Meira um sjinn

Vi hugum n a „fyrirbrigi“ v sem oftast er kalla AMO og oft birtist umrum (rasi) um veurfarsbreytingar - ekki er alltaf varlega me a fari. Mjg oft er v rugla saman vi anna - AMOC. Varla er hgt a segja a s ruglingur s vntur - skammstafanirnar lkar - og koma gjarnan vi sgu sama rasi (ea umru) - en samt er etta ekki a sama. Vkjum a AMOC sari pistli (leyfi forsjnin slkt).

Skammstfunin AMO stendur fyrir „Atlantic Multidecadal Oscillation“ - fjlratugasveifla (hita) Atlantshafs. „Fyrirbrigi“ sr gta umfjllun Wikipediuog geta hugasamir stt anga frleik. Gagnarair m f vef Earth System Research Laboratory (ESRL) - ar er srstk AMO-sa- sem skrir t hvernig gagnarin er bin til - og kannski ekki alveg.

netinu m mjg va finna vsanir AMO. ar er yfirleitt gengi myndir sem sna gagnarina eftir tjfnun og leitnieyingu. Allt fna me a - jafnvel betra. Ef vi tkum ERSL bkstaflega snir AMO gagnarin grundvallaratrium („basically“ eirra oralagi) mealhita N-Atlantshafi. „N-Atlantshaf“ er grundvallaratrium (lka „basically“ eirra oralagi) allt hafsvi fr mibaug norur a 70. breiddarstigi (skrti oralag).

etta er gnarstrt svi - breytileikinn er mestur norurjari Golfstraumsins sem og noran slands (au svi eru svo ltill hluti heildarinnar a au skipta litlu) og svo er allstrt svi suur af Grnlandi - sem ar me rur nokku miklu - rtt fyrir a vera smtt mia vi heildina. Smuleiis er nokkur breytileiki stavindasvunum - au eru mjg str og breytileiki ar rur v tluveru.

Hitavik svisins alls fylgjast ekki a - nema trlega au sem tengjast hnattrnni hlnun - tt v s stundum (glannalega) haldi fram - heldur m greina athyglisvert mynstur sem reyndar lka srstakt (klunnalegt) nafn: „North Atlantic Sea Surface Temperature Tripole“ [noruratlantshafssjvaryfirborshitarpllinn (?-he-he) - vi gtum rtt hann sar (leyfi rek ritstjrans a).

ar sem sland er hluti af essu svi (tt ltill s) m finna samband milli AMO og rsmealhita hr landi. S a reikna skrir AMO aeins brot af breytileikanum fr ri til rs og lengsta tmakvara er hnattrn hlnun sameiginleg.

ar sem svo va m ganga myndir af leitnilausa og tjafnaa AMO netinu - og umfjllun - skulum vi beina sjnum a tlunum eins og r koma beint af skepnunni. - Ekki a a s endilega betra ea rttara- en alla vega mun sjaldsara.

w-blogg100516-amo_sth_allt

Lrtti sinn snir tma - lrtti sinn til vinstri rsmealhita Stykkishlmi, s lrtti til hgri aftur mti AMO-hitann - lka selsusstig. Kvarabil eru hr hin smu. Blu krossarnir sna hita hvers rs Stykkishlmi, bla lnan er 10-ra keja. Grnir hringir sna AMO-hitann og grna lnan er 10-ra keja hennar.

Vi sjum a breytileiki Stykkishlmshitans er margfaldur vi AMO-hitann - en hlskeii mikla 20. ld og hlnun sustu ratuga eru bsna sameiginleg s liti 10-ra kejurnar. standi 19. ld er eitthva anna. Ntjndualdarhitinn Stykkishlmi er nokku skotheldur - alla vega aftur fyrir sameiginlega tmabili - og vel m vera a AMO-hitinn haldi lka - en a er ekki nrri v eins vst. Alla vega voru mlingar breytileikasvinu suur af Grnlandi ekki miklar eattar essum tma - og skothr er stugt haldi uppi sjvarhitamlingar 19. ld almennt. - En vi skulum bara tra eim ar til anna kemur ljs.

Nsta mynd snir rsmealhitann Stykkishlmi mti AMO-hitanum.

w-blogg100516-amo_sth_skot-ar

J, samband er milli, hfum huga a vi erum me leitnilausu gagnarina - og hnattrn hlnun er sameiginleg - s samstaa skilar feinum stigum fylgnisjinn. Taki srstaklega eftir v a famur Stykkishlmskvarans er fjrfaldur vi AMO-faminn.

umfjllun hungurdiska um heimshita fyrir nokkru var samskonar mynd snd - og lka settur hringur sem tengdur var hafseinhverju - s Stykkishlmskuldi virist alls tengdur AMO. Einnig m taka eftir v a kldustu AMO-rin (krossarnir lengst til vinstri) eru nrri v meallagi hva hita varar Stykkishlmi. - Hljustu rin eru meira samstga - enda almenn hlnun heiminum.

Sasta mynd essa pistils snir 10-ra kejurnar eingngu - reynt hefur veri eftir bestu getu a fella r saman.

w-blogg100516-amo_sth_10-ara-km

Athugi mun spnn kvaranna. Bi AMO og sland sj 20.aldarhlskeii, hlskei sustu ra - og kuldann milli. AMO hins vegar hmark egar hitinn hr landi er lgmarki runum 1860 til 1890 - og heldur sr svipuum eftir a lgmarkstmi AMO gengur yfir upphafi 20. aldar. - Vi getum ekki treyst samrmi til fullnustu. -

Erfiara er a negla niurtmamun sem kemur fram uppsveiflum hlskeianna - og varlegt a fullyra um a hann s raunverulegur. Fyrra hlskeii byrjar fyrr hr landi en AMO-rinni. - Aftur mti byrja nju hlindin fyrr AMO-rinni en hrlendis. Ekki skulum vi gera miki r v - en lta a segja okkur a spviri annarrar raarinnar gagnvart hinni er harla blukennt.

Margir vsindamenn eru v a AMO s rangnefni - og vilja heldur tala um AMV - „Atlantic Multidecadal Variability“ - fjlratugabreytileika frekar en fjlratugasveiflu. Ritstjrinn er hjartanlega sammla - slenskan tti lausn me v a nota alltaf fleirtlumynd - fjlratugasveiflur Atlantshafs - r-i gefur til kynna a sem rtt er, a hn er ekki reglubundin. S essi sari merking lg orin ( hvoru mli fyrir sig) verur ljst a mjg vafasamt er a tala um AMO sem „fyrirbrigi“ eins og um einhverja skepnu vri a ra. - En ritstjrinn stynur bara mulega yfir slku rasi - og er svosem nokku sama.

tli veri svo ekki sar a fjalla um AMOC, NASSTT og sitthva v tengt - hver veit?


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Brynjlfur orvarsson

Sll Trausti og akka r krlega fyrir gar tskringar og upplsandi lnurit!

Brynjlfur orvarsson, 10.5.2016 kl. 05:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11
 • w-1945v
 • Slide8

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.5.): 185
 • Sl. slarhring: 422
 • Sl. viku: 1875
 • Fr upphafi: 2355947

Anna

 • Innlit dag: 171
 • Innlit sl. viku: 1745
 • Gestir dag: 169
 • IP-tlur dag: 165

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband