Skćđar lćgđir?

Eftir frekar rólegt tímabil virđist órói framundan - ađ minnsta kosti í fáeina daga. Ţegar ţetta er skrifađ er landsynningsstrengur á leiđ yfir landiđ - ekki svo mjög skćđur en stormur samt á nokkrum stöđvum. Síđan snýst vindur á hefđbundinn hátt til suđurs og suđvesturs og svo virđist sem sá útsynningur eigi ađ verđa nokkuđ stríđur - en ekki hefur mikiđ boriđ á útsynningi í vetur. 

Kortiđ gildir kl.6 á föstudagsmorgun og sýnir útsynninginn nokkurn veginn í hámarki - eđa rétt ađ byrja ađ ganga niđur.

w-blogg100316a

Ef trúa má hitatölunum verđa él - en ekki skúrir - og gćti orđiđ blint í éljunum og nokkuđ samfellt kóf á heiđavegum. En ţađ hlýnar fljótt aftur ţví lćgđin sem á kortinu er austur af Nýfundnalandi er á hrađferđ í átt til landsins. Henni fylgir landsynningsveđur á ađfaranótt laugardags. Ađaláhyggjuefniđ er ţó vestanáttin í kjölfariđ. - En viđ sjáum hvađ setur.

Svo er enn ein lćgđ í uppsiglingu - í hana sést alveg viđ jađar kortsins neđst í vinstra horni. Reiknimiđstöđvar eru ósammála um afl hennar - en á ţessu stigi málsins virđist hún varasöm - kemur á sunnudag eđa sunnudagskvöld.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Okt. 2019
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b
 • w-blogg131019a
 • w-blogg091019a
 • w-blogg070919b

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.10.): 42
 • Sl. sólarhring: 186
 • Sl. viku: 1737
 • Frá upphafi: 1839905

Annađ

 • Innlit í dag: 33
 • Innlit sl. viku: 1563
 • Gestir í dag: 32
 • IP-tölur í dag: 32

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband