshmarkshitamet. Miki var hreinsa til eim listum nlega - ekki veitti af - en enn hefur varla veri ngilega hreinsa a mnu mati. a met sem n telst heimsmet hmarkshita (56,7 stig Dauadal Kalifornu 1913) er annig a mnu mati mjg vafasamt - og um a eru fleiri veurfringar sammla. Heimsmeti er lklega 53,9 stig - mlt oftar en einu sinni. - g ber ekki brjsti neinar srstakar skir eahyggjur varandi brnun ss norurslum sumar - a er misskilningur a halda v fram a g geri a - en fylgist auvita me.

Trausti Jnsson, 20.6.2016 kl. 15:49

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Jan. 2022
S M M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Njustu myndir

 • w-blogg190122d
 • w-blogg190122c
 • w-blogg190122b
 • w-blogg190122a
 • w-blogg170122a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.1.): 214
 • Sl. slarhring: 267
 • Sl. viku: 3236
 • Fr upphafi: 2105876

Anna

 • Innlit dag: 194
 • Innlit sl. viku: 2830
 • Gestir dag: 185
 • IP-tlur dag: 184

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband