Kólnar á Vestur-Grćnlandi (og dálítiđ hérna líka)

Eins og fram hefur komiđ í fréttum var nýtt júníhitamet sett á Grćnlandi á dögunum. Hiti mćldist 24,8 stig á Nuukflugvelli og sló eldra met, 23,2 stig, sem sett var í Syđri-Straumfirđi 2014. Grćnlandsmetagrunnur dönsku veđurstofunnar nćr ađ vísu ađeins aftur til 1958 - fyrir ţann tíma voru stöđvar fáar - og mjög fáar á metavćnum stöđum landsins. 

Gamalt met, 30,1 stig, frá Ivigtut 23. júní 1915, ţykir mjög vafasamt - og er ţađ - en aldrei ađ vita. 

En nú er snarpur kuldapollur á leiđ úr norđri til suđurs viđ Vestur-Grćnland - hann sést vel á spákorti evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gildir kl.12 á miđvikudag (15. júní).

w-blogg140616a

Jafnhćđarlínur eru heildregnar en ţykktin sýnd međ litum. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Mörkin á milli gulu og grćnu litanna er viđ 5460 metra - ţykktin yfir Íslandi er lítillega minni, alveg viđ međaltal júnímánađar, en hefur veriđ yfir međaltali í mánuđinum fram ađ ţessu. 

Mjög kalt er í pollinum viđ Vestur-Grćnland, ţar rétt sést í 5160 metra litinn - ekki alveg óţekktur hér viđ land í júní - en mjög, mjög óvinsćll og óćskilegur. Minnsta ţykkt sem mćlst hefur yfir Keflavíkurflugvelli í júní er 5180 metrar. 

Annar kuldapollur, minni, er fyrir norđaustan land, hann á ađ fćrast heldur nćr á fimmtudaginn - en síđan ađ hörfa aftur - og ţá fyrir tilverknađ sunnanáttar sem fylgir austurjađri Grćnlandspollsins. 

Sumar spár gera svo ráđ fyrir ţví ađ kuldinn vestan Grćnlands „verpi eggi“ sem ţá myndi fara til suđurs austur af Labrador og búa til fóđur í mikla lćgđ suđvestur í hafi. Ţađ yrđi athyglisverđ ţróun - sem gćti haft veruleg áhrif hér á landi - en allt of snemmt er ađ rćđa í smáatriđum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bestu ţakkir fyrir ađ minnast á ţessa mjög svo óvinsćlu og óćskilegu stađreynd Trausti. Ţá er nú sýndarhiti heitasta árs allra tíma betri - yljar okkur a.m.k. um hjartarćtur.

Á ţessari stund sannleikans er vćntanlega líka rétt ađ draga djúpt andann og upplýsa landsmenn um ađ júlímánuđur á Íslandi lítur út fyrir ađ verđa ... svalur.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 14.6.2016 kl. 11:13

2 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

"...og upplýsa landsmenn um ađ júlímánuđur á Íslandi lítur út fyrir ađ verđa ... svalur."

Hvernig fćrđu ţetta út Hilmar?

Höskuldur Búi Jónsson, 14.6.2016 kl. 15:05

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Allar spár um júlímánuđ 2016 eru enn jafngildar

Trausti Jónsson, 14.6.2016 kl. 16:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Ágúst 2020
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • ar_1871p
 • ar_1871t
 • ar_1870p
 • ar_1870t
 • w-blogg010820a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.8.): 75
 • Sl. sólarhring: 133
 • Sl. viku: 1640
 • Frá upphafi: 1950901

Annađ

 • Innlit í dag: 61
 • Innlit sl. viku: 1388
 • Gestir í dag: 57
 • IP-tölur í dag: 56

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband