Liggur enn leyni

Kalda lofti liggur enn fram lappirnar fyrir noran land - tt skn ess gr (fimmtudag) hafi ekki skila v miklum landvinningum. Hlja lofti leitar aallega til austurs fyrir sunnan land - hver bylgja hlfgerra sumarhlinda gengur austur um Evrpu.

sunnudag verur enn ein hlindatotan lei til austurs fyrir sunnan land eins og sj m spkorti evrpureiknimistvarinnar sem gildir um hdegi sunndag (20. desember).

w-blogg191215a

Jafnharlnur eru heildregnar. ykkt er snd lit - hn mlir mealhita neri hluta verahvolfs. v meiri sem ykktin er v hlrra er lofti. Mrkin milli grnu og blu litanna er vi 5280 metra - rtt yfir meallagi rstmans hr landi.

En vi sjum a tluverur ykktarbratti er fyrir noran land - jafnykktarlnur eru ttar - ar skiptast rt blir litir - v dekkri og kaldari eftir v sem norar dregur. Eins og sj m er vindur hloftunum hgur yfir landinu (langt milli jafnharlna) - en vindtt af vestri - nokku samsa ykktarbrattanum - og slakar aeins noraustanttinni sem ykktarbrattinn er a ba til -

[eir sem rna korti og reyna a sl vindinnsj a ljsbla rman yfir landinu norvestanveru br til vind sem er meiri en 20 m/s - en jafnharlnurnar (vestanttin) sl um kannski 5 m/s. Nettniurstaa er v 15 m/s - jja - vi erum bara a sl etta - skoi frekar raunverulegar vindaspr vef Veurstofunnar].

Vi sjum einn af stru kuldapollum norurhvels vestan vi Grnland - ann sem vi hfum gjarnan kalla Stra-Bola, til agreiningar fr rum veigaminni. Hann er ekki mjg fyrirferarmikill en bsna kaldur- ykktin honum mijum er minni en 4800 metrar. Grnland verndar okkur a mestu fyrir askn - en samt er aalvissa jlahelgarinnar tengd hreyfingum hans - og hvort eitthva af kuldanum brst austur um og bi til jlasnj.

Bandarska veurstofan er me annig hugmynd egar etta er skrifa [10-20 cm Reykjavk] - en evrpureiknimistin er mun hgvrari (og hefur oftar rtt fyrir sr). Vi tlum ekki meir um a - enda gti jlasnjrinn ess vegna komi strax ar sem hann er ekki egar kominn. Hr er engu sp.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

g s nlega a a var komi ntt (ekki-korta)tmabil hj loftlagsbreytinga-liinu, .e. 30 ra vimiunartmabil. 1981-2010 sta 1961-90. a er auvita miklu sanngjarnara en a vera alltaf a mia vi kuldatmabili 61-90 v seinna tmabili nr bi kulda- og hlskeiinu.

g s a Trausti ert enn me samanbur vi kuldaskeii - og lklega til a sna fram hlnunina san og a ri r s raun ekkert svo kalt. Samt stefnir a a veri heilli gru undir meallagi sustu 10 ra (4,5 stig en hefur veri 5,5 stig a meallagi undanfari).

Sama virist reyndar vera gangi hj panel S og loftlagsfringum. Yfirleitter mia vi miki kuldatmabil til a sna hnattrna hlnun. Vimiunin er 1850-1900 (hvort ri sem er mia vi er mjg ljst). Hlnunin san er 0,87 grur sem hltur a teljast mjg lti svona lngu tmbili, 115-165 rum.

Ljst er a hlnunarfrin er orin a mjg batasmum inai og n egar helstu ramenn heimsins eru stokknir ann vagninn m tla a fjrmlaflin heiminum su farin a gera sr grein fyrir v og tla a nta sr a.

Enda er ekkert veri a tala um a breyta lfshttum, draga r feralgum, leggja blnum ea minnkaneysluna. Nei aldeilis ekki. a er tknin sem a bjarga okkur - og vi urfum engu a frna.

Er a virkilega svo rosalega framski og flott a vara vi hnattrnni hlnun? Er a ekki bara enn einn smborgarahtturinn?

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 19.12.2015 kl. 08:54

2 Smmynd: Trausti Jnsson

nsta pistli er fjalla nokku um efni athugasemdar 1 - reyndar er hinni brennandi spurningu um a hver er smborgari ekki svara - lesendur vera a finna t r v sjlfir.

Trausti Jnsson, 19.12.2015 kl. 23:46

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Aprl 2024
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Njustu myndir

 • w-blogg230424
 • Slide10
 • Slide8
 • Slide6
 • Slide5

Heimsknir

Flettingar

 • dag (24.4.): 257
 • Sl. slarhring: 411
 • Sl. viku: 1573
 • Fr upphafi: 2350042

Anna

 • Innlit dag: 229
 • Innlit sl. viku: 1432
 • Gestir dag: 226
 • IP-tlur dag: 219

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband