21.12.2015 | 02:13
Víðáttumikið lægðasvæði
Gríðarmikið lægðasvæði ræður nú ríkjum á öllu norðanverðu Atlantshafi (eða því svæði sem við venjulega köllum svo).
Hér má sjá spá evrópureiknimiðstöðvarinnar um sjávarmálsþrýsting, úrkomu og hita í 850 hPa-fletinum um hádegi á þriðjudag (22. desember). Við megum taka eftir því að yfir Íslandi er varla ein þrýstilína (þær eru hér dregnar með 4 hPa bili, að fornum breskum hætti).
Þrátt fyrir þrýstilínufátæktina hér um slóðir er ekki hægt að tala um gæðaveðurlag. Það er lítt á það að treysta til nokkurs hlutar. Inni í lægðarsvæðinu stóra eru margar smærri lægðir, sú við Færeyjar er nokkuð skæð - sömuleiðis er norðaustanáttin í Grænlandssundi skæð - en lægðarmiðjurnar tvær á Grænlandshafi halda henni mátulega í skefjum á þriðjudaginn. Svo leynast allskonar éljagarðar og leiðindi í smáatriðunum - fyrir utan möguleika á ísingu og hálku í blautu hægviðrinu.
En aðalillindin felast í lægðinni suður af Nýfundnalandi - hún er hér rétt að verða til. Reiknimiðstöðvar virðast sæmilega sammála um að hún fari til norðausturs skammt norður af Bretlandi á aðfangadag - með miklu illviðri þar um slóðir og í Noregi. Áhrifin hér á landi eru óbein - þegar lægðin er farin hjá gefst kalda norðanloftinu loks færi á að falla til suðurs um Ísland og jóladagurinn gæti því orðið býsna kaldur á landinu - og e.t.v. annar í jólum líka.
Eftir það er spáð nokkrum furðum - gríðarlega hlýrri sunnanátt á austanverðu Atlantshafi - aðallega austan við okkur en e.t.v. hér líka. En það er hálfgerð fásinna að vera að velta sér upp úr því á þessu stigi - og ritstjórinn haldinn þrálátri ritstíflu - rétt getur kreist þessi orð fram úr fingrunum ...
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.2.): 9
- Sl. sólarhring: 270
- Sl. viku: 3196
- Frá upphafi: 2440689
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 2881
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.