25.6.2015 | 02:02
Hlýtt loft í einn dag?
Þó hiti í neðri hluta veðrahvolfs yfir landinu hafi hangið í meðallagi síðustu dagana hafa flestir landshlutar ekki notið hans. Undantekningar finnast þó - helst á Vesturlandi og uppi í sveitum sunnanlands. Næstu tvo daga hlýnar talsvert í háloftunum - en enn er óvissa með árangurinn niðri við jörð.
Við lítum fyrst á kort sem sýnir þykkt og hita í 850 hPa um hádegi í dag (greining evrópureiknimiðstöðvarinnar).
Heildregnu línurnar sýna þykktina - yfir landinu var hún á bilinu 5420 til 5480 metrar - lægst á Austfjörðum, en hæst á Vestfjörðum. Þetta er ekki langt frá meðallagi árstímans. Litirnir sýna hita í 850 hPa - mjög kalt er vestan við Færeyjar og teygir kuldinn sig til vesturs fyrir sunnan land.
Til föstudags hlýnar talsvert - þótt litlar breytingar sé að sjá á veðurkerfum - lægðin fyrir sunnan land nálgast heldur.
Kortið gildir kl. 18 síðdegis á föstudag. Hér er þykktin við Norðurland komin upp í 5560 metra - hefur vaxið um 90 metra, meir en 4 stig á hitakvarðanum. - Sömuleiðis hefur hlýnað talavert í 850 hPa - á þeim stað sem örin bendir á hefur hiti hækkað úr 2 stigum upp í 8 - hlýnað hefur um 6 stig.
En - það þarf að hreyfa vind - og sólin verður að skína til að þetta verði að hlýindum hér neðra. Síðan á að fara að kólna aftur - ekki snögglega þó og einhver von er um góða daga áfram einhvers staðar. En skyldi þetta verða mesta þykkt sumarsins? Vonandi ekki.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1014
- Sl. sólarhring: 1112
- Sl. viku: 3404
- Frá upphafi: 2426436
Annað
- Innlit í dag: 903
- Innlit sl. viku: 3059
- Gestir í dag: 879
- IP-tölur í dag: 813
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.