Lgin mikla

er a ljst. Lgsti sjvarmlsrstingur dagsins landinu mldist Kirkjubjarklaustri kl. 5 morgun, 930,2 hPa. etta er lgsti rstingur sem mlst hefur landinu fr v 24. desember 1989, mldust 929,5 hPa Strhfa og 5, janar 1983 mldist rstingur ar 929,9 hPa.

Til a finna enn lgri rsting arf a fara mun lengra aftur - en um metin au er fjalla frleikspistli vef Veurstofunnar. essi lg telst v mjg venjuleg - en skortir aeins upp a vi getum nota allra yngstu lsingaror um dpt hennar. - Auk ess eru mta djpar lgir sveimi Atlantshafi - ekki oft - en ngu oft til ess a varla er rtt a tala um essa lg einhverjum heimsendatn - eins og dlti hefur sst erlendum frttamilum.

islandskort-2015-12-30_0900

etta kort er af vef Veurstofunnar og snir veur landinu kl. 9 morgun (mivikudag 30. desember). Hr er lgin um 931 hPa miju. Eins og sj m tflunni vihenginufr rstingur stvum Norurlandi lgst 932,0 hPs Akureyri og Grmsey. Hugsanlega er etta lgsti rstingur sem nokkru sinni hefur mlst essum stum - en mli er athugun* - smuleiis hugsanleg stvamet var landinu.

Korti snir einnig a vindurinn er mestur yfir Austurlandi ar sem rstilnur eru ttastar.

tt sjvarfl su sjaldgfari Austfjrum en va annars staar vi strendur landsins hefur samt alloft ori ar umtalsvert tjn af vldum eirra - en slkt vill gleymast egar langur tmi lur milli atbura. Ekkert essara eldri flavera er eins og etta - hvert veur hefur sn srstku einkenni.

Vibt 30.12. kl.22:30. Vi leit fannst ein lgri tala Akureyri, 931,4 hPa, 3.janar 1933 kl.8. fr rstingur niur 923,9 hPa Strhfa.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Torfi Kristjn Stefnsson

Jja. N er sasti dagur rsins og margir eflaust farnir a lengja eftir uppgjri rsins.

Normenn eru auvita fyrir lngu bnir a gera veurri upp, ea egar fyrir jl:

http://www.yr.no/artikkel/dette-hugsar-vi-fra-veraret-2015-1.12703757

Frttablainu ann 28. mtti einnig sj yfirlit yfir veurfar rsins, auvita lngu undan Veurstofunni sem virist ekki hafa mannskap slkt rtt fyrir mrg hundru milljna aukafjrveitingar rinu.

ar kemur m.a. fram a fyrstu 50 dagar rsins voru eir vindasmustu san 1995, mealvindhrai meiri en 10 m/s. Febrar og svo auvita mars voru verstir. var vori kalt og mamnuur s kaldasti san 1982. verin byrjuu svo aftur nvember og n desember, bi fyrripartinn (7.) og svo nna lok rsins. Hr er gerur samanburur vi ri 1991.

Trausti vill Hungurdiskum snum fara mun lengra aftur ea 1989 og 1983. Hann hefur einnig nefnt a tmabili 1982-1995 hafi veri venju lgasamt. a tmabil var eitt a kaldasta liinni ld svo a sktur skkku vi tal ahlununarsinnanna um a aukin hlindi valdi auknu veri.

Sama vi etta illvirasama og vota r sem er a la. a er kaldasta ri san 2000 en samt essi djfulgangur verinu. Einnig vekur hin mikla rkoma rinu (rkoman Rvk yfir 1000 mm sem er mesta rkoma san 2007) undrun v hn tti a aukast hr norurslum me auknum hlindum en gerir vert mti. Eykst me auknum kulda!

Ekki nema von a maur viti ekki hva snr fram og hva aftur essum (gerfi)vsindum.

Torfi Kristjn Stefnsson, 31.12.2015 kl. 14:19

2 Smmynd: Torfi Kristjn Stefnsson

g var varla binn a senda fyrra skeyti egar veuryfirlit rsins birtist vedur.is (http://www.vedur.is/um-vi/frettir/nr/3256).

Mr finnst sta til a fjalla aeins nnar um a, svo a ftt ntt hafi komi fram (nema a loftrstingur verinu um daginn hafi veri s s lgsti 25 r). a er einkum oralagi sem g hnt um.

Fyrir a fyrsta kemur fram a ri hafi veri a kaldasta ldinni en strax dregi r kuldatalinu me v a taka fram a hiti hafi "vast hvar" veri " rmu meallagi ranna 1961-1990". Mr finnst n frttnmara, og v elilegra, a benda a hitinn hafi veri vel undir meallagi sustu tu ra llum landinu (heilum 0,9 grum kaldara Rvk sem er nokku miki frvik), sj mynd um "hitavik".

Nsti "rdrtturinn" kemur svo egar fjalla er um mealhitann Reykjavk. Hann var 4,5 stig og teki srstaklega fram a a hafi veri 0,2 stigum ofan meallags ranna 1961-90 og 20. ri r me hita yfir v meallagi! Samkvmt mnum kokkabkum var rsmealhiti borginni 1,1 stig undir meallagi sustu 10 ra (ekki 0,9) en runum 2005-2014 var hann 5,6 stig.

riji rdrtturinn kemur yfirliti yfir veurfar mnaanna, egar fjalla var um hinn kalda mamnu. ar er viurkennt a mjg kalt hafi veri mnuinum en v svo btt vi (sbr. lengi m bl bta me a benda eitthva verra) a mun kaldara hafi veri ma 1979 og mta kalt 1982!

j a er huggun harmi gegn!

Torfi Kristjn Stefnsson, 31.12.2015 kl. 14:57

3 Smmynd: Trausti Jnsson

a er almenn skoun ritstjra hungurdiska a ri s ekki lii fyrr en a er lii. Vaxandi tilhneiging er til ess a kreista fram alls konar rsuppgjr fyrr og fyrr desember. etta ekki sst vi um veur ar sem Aljaveurfristofanunin hefur gengi undan me srlega vondu fordmi. etta er reyndar hluti af almennri tilhneigingu fjlmilaheimsins vi frttager - frttir eru ekki lengur sagar af v sem lii er - heldur v sem er vntanlegt. - „ri mun vera hi hljasta“ - smu tilhneigingar gtir raunar um mislegt anna. Jlahald byrjar gjarnan lok nvember n tum - jla- og ramtahtir fyrirtkja og stofnana eru n haldnar lngu fyrir jl og ramt.

tt gtt s a birta lausleg yfirlit um veurlag liins rs undir lok ess er samt elilegra a a s gert egar rinu er endanlega loki. Hitatlur hnikast t.d. oft til milli aukastafa sustu dgum rsins - mjg skilegt er a margar tgfur veri til fjlmilum - ekki sst opinberum vef Veurstofunnar. Menn vera v a hafa olinmi (vi getum ltist kalla a vsindalega olimi) til a ba rttra ea endanlegra talna. - Jafnvel tt spenningur ramtanna s liinn og a dragi r huga fjlmila birtingu slkra frtta.

Hitt er svo anna ml a mjg mikill niurskurur hefur tt sr sta Veurstofunni rvinnslu veurathugana og tliti hreint ekki gott hva a varar - tefur a ll uppgjr. Smuleiis eru a vera mjg gilegar breytingar athugunarhttum - sumar rugglegatil bta rtt fyrir gindin - en arar mjg varasamar - en meintur ntmi me sinn (lka meinta) ofurskilning llum hlutum er mikil freisting bi eirra ungu og reynslulitlu sem og eim gmlu og reyttu.

Trausti Jnsson, 31.12.2015 kl. 16:36

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg160424b
 • w-blogg160424a
 • w-blogg120424c
 • w-blogg120424b
 • w-blogg120424a

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.4.): 23
 • Sl. slarhring: 433
 • Sl. viku: 2265
 • Fr upphafi: 2348492

Anna

 • Innlit dag: 21
 • Innlit sl. viku: 1984
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 21

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband