Hefđi hlaupársdagur ekki ...

Hefđi hlaupársdagur ekki skotist inn í dagataliđ - hefđi í dag veriđ 14. mars. Ţann dag í fyrra gekk sunnan fárviđri yfir landiđ - hárastarveđur á mállýsku ritstjóra hungurdiska. Veđriđ í dag (ekki alveg jafnútbreitt og í fyrra) var líka hárastarveđur. Lítum á myndir - góđur dagahittingur.

w-blogg140316a

Ţetta er ţversniđ úr harmonie-líkaninu - ţađ fylgir 23 gráđum vesturlengdar (sjá kortiđ í horninu) - norđur er til hćgri á myndinni - gráu fletirnir neđst eru Snćfellsnes og Vestfirđir. Sniđiđ nćr frá sjávarmáli upp í um 10 km hćđ. Ljósbleika svćđiđ sýnir hvar vindur er meiri en 48 m/s, ţetta er hes sem hangir niđur úr heimskautaröstinni fyrir ofan og teygir sig í átt til jarđar. Viđ urđum fyrir hesi af ţessu tagi 14. mars í fyrra. Fróđleiksfúsir gćtu rifjađ ţađ upp og litiđ á pistil međ myndum af ţví (ţar eru líka ítarlegri skýringar).

Illviđriđ í gćr (12. mars) var annarrar ćttar - hrađfara lágröst á leiđ hjá. Lágrastarveđrin eru fjölbreyttari ćtt - og bakgrunnur ţeirra nokkuđ misjafn. Lágröstin er ekki eins öflug og sú hćrri - en vindur niđur undir jörđ var ţó ekki mikiđ minni.

w-blogg140316b

Ţetta er sama sniđ - en kl.13 í gćr (12. mars). Hér er vindhámarkiđ ekki efst í sniđinu heldur niđri í 850 hPa (um 1300 m). Gott dćmi um misjafnt veđraeđli.

En ekki er hćgt ađ láta hjá líđa ađ minnast á hitabylgju dagsins. Hiti fór í 17,6 stig á Siglufirđi nú í kvöld og í 10 stig eđa meira á 48 stöđvum í byggđ (af 107). Siglufjarđarhitinn er landsdćgurmet og reyndar hćsti hiti sem nokkru sinni hefur mćlst á landinu fyrstu 26 daga marsmánađar. Ţetta er annađ landsdćgurmetiđ í mánuđinum - sem ţó hefur ekki veriđ neitt sérlega hlýr, er nú 0,9 stigum ofan međallags síđustu tíu ára í Reykjavík, en -0,4 undir ţví á Akureyri.

Ţykktin var í kvöld í hćstu hćđum - nćrri ţví hćsta sem vitađ er um hér viđ land í mars.Kortiđ sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar sem gilti kl.18 í kvöld.

w-blogg140316c

Á kortinu er ţykktin yfir Norđurlandi meiri en 5520 metrar (ţćtti gott sumargildi). Í fljótu bragđi finnst ađeins ein jafnhá tala í endurgreiningum - 18. mars 1979 (kuldaáriđ mikla) - í vestanlofti sem komiđ var yfir Grćnland.  

Ţetta er harla óvenjulegt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Hver er ţá hitinn ţađ sem af er mánuđinum í beinhörđum tölum?

Annars eru tölur um úrkomumagn einnig vel ţegnar, enda hefur rignt mjög mikiđ síđustu daga ţó ţađ sé kannski ekki "harla óvenjulegt" í ţví rigningarbćli sem höfuđborgarsvćđiđ er.

Og ţó. Fyrir tveimur sólarhringum var úrkoman 122 mm á Nesjavöllum. Orkuveitan hefur ţá ekki ţurft ađ dćla miklu vatni ofan í borholurnar sínar.

Torfi Kristján Stefánsson, 14.3.2016 kl. 07:46

2 identicon

Gaman vćri ađ sjá spádóm frá ţér Trausti varđandi hitastig á ţessu sumri. Hvort ţróunin í háloftunum verđi svipuđ og í fyrra, ţegar kuldaboli réđ ríkjum ţarna uppi sem og ţegar neđar dró.

Bjarni Einarsson (IP-tala skráđ) 14.3.2016 kl. 11:53

3 Smámynd: Trausti Jónsson

Međalhiti í Reykjavík er 1,8 stig ţađ sem af er, en -0,5 á Akureyri. Úrkoma á Nesjavöllum er komin upp fyrir međaltal alls marsmánađar - en ţađ er eina stöđin sem enn hefur náđ ţví. Mćling ţađan barst ekki í morgun (gćti komiđ síđar í dag) - en í gćr hafđi úrkoman ţar ekki náđ nýju meti fyrir sömu marsdaga (en gćti hafa náđ ţví nú). Vogsósar hafa náđ nýju meti - en ekki ađrar stöđvar. Metúrkomuleysi hefur veriđ á Skeiđsfossi - og óvenjuţurrt er í Eyjafirđi (en ekki met).

Trausti Jónsson, 14.3.2016 kl. 12:02

4 Smámynd: Trausti Jónsson

Bjarni - eina spáin sem ég hef séđ um sumariđ gerir ráđ fyrir hita ofan međallags 1981 til 2010 - norđlćgum áttum - en skúrasćlu veđri og svalviđri í háloftum. Heldur deyfđarleg spá satt best ađ segja - en ekki endilega áreiđanleg. 

Trausti Jónsson, 14.3.2016 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Jan. 2022
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

 • w-blogg190122d
 • w-blogg190122c
 • w-blogg190122b
 • w-blogg190122a
 • w-blogg170122a

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (21.1.): 229
 • Sl. sólarhring: 274
 • Sl. viku: 3300
 • Frá upphafi: 2105592

Annađ

 • Innlit í dag: 196
 • Innlit sl. viku: 2897
 • Gestir í dag: 182
 • IP-tölur í dag: 173

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband