Af hlskeium - saldar (sguslef - nr flokkur)

Hr er lauslega sagt fr nlegri grein tmaritinu Review of Geophysics (tilvitnun pistilslok). Greinin heitir „Interglacials of the last 800.000 years“, og skrifar vinnuhpur kallaur er „Past Interglacials Working Group of PAGES“ sig fyrir henni. hpnum eru heimsekktir vsindamenn essu svii. Eins og nafni bendir til er fjalla um hlskei saldar. htt er a mla me essari grein, hn er aufundin me asto leitarvla.

egar liti er sustu 50 milljn r jarsgunnar m segja a hgfara klnum hafi tt sr sta - um hana hafa hungurdiskar fjalla ur pistlaflokki sem vali var nafni „sguslef“ - og hugasamir geta rifja upp. Stugar skemmri sveiflur hafa veri gangi allan ennan tma - og mismiklar. ttaskil uru klnuninni fyrir um 2,6 milljnum ra egar strar jkulbreiur fru a myndast meginlndum norurhvels - en r hurfu alltaf skjtt aftur hlskeium ess milli.

Svo virist sem lengi vel hafi mealtmi milli hlskeiaveri um 40 sund r, en fyrir a giska 800 sund rum skipti nokku um. Sveiflurnar uru strri en ur, jkulskeiin uru lengri - og tminn milli hlskeia var um 100 sund r. - Jafnframt uru hlskeiin hlrri - tt lengra vri milli eirra. Ekki er hgt a negla niur nkvmlega hvenr ea hvernig essi grskipti, 40 sund yfir 100 sund r uru - 800 sund r su nefnd.

Margt er ljst um stur essarar heganar verakerfisins, sumar eru a vsu all vel ekktar. ar meal ykir fullvst a sveiflur afstu jarar og slar gefi takt - ef svo m segja - svonefndar Milankovic-sveiflur.

Hlskeiagreinin fjallar nokku um ann vanda a skilgreina hugtaki „hlskei“. erlendum mlum er tala um „interstadial“ - eitthva sem gerist milli ess a strjklar Evrpu og Norur-Amerku voru framrs. Jarsgurannsknir sndu snemma a jkulskeiin voru fleiri en eitt - og a strjklarnir hrfuu htt til fjalla milli.

Lengi vel var hugmynd um a a giska fjgur jkulskei hefu gengi yfir Evrpu - tmasetningar voru ljsar. Ekki eru mjg margir ratugir sanmenn fru a tta sig v a au hlytu a hafa veri a minnsta kosti tu - egar ritstjri hungurdiska var nmi fyrir 40 til 50 rum var alla vega stutt san a jkulskeium fr a fjlga a ri. Einkennilegt hva allt hefur breyst essum tma - sem ritstjranum finnst undrastuttur.

egar fari var a greina langa borkjarna af sjvarbotni komu ljs sveiflur srefnissamstuhlutfalli leifa rsmrra sjvarlfvera - sveiflur sem vart var hgt a skra til fullnustu nema me v a samstuhlutfll heimshafanna allra hefu breyst vegna sfnunar jkulss landi. Vatn sem inniheldur lttar samstur srefnis og vetnis gufar auveldar uppen a yngra og smm saman vex hlutur ungu samstanna kostna hinna. - Lfverur nota svo vatni til kalkmyndunar og samstuhlutfalli hverjum tma skilar sr leifar eirra.

Hugmyndin er s a grflega s samband milli samstuhlutfallsins og heildarmagns jkulss hverjum tma. egar fari er smatrii kemur allskonar flkja ljs - sem vi ltum alveg eiga sig hr.

En ltum mynd sem snir hlutfallsbreytingar ungu srefnissamstunnar 18-O - etta er a grunni til rklippa r mynd 2 r greininni urnefndu.

w-blogg010616-hlyskeid-fig2-a

Lrtti sinn snir tma. „Vi“ erum stdd lengst til vinstri myndinni - vi nlli - en kvarinn gengur svo aftur tmann og endar fyrir 800 sund rum - lengst til hgri. Lrtti sinn (einingar til hgri) snir djpsjvarhlutfallsvik („benthic“) ungu srefnissamstunnar 18-O. Kvarinn er fugur - stan er s a vi viljum a ferill myndarinnars nearlega henni egar viki er htt - miki af vatni er bundi s.

Viki fer upp um 5 prmill egar jklar eru mestir - en nlgast 3 prmill egar eir eru rrastir - a er hlskeiunum. etta lnurit hefur veri bori saman vi h ggn um sjvarstu hverjum tma (a er ekki auvelt) - og gott samrmi fundist. - Sveiflurnar eru raunverulegar - og samstuviki er gur vsir r.

Fyrst egar jkul- og hlskei fru a finnast jarlgum var fari a gefa eim nfn - gjarnan stabundin (og eru au enn notu ar sem a vi) - en satt best a segja er etta skaplega erfiur nafnagrautur. ar sem sjvarsamstubreytingarnar n um (mestll) heimshfin „svipuum“ tma tti hentugt a velja helstu vendipunktum ferilsins nmer - nefnda tlu - [svo notu s skilgreining r kennslubk Elasar Bjarnasonar] sjvarsamstuskei [marine isotope stage ea MIS].

Hlskei taka oddatlur - en jkulskeiin slttar - ea a var hugmyndin. - En egar fari er a skoa ferilinn smatrium kom ljs a skilgreining v hva er hlskei er alls ekki svo auveld. Hr er ekki rm til ess a rekja sgu nmeragjafarinnar - nema hva sjvarsamstuskei 3 (vi skulum bara segja MIS-3) reyndist ekki vera a sem vi tlum n um sem sasta hlskei - a eina sem vi skulum nefna me nafni hr - „Eem“ - kallast a Evrpu.

Eem reyndist vi nnari athugun (Grnlandsborkjarnar komu ar vi sgu) vera MIS-5 - og ekki allur vandi ar leystur - v s tmi sem merktur hafi veri sem 5 reyndist n vel inn sasta jkulskei Grnlandi. v var gripi til bkstafa - til a merkja undirskei, a, c og e eru hlrri en b og d. egar upp var stai var Eem „bara“ MIS-5e.

egar haldi er lengra aftur tmann kemur upp svipaur vandi - og eru skei greind undirbkstafi. S siur er um a bil a vera alveg ofan ( vera menn aeins a vara sig) a e s alltaf eldra en a, MIS-19c er v eldra en MIS-19a. - J skeiin eru orin mrg - tlurnar notkun aftur til 2,6 milljna ra (upphafs pleistocene-skeis) eru n ornar eitthva um 100 - jkulskei helmingurinn af v.

Um myndina vera eru dregnar tvr lrttar strikalnur, r marka hara og vgari skilgreiningu hlskeii. Ef s krafa er sett a til a teljast me veri hlskei a vera jafnslti ea sminna en a nverandi eru au ekki nema 4 myndinni. - au me tlurnar 1, 5e, 9e og 11c - a er mikil krfuharka. - En dlti umhugsunarvert samt ljsi eirrar gmlu skounar a jkulskeiin hafi veri fjgur.

Vi efri strikalnuna fara fleiri hlskei a koma inn - og til a au fi a taka einhvern tma er htt a fara me skilgreiningu niur a neri lnunni - en s fari miki niur fyrir a fjlgar hlskeium umtalsvert - 5a og 5c btast t.d. vi - vi sjum nstu mynd hvers vegna varla er hgt a ganga svo langt. - En bilinu milli strikalnanna breytist fjldi hlskeia „hpnum“ lti - a telja hfundar benda til ess a talning eirra haldi vatni.

En greininni eru reyndar reifaar sj mismunandi skilgreiningar hlskeii (og fleiri su afbrigi eirra talin me). etta er sum s ekki auvelt ml - en til nnari skounar velja greinarhfundar au sjvarsamstuskei r sem merkt eru myndinni.

Hlskei sustu 800 sund ra eru kannski 11: 1, 5e, 7a-c, 7e, 9e, 11c, 13a, 15a, 15e, 17c og 19c. N -a sjlfsagt sumir, er sta til a telja MIS-7 btum? a er n a - sitt snist hverjum, MIS-7 er skp aumingjalegt hlskei yfirleitt - ea hva?

En til nnari skringa skulum vi lta ara mynd - ekki r greininni. Hr er tmakvarinn aeins sasta jkulskei - aftur til Eem.

w-hlyskeid_grip-mis1til5e

Hr er okkar tmi lengs til hgri - en Eem-skeii (MIS-5e) lengst til vinstri. Raui ferillinn snir sjvarstuna - vik fr nverandi stu ( metrum) eru snd lrttumkvara til hgri. Hann er grfu samrmi vi ferilinn fyrri mynd - afgerandi lgmark er fyrir um 20 sund rum - mun lgri sjvarstaa heldur en t.d. fyrir 70 sund rum.

Gri kvarinn snir samstuvik grip-kjarnanum fr Grnlandsjkli - au eru talin sveiflast me hita. Hr m srstaklega taka eftir v a lgmarki fyrir 20 sund rum - sem vissulega er a lgsta tmabilinu er samt ekki miki lgra en a fyrir 60-70 sund rum - egar sjvarstaa var tluvert hrri en sar var.

etta segir okkur almennt a ekki er beint samband milli heildarmagns jkulss (ea sjvarstu) hverjum tma og hita um sama leyti - tt a samband ver a teljast mjg gott lengri tmakvara. - Hitasveiflur geta veri mun sneggri heldur en smagnssveiflur.

er snt fram a greininni a meginlandsjkulhvelin eru furufljt a brna hlni a ri - og s afstaa jarar og slar heppileg. Langan tma tekur hins vegar a safna upp jkuls.

Vi ltum hr staar numi a sinni - en vi munum ef til vil sar fjalla ltillega um hlskeiin hvert fyrir sig, t.d. lengd eirra og „styrk“ (me augum greinarinnar) - au eru bsnamismunandi.

Svo er a varpa essum niurstum yfir sland, slenskt veurfar og slenska jkla. slandsjkull er aeins brot af str stru meginlandshvelanna og vntanlega miklu fljtari til vibraga, bi aukningar og brnunar. Miki rmi er hr fyrir grarlegar rmmls- og flatarmlssveiflur takti vi hita- og rkomufar. ttu slkar sveiflur sr sta?

Tilvitnun:

Past Interglacials Working Group of PAGES (2016), Interglacials of the last 800,000 years, Rev. Geophys., 54,162–219,
doi:10.1002/2015RG000482.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

G samantekt hj r Trausti og greinin sjlf einnig mjg athygliver. Mig hefur lengi fura v hversu hratt virist hlna vi upphaf hlskeia, greinin er me nokkrar tilgtur um orsakir ess. Svo voru skemmtilegar plingar um nverandi hlskei og hugsanleg hrif af mannavldum sundir ra aftur tmann.

Brynjlfur orvarsson, 1.6.2016 kl. 09:04

2 identicon

um mikklar sveiplur er kanski ekki skrti. alt mgulegt skiptir mli. saltmagn sj,essi frga pumpa sem er vi n.grnland hefur ekki altaf veri ar. rkoma vetri hiti sumri, ef g man rtt tk a myrdalsjkul um 3000.r a n eirri str sem hann er dag. ef mrg r hefu ori einsog 1918. ar sem menn gtu geingi milli reykjavkur og akranes hefi jkulhellan n sr stryk, n m velta ymsu fyrir sr. var mikki um um eldgos essum tmabilum ef milki var um eldgos klnar tmabundi sa egar hrif gosana dvn hitnar aftur og jkullin hopar gjska sem sest jkla eikur brnun. hr slandi hefur veri lti um mikil gjskugos senustu ld. skildu aldir sem mikil gjskugos hafa veri kaldari en arar aldir sem lti er af gjskugosum .?. eins ef miki er af hraungosum hlnar eim ldum vegna loftefna sem koma r hraungosunum. n egar holuraun er bi ea hva sem menn eru bin skra a, n veit g ekki hvort a telst lti ea strt skildi a ekki hafa ahrif nrumhverfi . n virist afrika vera komi jnabandserfileika vi asu hverjar skildu hrifin vera ngreni.?. .

kristinn geir steindrsson briem (IP-tala skr) 1.6.2016 kl. 10:28

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.5.): 54
 • Sl. slarhring: 97
 • Sl. viku: 1595
 • Fr upphafi: 2356052

Anna

 • Innlit dag: 50
 • Innlit sl. viku: 1480
 • Gestir dag: 47
 • IP-tlur dag: 46

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband