1.8.2015 | 02:45
Norđaustanátt áfram ríkjandi - en lítillega hlýrri (?)
Ekki er lát ađ sjá á norđaustanáttinni - hún er búin ađ vera óţćgilega köld ađ undanförnu (nema rétt sunnan undir vegg suđvestanlands). En strax munar ef hún gerist ađeins austlćgari. Ţá gćtu skotist inn dagar ţegar hreinsar frá inn til landsins um landiđ norđaustanvert auk ţess sem hlýrra verđur um landiđ sunnan- og vestanvert.
Hér ađ neđan er spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um sjávarmálsţrýsting nćstu 10 daga. Jafnframt eru sýnd vik frá međallagi áranna 1981 til 2010. Međalkort geta veriđ misvísandi - ţví auđvitađ víkur mikiđ frá međalstöđunni einstaka daga.
Jafnţrýstilínur eru heildregnar, ţrýstivik (hPa) eru sýnd í lit, ţau neikvćđu eru bláleit, en ţau jákvćđu rauđleit. Lćgđ er fyrir suđaustan land - ţrýstingur er nćrri 13 hPa undir međallagi ţar sem mest er - og jafnframt er hćđ yfir Grćnlandi, ţar sem ţrýstingi er spáđ um 12 hPa yfir međallagi - samtals eru ţetta um 25 hPa norđaustanáttarauki á svćđinu milli vikahámarkanna.
Yfir landinu er aukinn í kringum 5 hPa. Séu vikin gaumgćfđ nánar má sjá ađ annars vegar er norđaustanáttarauki međfram Grćnlandi - en mun austlćgari fyrir suđaustan land - ţetta gefur okkur von um ađ loftiđ verđi af austrćnni uppruma en veriđ hefur.
Sé úrkomuspá reiknimiđstöđvarinnar tekin bókstaflega (sem getur veriđ varsamt) verđur úrkoma langt undir međallagi suđvestan- og vestanlands, en meir en tvöföld međalúrkoma eystra og ţá sérstaklega á Austfjörđum og á Hornströndum.
Norđaustanátt međ hóflegu austrćnu ívafi getur veriđ sérlega hagstćđ á höfuđborgarsvćđinu - enn hagstćđari heldur en bćđi í Borgarfirđi og fyrir austan fjall og hiti getur komist upp í ţađ hćsta sem veđrahvolfiđ getur leyft - miđađ viđ almennan hita í neđri hluta ţess. Ţess vegna hafa stöku spár veriđ ađ tala um 18 til 19 stiga hita í Reykjavík á mánudag/ţriđjudag og ritstjórinn fćr jafnvel 20 stiga glýju.
En ţá ţarf líka allt ađ ganga upp - en slíkt hefur gengiđ mjög illa í sumar - tígulgosinn hefur aldrei legiđ fyrir svíningu.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 56
- Sl. sólarhring: 111
- Sl. viku: 2503
- Frá upphafi: 2434613
Annađ
- Innlit í dag: 50
- Innlit sl. viku: 2224
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 44
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Óţćgilega köld norđanáttin nema sunnan undir vegg hér sunnan- og vestanlands? Ţú ert greinilega of "góđu" vanur Trausti minn!
Kannski betra ađ hafa rokiđ og rigninguna sem var allan júlí í fyrra en ţá var ađeins hlýrra? Í júli í ár mćlist hitinn hér á höfuđborgarsvćđinu, ţar sem 2/3 hluti ţjóđarinnar býr, 11,4 stig en í fyrra 11,8 stig. Ţađ er nú allur munurinn, enda endađi ţessi mánuđur í ár í 24. sćti af 67 sem verđur ađ teljast mjög svo viđunandi.
Mesti munurinn er auđvitađ á sólskininu og úrkomunni. Í júlí í fyrra rigndi t.d. 89,3 mm en í ár ađeins 34,3 mm.
Fróđlegt vćri ađ sjá gćđatölur yfir sumariđ (og mánuđinn) í stađ ţessara endalausu hitastigstala. Bćđi ţú og Emil H. Valgeirsson hafa veriđ ađ taka slíkt saman undanfarin ár. Ţá kemur sumariđ í ár eflaust miklu betur út en í fyrra. Í fyrra fékk júlí t.d. ađeins 3 gćđastig af 16 mögulegum!
Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 1.8.2015 kl. 09:27
Nei,en algóđur sem stóri fíll.
Helga Kristjánsdóttir, 1.8.2015 kl. 11:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.