Nokkuđ kaldir dagar (en ekki svo)

Nú hefur kólnađ nokkuđ á landinu. Í dag (26. mars) fór landsmeđalhiti í fyrsta sinn í nćrri ţrjár vikur niđur fyrir međallag síđustu tíu ára - síđan ţann 6. Líklega verđa nćstu 3 til 4 dagar líka undir ţessu sama međallagi. Spá evrópureiknimiđstöđvarinnar hér ađ neđan gildir síđdegis á mánudag (2. páskadag - 28. mars). 

w-blogg270316a

Kortiđ sýnir hćđ 500 hPa-flatarins (heildregnar línur) og ţykktin er sýnd í lit. Ţykktin mćlir hita í neđri hluta veđrahvolfs. Mörkin á milli grćnu og bláu litanna er viđ 5280 metra, en međalţykkt á ţessum tíma í mars er í kringum 5250, í ljósasta bláa litnum miđjum. 

En ţađ er samt engin sérstök grimmd í ţessu korti. Mjög kalt loft er vestan Grćnlands. Ţótt háloftahćđin yfir Grćnlandi sé ekki öflug ţvćlist hún fyrir ađsókn kuldaaflanna - ef til vill alveg ţar til nýr skammtur af hlýju lofti ađ sunnan nćr til okkar upp úr miđri vikunni. 

En veđurspár eru ekki alltaf réttar. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg200119b
 • w-blogg200119c
 • w-blogg200119a
 • w-blogg190118a
 • w-blogg190118b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.1.): 37
 • Sl. sólarhring: 400
 • Sl. viku: 2580
 • Frá upphafi: 1736981

Annađ

 • Innlit í dag: 34
 • Innlit sl. viku: 2214
 • Gestir í dag: 33
 • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband