16.5.2015 | 02:12
Norðanátt - en ekki sérlega köld
Lægðin djúpa sem nú er við landið (föstudagskvöld 15. maí) snýst hring í kringum sjálfa sig á morgun (laugardag) og fer síðan til suðausturs. Norðanátt fylgir auðvitað í kjölfarið - en svo bregður við að hún verður ekki sérlega köld - það er að segja ef miðað er við ósköpin að undanförnu.
Kortið gildir kl. 18 síðdegis á sunnudag. Jafnhæðarlínur 500 hPa-flatarins eru heildregnar - því þéttari sem þær eru því hvassara er í fletinum. Litir sýna þykktina - hún mælir hita í neðri hluta veðrahvolfs, því minni sem hún er því kaldara er loftið. Ljósgrænu litirnir einkenna maí og júní og okkur finnst dökkgræni liturinn jafnvel viðunandi - en þeir bláu mun síður. - Á bestu dögum maímánaðar fáum við gulan lit til okkar. Þá fer þykktin yfir 5460 metra - allt ofan við 5550 er hálfgert kraftaverk í maí.
Hver litur táknar 60 metra þykktarbil - um 3 stig á hitamæli að vetrarlagi - en aðeins minna vor og sumar þegar stöðugleiki loftsins er meiri. Rætist spáin verður þykktin um 5300 metrar yfir landinu á sunnudaginn - gefur tilefni til að spá um 12 stiga landshámarkshita síðdegis. Flestir vilja meira - en það er samt þolanlegt í norðanátt í maí. - En það snjóar í fjöll og á sumar heiðar nyrðra.
Næsta lægð kemur að sögn á þriðjudag eða miðvikudag - henni fylgir ekki sérlega hlýtt loft - og svo kemur aftur norðanátt - nógu köld - síðan gengur í framtíðarþoku í sýndarheimum.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hungurdiskar
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 85
- Sl. sólarhring: 354
- Sl. viku: 1617
- Frá upphafi: 2457172
Annað
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 1479
- Gestir í dag: 70
- IP-tölur í dag: 69
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.