14.5.2016 | 01:52
Hvítasunnuhiti - fortíđar
Ţar sem hvítasunnan er ein af hrćranlegum hátíđum ársins er ekki auđvelt ađ bera saman hita á hátíđinni frá ári til árs. Ţađ er líklegra ađ hvítasunnudagur í júní sé hlýrri en í maí. - Ţađ hlýnar býsna hratt á ţeim rétt rúma mánuđi sem hvítasunnan getur falliđ á. Ţau ár sem hér verđur litiđ á bar hvítasunnuna fyrst upp á 11. maí, 1845 og 1913, en síđast 13. júní, 1886 og 1943. - Hér ađ neđan er hrođvirknislega litiđ yfir hitafar horfinna hvítasunnudaga - óreiđuhrúgur.
Fyrstu tvö gröfin sem hér eru sýnd eru ţví sett upp ţannig ađ dagur ársins er sýndur á lárétta ásnum - en hiti á ţeim lóđrétta. Ártöl eru síđan sett viđ hvern hvítasunnudag fyrir sig. - Auđvitađ verđur mikil hrúga úr - en auđvelt er ţó ađ greina hlýjustu og köldustu dagana.
Fyrri myndin á viđ Reykjavík og sýnir hámarkshita sólarhringsins - hún skýrist sé hún stćkkuđ - hún er líka í viđhengi. Rauđa strikalínan sýnir mánađamót maí og júní - tölurnar ná allt aftur til 1831 - en flestöll árin 1854 til 1871 vantar - og auk ţess 1917. Hugsanlegum tvöföldum hámörkum hefur ekki veriđ útrýmt.
Samkvćmt ţessu voru hlýjustu hvítasunnudagarnir 6. júní 1954 og 26. maí 1901. Bláa strikalínan sýnir eins konar vćntihámark - sem háđ er dagsetningunni, ţađ er um 12 stig síđustu dagana, en rétt undir 10 stigum sé hvítasunnan um miđjan maí - eins og nú.
Sjá má slćđing af dögum ţar sem hámarkshitinn hefur ekki náđ 8 stigum - ţau ósköp gerđust síđast 1995, hámarkshitinn var ađeins 6,3 stig - ţó hátíđin vćri frekar seint á ferđinni ţađ áriđ, 4. júní. Hiti náđi ekki 4 stigum á hvítasunnu 1834 (18. maí) og 1838 (3. júní) - en ritstjórinn hefur ekki athugađ ţćr tölur nánar - međ tilliti til mögulegra villa - margt er ógert.
Viđ lítum líka á međalhita hvítasunnudags í Stykkishólmi - ekki hámarkiđ - á sama hátt.
Hér er fariđ aftur til 1846. Međalhiti á hvítasunnu 2004 (30. maí) var hćstur - síđan kalda voriđ 1979 (3. júní - ekki vćnlegt ađ giska á almenna kuldatíđ eftir ţessari einu töku). Köldust var hvítasunnan í Stykkishólmi áriđ 1858 - međalhiti undir frostmarki 23. maí. Viđ ţurfum ekki ađ fara nema aftur til 2007 (27. maí) til ađ finna međalhitatölu undir 5 stigum og til 1993 (30. maí) til ađ finna tölu undir 4 stigum - og til 1952 (1. júní) til ađ finna lćgri međalhita en 3 stig. - Íslensk vorhret eiga sín nöfn - hvítasunnukast er eitt ţeirra. Alhvítt var á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum ađ morgni annars dags hvítasunnu 1952 - 2. júní. Dagana áđur urđu fjárskađar og samgöngutruflanir víđa um land.
Ađ lokum skulum viđ skella stöđvunum saman á blađ - ţá vantar auđvitađ árin fyrir 1846 og flest ár tímabilsins 1854 til 1871.
Klessuverk - já, en viđ sjáum ţó ađ allgott samkomulag er á milli stöđvanna - ţótt í öđru tilvikinu sé um hámarkshita ađ rćđa (sem vill helst logn og sólskin til ađ verđa hár - kannski kalt ađ nóttu) en í hinu međalhita sólarhringsins - sem er helst lágur í skýjuđu veđri, úrkomu og trekki. - Munum líka ađ Reykjavík er oft í skjóli fyrir norđaustanţrćsingnum sem oft plagar vestanvert landiđ ađ öđru leyti ađ vorlagi.
Vonandi verđum viđ sem lengst laus viđ hvítasunnudaga eins og ţá sem liggja neđst til vinstri á myndinni, hámarkshita í Reykjavík um eđa undir 6 stigum - og međalhita í Stykkishólmi undir 2.
Ef viđ viljum getum viđ greint tvćr ţyrpingar á myndinni - ađfallslínan (sú rauđa) liggur milli ţeirra á 8 til 13 stigabilinu í Reykjavík. Neđri ţyrpingin (tiltölulega kalt í Stykkishólmi - en skárra í Reykjavík) sýnir e.t.v. daga ţegar sólin hefur náđ hámarkshita Reykjavíkur upp yfir hádaginn í annars kaldari tíđ. - Viđ gerum ekki neina tilraun hér til ađ stađfesta eđa afsanna ţá kenningu.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 110
- Sl. sólarhring: 199
- Sl. viku: 2432
- Frá upphafi: 2413866
Annađ
- Innlit í dag: 106
- Innlit sl. viku: 2247
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 99
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.