Efnismeiri éljabakkar

Rigningin stóđ stutt viđ ađ ţessu sinni (ţriđjudag 2. desember) og aftur er fariđ ađ ganga á međ éljum. Rigning og hláka á aftur ađ heimsćkja okkur á föstudag eđa ađfaranótt laugardags. Ţarna á milli er rúm fyrir myndarlega éljabakka.

Á morgun (miđvikudag) fer ţó mikil háloftaröst međ hćđarbeygju yfir landiđ og rétt međan hún er ađ ţví bćlast élin eitthvađ. Síđan tekur viđ óskastađa éljabakkanna og sést hún vel á myndinni hér ađ neđan.

w-blogg031214a

Ţetta er spá evrópureiknimiđstöđvarinnar um hćđ, vind og hita í 500 hPa-fletinum kl. 6 á fimmtudagsmorgni (4. desember). Útlínur landsins sjást dauft í gegnum blámann á miđri mynd. Grćnlandsströnd er til vinstri og Skotland í neđra horni hćgra megin. 

Jafnhćđarlínur eru heildregnar, vindur er sýndur međ hefđbundnum vindörvum - og hiti međ litum (kvarđinn batnar sé myndin stćkkuđ). Vindröstin mikla er hér komin austur fyrir land en vestan vi hana er fallegur kuldapollur međ hćgari vindi. Dökkblái liturinn sýnir svćđi ţar sem hitinn er undir -42 stigum í 500 hPa. Ţar á međal í litlum bletti viđ rétt suđvestan viđ land. 

Munur á yfirborđshita sjávar og hitans í 500 hPa er ţar um 50 stig - veđrahvolfiđ ólgar allt og veltur - ađeins spurning um skipulag veltunnar. Nái hún ađ rekast í garđa geta ţeir orđiđ býsna efnismiklir. Yfir landi dregur ţó mjög úr veltunni.

Hér skal ekki giskađ á hversu mikiđ snjóar suđvestanlands - . 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

óţolandi veđur gétur veđurguđirnir ekki áhveđiđ sig. meigum ílla viđ jarđbönum um ţessar mundir   gétur trausti frćtt mig um sjávarhitan hér viđ land hvort hann er undir eđa yfir međaltali

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráđ) 3.12.2014 kl. 12:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Höfundur er veđurfrćđingur og áhugamađur um veđur.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Slide10
  • Slide9
  • Slide8
  • Slide7
  • Slide6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 293
  • Sl. viku: 1291
  • Frá upphafi: 2352354

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 1164
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband