28.5.2016 | 02:29
Já, mikil úrkoma
Gríđarleg úrkoma var í dag (föstudag 27. maí) víđa á Snćfellsnesi og sunnantil á Vestfjörđum. Ţegar síđast fréttist var sólarhringsúrkoman á Grundarfirđi komin í 133 mm. Ţađ er meira en nokkru sinni hefur mćlst í maí á mannađri stöđ, en sjálfvirki Grundarfjörđur á sjálfur eina hćrri maítölu, 147 mm sem féllu ţar á einum sólarhring 26. maí 2012. Ţá voru veđurskilyrđi mjög lík ţví sem var í dag - öflug tunga af röku og mjög suđrćnu lofti var kreist af uppstreymi og vindi yfir Snćfellsnesi - og úrkoman fauk svo yfir í mćlinn á Grundarfirđi. - Einhvern tíma í fornöld kallađi ritstjóri hungurdiska ţetta fokhrif - heitir spillover effect á ensku.
Svo sýnist sem sjálfvirka stöđin á Tálknafirđi hafi slegiđ maímet sitt rćkilega - ţar mćldust í dag 60 mm - fyrra maímet var 39 mm, sett 2009. - Rétt er ađ geta ţess ađ ekki hefur veriđ fariđ ítarlega yfir metatöflur sjálfvirku stöđvanna og í ţeim geta leynst alvarlegar villur.
Evrópureiknimiđstöđin og harmonie-líkaniđ virđast hafa hitt vel á ţennan atburđ - harmoniespáin gerđi ráđ fyrir meir en 100 mm á Snćfellsnesi - og reiknimiđstöđin kveikti á útvísum sínum - eins og fjallađ var um í pistli á hungurdiskabloggi fyrri dags.
Raka og hlýja tungan sést vel á kortinu hér ađ neđan. Ţađ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um sjávarmálsţrýsting og jafngildismćttishita í 850 hPa kl. 18 í dag, föstudag (27. maí).
Jafngildismćttishiti (viđ leitum enn ađ ţjálara orđi) sýnir hita lofts ef hćgt vćri ađ draga ţađ úr 850 hPa (í dag í 1400 metra hćđ) niđur í 1000 hPa (í dag í 80 metra hćđ) og ţar ađ auki ţétta alla vatnsgufuna í ţví og nota dulvarmann til ađ hita loftiđ.
Rakt og hlýtt loft sker sig mjög vel úr á kortum sem sýna jafngildismćttishitann - hér sjáum viđ ţađ sem mjóa gulbrúna tungu sunnan úr hafi berast međ vindi í átt til landsins. Ţađ vekur athygli hversu mjó tungan er - en ţađ eru slíkar tungur oft.
Mikiđ úrkomumćtti býr í tungunni - en til ţess ađ ţađ holdgerist ţarf ađ lyfta loftinu og ţar međ kćla ţađ. Ţađ gerist ţar sem vindur ţvingar hana yfir fjöll - eins og á Snćfellsnesi.
Venja er ađ greina frá mćttishita í Kelvingráđum á kortum - ţá er minni hćtta á ađ rugla honum saman viđ ţann venjulega. Í dag var mćttishiti í 850 hPa um 17 stig (290 K) á ţeim stađ sem örin bendir á á kortinu hér ađ ofan, jafngildismćttishitinn er hins vegar um 40 stig (viđ drögum 273 frá tölunni) - dulvarminn er drjúgur.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 20
- Sl. sólarhring: 446
- Sl. viku: 2282
- Frá upphafi: 2410271
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 2042
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.