Umrur um loftlagsbreytingar

Flestir (en ekki allir) virast n ganga t fr v sem gefnu a miklar loftslagsbreytingar su yfirvofandi af manna vldum, skiptar skoanir su um magn og eli. En eins og algengt er me flkin ml vill umra stundum fara fram r sjlfri sr.

Of ltill greinarmunur er gerur loftslagsbreytingum sem vsindalegu vifangsefni annars vegar og pltskum og efnahagslegum algunar- ea mtvgisagerum vegna loftslagsbreytinga hins vegar. Sumum finnst augljst a su engar loftslagsbreytingar ppunum s engra agera rf vegna eirra. En er a rtt lyktun?

skilegt er a greinarmunur s gerur veurfarsbreytingum annars vegar og svoklluum hnattrnum umhverfisbreytingum hins vegar. r fyrrnefndu eru aeins hluti af eim sarnefndu. Greinarmun verur einnig a gera veurfarsbreytingum almennt og eim breytingum sem taldar eru vera af manna vldum. Umhverfisbreytingar af manna vldum eru mjg umfangsmiklar, sumar eirra kunna a hafa hrif veurfar, beint ea beint - arar ekki. Ekki er almennt samkomulag um hversu str hlutur mannsins er eim breytingum sem egar hafa ori og rur afstaan til ess oft afstu til framtarhorfa.

Fjlmargir mtunarttir ra loftslagi, bi stabundi og heimsvsu. Einfaldast ykir a kenna auknum grurhsahrifum af mannavldum um hlnunarhrinu sustu 35 ra, enda er magn grurhsalofttegunda s mtunarttur varmajafnvgis lofthjpsins sem mest og reglulegast hefur breyst essum tma. Ef rekja hlnunina eftir 1980 eingngu til nttrulegra orsaka - en ekki aukningar grurhsahrifa - ir a jafnframt a nmi veurkerfisins heild gagnvart breytingum er skyggilega miki.

Og hr byrjar flkjan, alveg ofbosleg flkja. Flkjustigi stafar ekki sst af v hversu ntengd ll nttran er, trlegt dmi sem flestir ekkja er etta me florkolefnin og soni. a magn sem sleppt er af essum efnum virist llum skilningi sralti, en heft losun eirra getur samt haft grarlegar (beinar) afleiingar lfrkinu - og reyndar veurfar lka. Allir vita a auki magn koltvsrings og ar me aukin grurhsahrif stafa af inngripi manna nttrulega hringrs kolefnis, en minna fer fyrir umru um au strkostlegu inngrip semeiga sr einnig sta hringrs allra annarra efna sem koma vi sgu lfsins. Yfirsn yfir afleiingar athafna mannsins t.d. nitur-, brennisteins- og fosfrhringina er af skyggilega skornum skammti - og umrur utan rngs hrings srfringa og umhverfisverndarsinna nr engar.

v miur vill umran um bi veurfarsbreytingar og hnattrnar umhverfisbreytingar almennt, oft rengjast einn farveg: Hkkun hita af vldum losunar koltvsringi, a er a sem mli virist snast um. En eru umhverfisbreytingar einungis fall af hita? Sennilega sj flestir a a getur varla veri, fleira hltur a koma vi sgu. Ef til vill m finna einhverja mlamilun sem gengur t a a segja a v meiri sem hitabreytingar vera, v lklegri veri umhverfisbreytingar. En getum vi komi veg fyrir umhverfisbreytingar me v a halda hitaaukningu einni og sr skefjum? Hversu miklar breytingar komum vi veg fyrir me v a halda hitaaukningu skefjum? Er leiin til baka rugglega til minnkandi umhverfisbreytinga ea leiir hn til enn meiri breytinga, sem ella hefu ekki ori? Ea er s lei a draga r hita - ea a koma veg fyrir hugsanlega hkkun hans - einungis friging sem fr okkur til a lta framhj llum rum breytingum sem e.t.v. eru httulegri?

Svipaar vangaveltur koma upp vi httum a tala um umhverfisbreytingar, en einbeitum okkur a veurfarsbreytingunum einum. Fyrsta spurningin er hvort veurfarsbreytingar su mlanlegar me einni tlu, svoklluum mealhita jarar ea norurhvels? g held a flestir tti sig v a svo er ekki. a er reyndar ekki svo auvelt a reikna mealhita jarar og eir sem reyna f t mismunandi tlur.

Allir eir sem sj gn einhvers konar Golfstraumshiksta tta sig v a fullgrft er a nota eina tlu fyrir heim allan, svisbundi getur run hitafars veri me talsvert rum htti en mealtali. En er aftur komi a v sama, vex svisbundinn breytileiki eingilt me hkkandi hita? Er hugsanlegt a einhver kvein hitahkkun s httulegust hva hringrs sjvar hrrir? a veit auvita enginn.

Spurt hefur veri hvers vegna stjrnmlaskoanir komi vi sgu essa mls. Eru nttruvsindin ekki laus vi stjrnml, er ekki eitthva sem heitir bara stareynd mlsins, h hgri, vinstri, upp og niur? sumum tilvikum innan nttruvsindanna er a svo, lgml varmafrinnar eru t.d. algjrlega pltsk. Stareyndir essa mls eru r a undanfrnum rum og ratugum hafa veri skrifaar hundru sunda greina sem vara veurfarsbreytingar, sumar eru okukenndar og arar skrar, en enginn hefur lesi r allar. Fjlmenn aljanefnd (IPCC) vinnur ntt og dag vi a a draga saman niurstur rannskna og tekur saman ykka, lona- og oft mtsagnakennda doranta, sem stku maur les lesa ea flettir.

Er hgt a tlast til ess a maur finni einfaldan sannleika, j ea nei, svona miklum skrifum, jafnvel tveggja sna tdrtti fyrir stjrnmlamenn og framkvmdastjra? S sem fr hendur 5 sund sna bk ar sem snt er fram a 2 pls 2 su fjrir verur fr um a dma a sjlfur. g ver a taka stkk og tra v sem mr finnst og a er fullkomlega elilegt a nsti maur komist a annarri niurstu. g kemst fyrst og fremst a eirri niurstu a g veri a taka kvrun sjlfur, allar kvaranir umhverfismlum byrja hj mr, mr er san frjlst a velja mr stjrnmlamenn til a gera mr kvrunina brilega feli hn anna bor sr einhverja frn.

Efnislegt framhald essa texta verur hjkvmilega pltskt ea sifrilegt og lesendur vera v a leita ess annars staar en hj eim sem etta skrifar.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: gst H Bjarnason

Bestu akkir fyrir skynsamlegan pistil.

gst H Bjarnason, 2.12.2015 kl. 18:11

2 Smmynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Gur pistill, takk.

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.12.2015 kl. 19:25

3 Smmynd: orsteinn Briem

ll mengun er slm, hvort sem um er a ra mengun sj, vtnum, lofti ea landi.

v ber a halda henni skefjum eins og kostur er og minni mengun getur ekki sur auki hagvxt en enn meiri mengun.

Grurhsahrif eru v ekki aalatrii mlsins.

Takk fyrir ga pistla.

orsteinn Briem, 3.12.2015 kl. 02:08

4 identicon

J, a er sta til a efast um hnattrna hlnun egar maur ltur t um gluggann ea bregur sr af b. Snjdpt a sl ll met einmitt v ri sem mesta hnattrna hlnunin sr sta!

rshitatlur vekja einnig efasemdir um hlnunina. Fyrstu 11 mnuir rsins var mealhitinn hr Reykjavk 5 stig - og kaldasti mnuur rsins eftir. Verur a fara aftur til aldamtarsins 2000 til a sj svo lgan mealhita, .e. ur en "nverandi" hlskei hfst.

etta er reyndar anna ri, af emur sustu, ar sem mealhiti rsins fer undir 5 stigin. v a gerir hann rugglega. Undanfarin r hefur mealhiti desembermnaar rokka fr -2 stigum upp +1 stig. a gerir, framreikna, milli 4,4-4,6 stiga hita essu ri.

Sprnar benda til a lgri talan veri ofan , v a er ekki kortunum og sp allt a -14 stiga frosti um nstu helgi.

a ir a vi urfum ekki lengur a bera okkur saman vi kuldatmann 1998-2000 (4,5-4,7 stig) heldur fara aftur til ranna 1992-1995 (4,4 stig hst ri 1993) til a finna sambrilegan kulda.

er hgt a fara a tala um alvarlega kuldat hr landi etta ri - og a tilhneigingin tt ri 2013 sa vera enn meira berandi eftir etta r, 2015.

Torfi Stefnsson (IP-tala skr) 3.12.2015 kl. 09:27

5 Smmynd: Hskuldur Bi Jnsson

a er margt essum pistli num sem sta vri til a svara - en a er srstaklega ein mlsgrein sem g vil f a svara:

"Of ltill greinarmunur er gerur loftslagsbreytingum sem vsindalegu vifangsefni annars vegar og pltskum og efnahagslegum algunar- ea mtvgisagerum vegna loftslagsbreytinga hins vegar. Sumum finnst augljst a su engar loftslagsbreytingar ppunum s engra agera rf vegna eirra. En er a rtt lyktun? "

Loftslagsbreytingar sem vsindalegt vifangsefni er einmitt mjg hugavert og margslungi. a hafa margir srfringar essum frum neyst til a fara t fyrir hinn vsindalega gindaramma og taka tt umrum ar sem plitk og efnahagsml spila inn - einfaldlega vegna ess a eir sj a t r snum ggnum a efni stefnir. a er raun ori siferilega rangt hj eim a segja ekki fr afleiingum loftslagsbreytinga og hvetja til ess a dregi veri r losun.

Varandi seinni setninguna, er svari: Nei, a er ekki rtt lyktun. fyrsta lagi eru loftslagsbreytingar ppunum og ekki bara t fr sjnarhli loftslagssrfringa - heldur lka t fr jarfrilegum ggnum. g tek oft sem dmi, egar menn viljameina a etta s svo flki og ljst allt saman, yfirlsingu fr The Geological Society of London fr rinu 2010 og 2013 (sjhttp://www.loftslag.is/?p=14484), en ar kemur fram a frekar ltil hkkun styrki CO2 lofthjpnum og ar me hkkun hitastigi, veldur tluverri hkkun sjvarstu – auk ess sem thfin vera srari og srefnissnauari. Sambrilegur atburur jarsgunni og stefnir n, er PETM (Paleocene-Eocene Thermal Maximum), en s atburur olli miklum tdaua sjvarlfvera –a tk lfi jrinni um 100 sund r a jafna sig eim atburi.
En svo fri a ekki yru r loftslagsbreytingar sem 97% loftslagsvsindamanna telja a veri vi hefta losun manna CO2, segir efnafrin og lffrin okkur a a sjvardr margskonar myndu illa ola aukningu srustigi sem reikna er me a veri vi framhaldandi losun manna.

Hskuldur Bi Jnsson, 3.12.2015 kl. 10:47

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • w-blogg250524b
 • w-blogg250524a
 • Slide10
 • Slide9
 • Slide11

Heimsknir

Flettingar

 • dag (27.5.): 5
 • Sl. slarhring: 327
 • Sl. viku: 1845
 • Fr upphafi: 2357238

Anna

 • Innlit dag: 5
 • Innlit sl. viku: 1724
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband