21.1.2015 | 00:55
Veggurinn Grćnland
Grćnland skýlir Íslandi ađ miklu leyti fyrir árásum lofts frá kanadísku heimskautaeyjunum - ekki ţó alveg alltaf. Í dag (ţriđjudaginn 20. janúar) sást kalt loft falla niđur af jöklinum í mjóum vindstreng sunnan viđ Kulusuk - ef marka má greiningu evrópureiknimiđstöđvarinnar á hádegi. Kortiđ ađ neđan sýnir vind í 100 metra hćđ (yfir líkanlandinu) á hádegi í dag.
Ísland er lengst til hćgri - en yfir fjöllum Austur-Grćnlands er stór blettur ţar sem vindhrađi er allt upp í 36 m/s (dekksti brúni liturinn). Megniđ af loftinu sem ţarna fellur niđur fer trúlega í svokallađ straumstökk - ţađ lyftist upp aftur og fer uppúr ţessu korti. Á smábili nćr vindur ađ haldast yfir 24 m/s langt út á haf og lendir ţar loks í samkrulli viđ eitthvađ fleira.
Hinn vindstrengurinn á myndinni, sá sem er utan miđlínu á Grćnlandssundi er annars eđlis - ţar ţrengir hlýrra loft úr austri sér ađ kaldara sem kemur ađ norđan svo úr verđur rok eđa ofsaveđur.
Á ţykktarkortinu ađ neđan sjáum viđ stćrra svćđi - og fallvindurinn ofan af Grćnlandi sést vel - ekki sem vindur heldur sem tunga af köldu lofti.
Heildregnu línurnar sýna ţykktina - en litir hita í 850 hPa. Hér sést veggur Grćnlands mjög vel. Alveg efst í vinstra horni má sjá 4900 metra jafnţykktarlínuna. Kalda loftiđ teygir sig til austurs yfir jökulinn ţar sem vindstrengurinn er á fyrra kortinu. Lágţykktarás er merktur međ lítilli rauđri ör - en ţykktin getur samt ekki talist lág - hún er bara lćgri í ásnum heldur en til beggja handa.
Framrás kuldans sést betur á litunum sem sýna hita í 850 hPa. Ás hans er merkt međ gulu örinni. Viđ sjáum töluna -17 í fjólubláum bletti skammt undan strönd Grćnlands - alvörukuldi. Ţađ er hins vegar lítiđ ađ marka -30 stiga töluna á háhrygg Grćnlands - jökullinn nćr í raun upp fyrir 850 hPa.
Viđ notum tćkifćriđ og tökum eftir ţví ađ ásar kuldans eru ekki á sama stađ. Ţykktin mćlir sem kunnugt er hita í neđri hluta veđrahvolfs - eins konar međaltal neđstu 5 km ţess, en 850 hPa flöturinn er neđar (heldur en ţađ međaltal). Kuldaásinn hallast greinilega - hann er hér sunnar neđantil heldur en ofar.
Fallvindur ofan af Grćnlandsjökli nefnist piteraq - hungurdiskar hafa oft minnst á hann og eđli hans áđur.
Ţessi piteraq gengur fljótt niđur ţví lćgđakerfi nálgast úr suđvestri. Á morgun (miđvikudag) verđur ţađ komiđ langleiđina til Íslands. Kortiđ ađ neđan sýnir spá evrópureiknimiđstöđvarinnar kl. 18.
Ţrátt fyrir ađ ţessi lćgđ sé út af fyrir sig ekkert aumingjaleg, finnst manni ţađ samt ţví ţrýstilínurnar eru ekkert sérlega ţéttar í kringum meginúrkomusvćđi hennar - varla ađ nái stormstyrk. Ţetta er auđvitađ góđ tilbreyting frá ţví sem veriđ hefur. Vanmetum samt ekki veđriđ á ferđum okkar um landiđ.
En - fyrir vestan Grćnland er mjög kalt. Eins gott ađ veggurinn í vestri skýli okkur vel ţegar lćgđin er komin framhjá. Ţađ á hann líka ađ gera - ađ mestu, en rétt er ađ fylgjast međ baráttu ţyngdar- og flotkrafta viđ Suđaustur-Grćnland nćstu daga.
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 10:57 | Facebook
Um bloggiđ
Hungurdiskar
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 1101
- Sl. sólarhring: 1110
- Sl. viku: 3491
- Frá upphafi: 2426523
Annađ
- Innlit í dag: 986
- Innlit sl. viku: 3142
- Gestir í dag: 953
- IP-tölur í dag: 882
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- Október 2024
- September 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Maí 2024
- Apríl 2024
- Mars 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júlí 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
Athugasemdir
Enn aftur er ártaliđ ađ flćkjast fyrir ţér á veđurkorti, Trausti.
Geturđu sent mér ársmeđaltallista fyrir Stórhöfđa/Vestmannaeyjar áriđ 2013 og 2014?
http://www.vedur.is/Medaltalstoflur-txt/Stod_815_Storhofdi.ManMedal.txt
Og líka mánađarmeđaltalslista?
http://www.vedur.is/Medaltalstoflur-txt/Stod_815_Storhofdi.ManMedal.txt
palmifreyroskarsson@gmail.com
Pálmi Freyr Óskarsson, 21.1.2015 kl. 02:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.