Og enn af sjvarhita

Enn skal ri sjvarhitamiin - tt margir hafi tapa ri - og sakna hans sjlfsagt ekki. Vi ltum okkur ngja a lta rjr myndir - ekki srlega skrar en r skna vi stkkun - og eru svo auvita agengilegar frumheimildum - r m allar finna netinu eftir tilvsun myndartextum.

Fyrsta mynd er r grein sem ritstjri hungurdiska reyndar aild a. ar var kynnt til sgunnar hitar sem bin er til r rsmealhita fjgurra stva, einni slandi, annarri Grnlandi, eirri riju Svj og fjru vi Hvtahaf Rsslandi. Hitar essi nr aftur til 1802.

w-blogg120516d

Korti snir Norur-Atlantshaf - allt suur fyrir hvarfbaug. Litirnir sna fylgni milli hitaraarinnar urnefndu og sjvarhita svinu. Eins og vnta mtti er fylgnin g vi sjvarhita Noregshafi og kringum sland - nst mlistvunum. ar sunnan vi er strt svi ar sem fylgni er ltil sem engin - hiti ar segir ekkert til um hita norar - sama hvort hltt er ea kalt. ar enn fyrir sunnan er hins vegar svi ar sem fylgni er mun meiri. - ess m geta a mjg hltt er essu svi um essar mundir - tt kalt s samhengissvinu fyrir suvestan land.

Ekki er rtt a taka fylgnimyndir sem essa allt of htlega - tt a snist oft gert me miklum unga - sni r eitthva sem menn svo tlka sem sp um yfirvofandi kulda. -

En hva um a - Atlantshafi er mjg oft „rndtt“ fylgnimyndum - breiir borar liggja fr vestri til austurs - ar sem mikil og ltil - ea jafnvel gagnst fylgni skiptast . langflestum myndanna m greina rj - ea fjra - bora. Stavindasvin (sunnan hfylgnisvisins) myndinni hr a ofan - og svi sunnan Grnlands fylgjast gjarnan a sama lit - en kjarnasvi Golfstraumsins suurjaar hans eru r takti - rum lit. Norurslir - hugsanlegur fjri bori - fylgir Golfstraumslitnum.

Fari er a kalla etta mynstur „North Atlantic Sea Surface Tempterature Tripole“ - vi ltum vera a a nafngiftina - bili. eir sem leita geta fundi a fjlda mynda og greinum netinu. Ekki eru essar myndir eins - jafnvel nokku lkar - og ekki alltaf vsa smu rj borana - sem „rplinn“.

Kannski er eitthva til essu. - Ritstjra hungurdiska finnst tilefni til kveinnar varar lyktanaglei - srstaklega hva varar lng tmabil - ea framtina. - En s etta rtt er meir en full sta til ess a taka fullyringum um a hiti N-Atlantshafinu hreyfist einhverjum heildartakti sameiginlegrar hlnunar og klnunar sem teygir sig til allra ess skanka af var.

En ltum fleiri myndir. - Nst er mynd sem sst nokku vitna til - ea ttingja hennar.

w-blogg120516a

Hr m sj hitavik mismunandi dpi Labradorhafi runum fr 1950 fram ri 2014. Bli ferillinn tekur til 0 til 200 metra, s grni vi 200 til 500 metra og s raui 500 til 1000 metra dpis. greininni eru sams konar myndir sem sna seltu og skynvarma. hugasamir geta rnt essa mynd og s sitthva athyglisvert - en hr skulum vi aeins lta strsta einstaka atburinn.

Munum a hlskeii mikla 20. ld endai hr landi me braki rinu 1965 (gallar voru komnir a aeins fyrr) - og mjg kalt var hr san runum 1966 til 1971 - vi tlum um hafsrin. Fyrri hluti ess tmabilsvar srlega hlr Labradorhafi- allt fr yfirbori niur 1000 metra sem mest sjst hr. - Ekki er nokkur lei a sj a hiti ar hafi nokkurn htt haft forsprgildi um hita hr landi - heldur miklu fremur hi gagnsta.

San verur mjg sngg klnun - og er hiti yfirborslgum kominn lgmark ri 1970 - en taki eftir v a er hljast neri lgunum - langan tma tekur fyrir frttir a ofan a berast niur - enginn sjr sekkur. stan er ferskur sjr sem kom inn svi - s sjr kom alla lei noran r shafi - um Framsund, svo Grnlandssund og suur fyrir Hvarf.

a var ekki fyrr en 1972 a frttir fru aftur a berast niur - en hafi einmitt gengi til rltra norvestantta svinu sem tkst me kulda og trekki a kla sjinn ngilega til ess a hann fr aftur a missa flot og blndun gat hafist a nju.

En eftir ferskvatnsgusuna og blndunina var heildarsaltmagn efstu 1000 metranna samt minna en ur - og langan tma tk a jafna a stand t aftur. velta menn vngum yfir v hvort enn dpri blndun hafi stvast um lengri tma - og ar me hafi ori heildaraflminnkun veltuhringrsinni (sj fyrri pistil) - en ekkert srstakt bendir til ess a svo hafi ori.

Nest myndinni er lnurit sem snir breytileika NAO-tlunnar sama tmabili - nokkur lkindi m sj me v og hitalnuritunum - enda er fylgni milli tlunnar og hita Vestur-Grnlandi mjg mikil - hiti Vestur-Grnlandi segir einn og sr miki um norvestanrsinginn Labradorhafi - og ar me klingu yfirbors sjvar eim slum. Samband NAO-tlunnar og hita slandi er hins vegar ekkert - enda er NAO-talan ekki einhltur mlikvari hringrs lofthjpsins svinu - tt v s allt of oft haldi fram - auvita af ekkingarleysi.

NAO-talan er hins vegar allrar athygli ver og hefur veri mjg rleg sustu rin - reyndar efni srstakan hungurdiskapistil - kannski vi ltum a ml sar.

rija og sasta mynd dagsins ltur til fortar - hr m sj giskun um sumaryfirborshita sjvar sustu 200 rin svi langt suvestur Reykjaneshrygg. -giskuniner ger me hjlp samstugreiningar sjvarbotnskjarna og birtist tmaritinu Climate Dynamics fyrir nokkrum rum (sj tilvitnun mynd).

w-blogg120516b

v er ekki a neita a ritstjri hungurdiska hrkk nokku vi egar hann leit myndina. Ferlarnir eiga a sna sjvarhitann tmabilinu 1770 fram yfir ri 2000. Hann leitar heldur upp vi egar heildina er liti (hnattrn hlnun?), en eitt srlegt hmark er mest berandi. a sr sta tmabilinu 1860 og rtt fram yfir 1880.

etta vekur mikla furu satt best a segja - v etta er einmitt kaldasta skei mlisgunnar hr landi - samt runum kringum 1810. Getur veri a sjrinn fyrir suvestan land hafi raun og veru veri svona hlr - og slandshitinn engar frttir haft af v? a er n a.

Hr er alla vega rtt a halda snsum og hrapa ekki um of a allsherjarlyktunum. Tlkun tengslum veurvitna vi raunverulegt veur fer oft illa rskeiis - mrg dmi sanna a - en ar til meiri ggn berast - ea einhver til ess br frimaur sktur etta lnurit kaf - skulum vi samt gefa v mguleika a vera rtt.

arf endilega a hafa veri kalt essum slum egar kalt var hr landi? Slingur er til af sjvarhitamlingum fr essum tma - og styja r heldur vi myndina frekar en hitt. -

Vi sum fyrstu mynd dagsins a samband hita vi noraustanvert Atlantshaf vi sjvarhita suvestur af slandi er almennt rrt. Vi sum af annarri myndinni a hltt var sunnan Grnlands nokkur r eftir a kuldarnir byrjuu hr landi 6. ratug 20. aldarinnar. - Ekkert samband var au rin milli hita eim slum og hr landi. Ef vi tkum riju myndina alveg bkstaflega verum vi a draga lyktun a hiti hr landi spi ekki heldur fyrir um sjvarhitafyrir suvestan land -hr geti veri kalt langtmum saman n ess a eitthva hjkvmilegt gerist sunnan Grnlands.

Heildarlrdmur myndanna riggja er margvslegur - t.d. s a ekki s rtt a vera me altkaspdma grunni stabundinnarklnunar ea hlnunar - tt um raunveruleg „merki“ ea markvera atburi a ra vitum vi ekki endilega hva eir hafa sar fr me sr. Kerfi er flki.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Takk Trausti enn og aftur fyrir frleikann! Vi mannkyn eigum greinilega miki eftir rannsaka um strauma og hitafar Norur-Atlantshafs.

Brynjlfur orvarsson, 13.5.2016 kl. 05:40

2 identicon

Takk enn og aftur Trausti fyrir kaflega frlegan pistil.

hugavert a sj hve ltil tengsl eru milli sjvarhita suur af okkur og hitastigsins vi noranvert Atlantshaf. g s ekki tmarina sem vsar – hefur kannski dotti t?

Sveiflast hitinn eins essum fjrum stum sem eru me tmarinni? Vri gaman a sj svona fylgnikort fyrir sland eitt og sr, en essi mynd snir vel stru myndina.

Eftir lestur essa pistils sit g eftir me mynd a aalatrii fyrir okkur s veurlagi, sem kvarast kannski helst af NAO stunni. Er hn neikv nna ? – giska a mia vi a vori er milt.

er a veurlagi sem hefur hrif bi hitann hj okkur og sjvarhitann – randi vindttir yfir lengri tmabil – og au hrif eru sterkari en rif sjvarhitans lofthita landi?

essi kerfi og hegun eirra eru greinilega flkin og einfaldanir geta leitt villugtur.

Takk Trausti fyrir etta frbra innlegg!

Gurn (IP-tala skr) 14.5.2016 kl. 13:14

3 Smmynd: Trausti Jnsson

Gurn. a arf a fara greinina sem vitna er til a nlgast tmarina - g veit ekki hvort hn hefur veri galopnu. Hitasveiflur staanna fjgurra eru ekki alveg takt skmmum kvara - styttri atburir eru nokku lkir - en runum svipar meir til hver annarrar eftir v sem rum fjlgar. NAO er einn mlikvara veurlags svinu og kemur va fram - en ekki hitafari hr landi. En jkv og neikv NAO-r eru mjg lk a veurlagi hrlendis.

Trausti Jnsson, 14.5.2016 kl. 14:04

4 identicon

Takk fyrir svar Trausti

Vangaveltan mn um NAO og hitafar kom fr NAO tmarinni myndinni sem sndi hita mismunandi dpi Labradorhafi 65 ra tmabili.

ar sndist mr NAO vera a mealtali neikvtt fram yfir 1970, a mealtali jkvara svala tmabilinu milli 1970 til 1995. Aftur var NAO-i neikvara eftir 1995 fram til 2015 en a tmabil hefur veri fremur hltt eins og fram hefur komi.

tmarinni sst vel a ekki er einhvmt samband ar milli, til dmis er NAO-i neikvtt hafsrunum fyrir 1970 ( nema kannski 1968 skv. myndinni ), frekar a a veurlag sem fylgir neikvu NAO s oftar hagsttt tt ekki s neinu a treysta essu efni frekar en rum sem tengjast veurfari.

Vel m vera a tlfrigreining sni ekki marktkt samhengi fyrir sland. a veist rugglega meira um en g.

Gurn (IP-tala skr) 14.5.2016 kl. 15:14

5 Smmynd: Trausti Jnsson

akkavinsamleg or Gurn. egar NAO-vsir er neikvur er a stundum merki um hlindi hr landi - en stundum kulda - a fer eftir nnara eli ess hrstings sem br neikva gildi til. Eins og g ur hef sagt er NAO-hugtaki mjg gagnlegt en til a hafa sem mest gagn af v verurlka a hafa takmarkanir ess huga - oft er a glannalega nota - ekki sst egar fjalla er um veufar fyrri tma.

Trausti Jnsson, 14.5.2016 kl. 19:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.5.): 34
 • Sl. slarhring: 83
 • Sl. viku: 1502
 • Fr upphafi: 2356107

Anna

 • Innlit dag: 34
 • Innlit sl. viku: 1407
 • Gestir dag: 34
 • IP-tlur dag: 34

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband