Er etta sunnudagslgin?

Lgin sem a valda illviri sunnudag er n rtt a fast. Vi ltum gervihnattarmynd sem snir finguna. Taka verur fram a endanleg braut lgarinnar er rin og v aldeilis vst hvort landi lendir illvirinu ea ekki.

w-blogg281114a

Myndin er af vef kanadsku veurstofunnar (Environment Canada). Landaskipan tti a vera skr. Kba sst suurjari myndarinnar og hn nr norur Davssund milli Labrador og Grnlands.

etta er hitamynd og er hn litu annig a kldustu skin (hsk) eru gulbrn - misk eru gr og hvt. Hluti af heimskautarstinni liggur allt sunnan fr Karabskahafinu norur til Grnlands. Suurendinn er sveigur lgarbeygju - en nyrst er komin harbeygja hana. Uppstreymisbnd (hsk) fylgja gjarnan rstinni.

Vestan vi rstina bendir r a sem hr er kalla rialauf (hr ing ensku heiti fyrirbrigisins - baroclinic leaf). etta er reyndar venju falleg fing laufi - ef vi rnum betur myndina sjum vi a v fylgir eins konar rt - byrjar hgt breikkandi miskjaflka sem a lokum myndar laufi. Hr m einnig sj a laufi er kaldast norurbrninni - ar eru skin hst - trlega hskjah.

N er a svo a a er ekki endilega etta lauf sem verur a aalskjakerfi lgarinnar. Vi sjum t.d. a til hliar vi stru rtina er nnur minni - hn gti hugsanlega teki bi til anna lauf - strra heldur en a sem vi sjum. N - smuleiis gtu rtarskotin ori fleiri - vera a byggilega.

egar laufi (etta ea anna nrra) vex mun a mynda stran haus lgakerfi - a er ekki alveg vst a s haus veri a aalillvirinu - vi vitum a ekki enn - og ess vegna eins gott a vera ekki a flkja mli frekar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hungurdiskar

Höfundur

Trausti Jónsson
Trausti Jónsson
Hfundur er veurfringur og hugamaur um veur.
Okt. 2019
S M M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Njustu myndir

 • w-blogg191019b
 • w-blogg191019a
 • w-blogg141019a
 • w-blogg131019c
 • w-blogg131019b

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.10.): 7
 • Sl. slarhring: 163
 • Sl. viku: 1521
 • Fr upphafi: 1842545

Anna

 • Innlit dag: 7
 • Innlit sl. viku: 1349
 • Gestir dag: 6
 • IP-tlur dag: 6

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband